Morgunblaðið - 09.06.1974, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 09.06.1974, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. JUNI 1974 27 aukastarf Stúlka, sem má kalla í eftir þörfum kvöld og kvöld og um helgar, óskast til af- greiðslustarfa. Upplýsingar um starf, ald- ur, heimilisfang og símanúmer óskast lagt inn á afgr. Mbl. sem fyrst merkt: 1079. Óskum að ráða tvo menn á smurstöð okkar, nú þegar. Upplýsingar hjá forstöðumanni verk- stæðis. Hekla h. f. Laugavegi 1 70— 7 72 Skrifstofustúlka. Óskum að ráða skrifstofustúlku til vinnu við bókhaldsvél. Vélritunarkunnátta æski- leg. Daglegur vinnutími 8.20 — 16.15 alla virka daga nema laugardaga. Umsóknir með uppl. um aldur, menntun og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. merkt 1 096. Lagerstarf Starfsmaður óskast til vinnu á bifreiða- og vélalager. Umsókn ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf leggist inn á af- qreiðslu Mbl. fyrir 1 1. júní merkt „Lager- störf — 3414". 22ja ára stúlka óskar eftir sumarstarfi er vön vélritun og símavörslu, einnig 8 mán. reynsla við afgreiðslustörf. Dönsku, ensku og þó nokkur þýzkukunnátta. Tilboð sendist Mbl. fyrir þriðjudagskvöld merkt „Ábyggileg 1095". Auglýsing frá Póst- og símamálastjórninni Póstur og sími mun ráða pilta og stúlkur á aldrinum 1 8—25 ára í póstnám, sem er verklegt og bóklegt nám. Námstíminn er eitt til tvö ár, eftir undirbúningsmenntun, og fá nemar laun meðan á honum stendur. Umframtiðarstarf er að ræða fyrir þá, sem Ijúka náminu. Námstimi þeirra, sem hafa stúdentspróf, verzlunarskólapróf og hliðstæða menntun er eitt ár. Námstimi gagnfræðinga er tvö ár. Umsóknareyðublöð liggja frammi hjá dyraverði Póst- og simahússins við Kirkjustræti, en nánari upplýsingar gefur Kristján Helgason, skólastjóri Póst- og simaskólans, simi 26000. Umsóknir skulu hafa borist fyrir 24. júni n.k. Bifreiðastjórar. Viljum ráða vaktmann og bifreiðastjóra nú þegar, þurfa að hafa réttindi til aksturs stórra farþegabifreiða. Uppl. í símum 20720 og 13792. Land/eiðir h.f., Reykjanesbraut 12. Vanan beitinga- mann vantar á 200 tonna bát frá Patreksfirði. Upplýsingar í síma 94-1 308. Hraðfrystihús Patreksfjarðar. h.f. Bifreiðastjóri óskast Viljum ráða vanan bifreiðastjóra með réttindum til aksturs stórra vörubifreiða. Upplýsingar í olíustöð okkar við Skerja- fjörð, sími 1 1425. OLÍUFÉLA G/Ð SKELJUNGUR H.F. Sveitarstjóri Starf sveitarstjóra Patrekshrepps er hér með auglýst laust til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 1. júlí 1 974. Skriflegar upplýsingar um menntun og fyrri störf, sendist oddvita Patrekshrepps, sem gefur nánari upplýsingar um starfið. Oddviti Patrekshrepps. Bifvélavirkjar Bifvélavirkjar, vélvirkjar eða menn vanir bifreiðaviðgerðum óskast. Upplýsingar á skrifstofu okkar að Reykja- nesbraut 1 2, eða i síma 20720. ísarn h.f. Arður til hluthafa Á aðalfundi H.f. Eimskipafélags íslands 30. maí 1974 var samþykkt að greiða 1 0% — tíu af hundraði — i arð til hluthafa fyrir árið 1 973. Hf. Eimskipafélag íslands ____át SKIPAUTGCRÐ RIKISINS M / s Esja fer frá Reykjavík fimmtudaginn 1 3. þ.m. austur um land í hring- ferð. Vörumóttaka mánudag og þriðjudag. Peerlfss Max. Power Input: 40 watts. Frequency Range: 40-20.000 c.p.s. Standard Impedance: 4 ð, 8 N ú loksins aftur hin eftirspurðu Hátalarar „KIT" 3 gerðir Verð: kr. 3360 kr. 4975 kr. 8240. Nákvæm teikning af einföldum kassa fylgir með. Einnig fylgja allar tengingar. Hljómur, Skipholti 9 Sími 10278. Nauðungaruppboð. Uppboð það á eignum Málms h.f., sem auglýst var i 87. tölublaði Lögbirtingablaðsins, verður fimmtudaginn 13. júní. Seld verður húseign fyrirtækisins og naglavélar. Uppboðið hefst i skrifstofu Húna- vatnssýslu, Blönduósi kl. 14., og verður framhaldið á eigninni sjálfri sama dag. SÝSLUMAÐUR Húnavatnssýslu. ^^SKÁLINN gerð árgerð verð Mercury Comet 1974 900 þús. Mercury Comet 1 972 650 þús. Mercury Coguar 1971 720 þús. Ford Galaxie 1969 500 þús. Ford Mustang 1968 420 þús. Ford Cortina 1 600 1971 365 þús. Ford Cortina 1971 270 þús. Ford Cortina 1968 1 95 þús. Ford Taunus 1967 1 80 þús. Ford Bronco 1967 390 þús. Ford Bronco 1966 345 þús. Ford Bronco 1966 330 þús. Volvo 1972 650 þús. Barracuda 1970 600 þús. Chrysler 1972 420 þús. Sunbeam Alpina 1971 420 þús. Saab 1970 385 þús. Saab 1967 220 þús. Benz 1965 300 þús. Buick 1965 200 þús Volkswagen 1971 260 þús. Volkswagen Hraðbátur með 1 1 0 hestafla 1965 1 1 0 þús. Mercuryvél, dráttarvagn fylgir. 500 þús. (l&brcí J KB. KRIBTJÁNSSDN H.F. II M R n II I fl SUÐURLANDSBRAUT 2, VIÐ HALLARMÚLA V m D U II I II S[MAR 35300 (35301 — 35302).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.