Morgunblaðið - 09.06.1974, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 09.06.1974, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9, JUNI 1974 5 Málarinn áþakinu velur alkydmólningu með gott veðrunarþol. Hann velur ÞOL fró Málningu h.f. vegna endingar og nýtni. Einn líter af ÞOLI þekur um það bil 10 fermetra. Hann velur ÞOL frá Málningu h.f. vegna þess að ÞOL er frcmleift í 10 fallegum staðallitum, — og þegar kemur að málningu á gluggunum, girðingunni og hliðunum, blandar hann litina samkvæmt nýja ÞOL litakortinu. Otkoman er: fallegt útlit, góð ending. Málarinn á þakinu veit hvað hann syngur. ÞAKMÁLNING SEM ENDIST má/ningh/f PLAYTEX - NÝJUNG Á ÍSLANDI Kostir Playtex barnapelanna: X Engin pelasuða. X Sótthreinsaðir plastpokar. X Óbrjótandi piasthólkar. X Tútturnar eru eftirlíking af móðurbrjósti. X Koma í veg fyrir loftsvelgd Aukiö hreinlæti — Aukin þægindi — Útsölustaðir: Reykjavík: Mæðrabúðin Akureyri: Amaro hf. Heildsölub. K. Árnason . umboðs og heildverzlun. Aukin vellíöan barnsins UTANLANDSFERÐIR VIÐ ALLRA HÆFI Mallorka Paradis á jörð O I ^neira en hundrað ár hefir Mallorka verið eftirsótt paradís fyrir Evrópubúa þannig var það á dögum Chopin, þegar aðeins fínafólkið i París hafði efm á þvi að eyða þar sólrikum vetrardög- um. Nú ér Mallorka fjölsóttasta ferðamanna(5aradis Evrópu. Meira en hundrað baðstrendur viðs- vegar á strondum hins undur fagra eylands. Náttúrufegurðin er stórbrotin, há fjoll, þröngir firðir, baðstrendur með mjúkum sandi og hamraborgir og klettar Glaðvær hofuðborg fögur og ekta sponsk í útliti og raun. Mallorka er sannkölluð paradis, þangað vilja allir ólmir, sem eitt smn hafa þangað komizt. Islenzk skrifstofa Sunnu veitir farþegum oryggi og ómetanlega þjónustu. Þar er sjórinn sólskinið og skemmtanlífið ems og fólk vill hafa það, sann- kolluð paradis, vetur sumar vor og haust Sunna býður mikið úrval af góðum hótelum og ibúðum í sérflokki, Rínarlandaferðir - Kaupmannahöfn Ferðm hefst i hinni glaðværu og sogufra>gu Borginm vtð sundið ~ Kaupmannahofn, sem svo mjog er.tengd Islendingum fyrr og síðar. Frá Hofn er ekið með þægileguni langWðabil um hinar fogru borgir og skógivoxnu sveitir Dan- merkur og Þý/kalands. Stanzað tvær nætur i Hamborg, en lengst dvalið við hma fogru og sogufrægu Rin Þar ríkir lif og fjor, glaðværð og dans, sem engu er likt Siglt er með skemmti- ski|5um um Rinarfljót framhjá Loreley og flein frægum stoðum Frá Rinarbyggðum er ekið um Þýzkaland og hmar fogru norður byggðir Þýzkalands. þar SEM MEÐAL ANNARS ER KOMIÐ AÐ AUSTUR ÞÝZKU LANDAMÆRUNUM Siðustu daga ferðarinnar er dvalið i KaLipmanna- hofn. farið i stuttar skemmti- og skoðunarferðir. Tivoli, Lorrei. skroppið yfir til Sviþjóðar og ótal margt annað gert Franska Rivieran, Nizza — Monte Carlo — Menton Ævintýraheimur fronsku Rivierunnar hefir rr hundrað ár verið óskastaður auðkýfinga og hstarn kvikmyndastjarna og fegurðardisa. siðan þær urð loksms verður þessi heillandi verold sólsk skemmtana almennmgseign á Islandi með hmur þotuferðum Sunnu bemt til Nizza Hægt að velja u tvær til fjórar viku í Nizza Monte Carlo. eða Sorrento - Róm Róm — borgm eilifa. sem engn borg er lik So staðir og byggmgar við hvert fótmál Vatikamð o hmnar foinLJ rómversku mennmgar frá dogum hn sonnu keisara q Sorrento er emn af fegurstu bæjum Italiu við M hafið sunnan við Napoh Sannkolluð perla Napc laus við alla mengun. sem hr|áir nú svo mar NorÖLir-ltaliu Stutt að fara nl margra skemmtilegra staða svo Kapri, Pompei. Vesuvisusar og Napoli. en þaðan t tveggja stunda ferð til Rómarborgar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.