Morgunblaðið - 09.06.1974, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 09.06.1974, Blaðsíða 42
42 MÖRGUNBLÁÐIÐ. SUNNUDAGUR 9. JUNI 1974 Sauðárkrókur Haldinn verður fundur í Sjálfstæðishúsinu n.k. miðvikudagskvöld 1 2. júní kl. 20.30. Ræðumenn verða Þorbjörn Árnason, Árdís Þórðardóttir, og Þorvaldur Mawby. SUS og kjördæmasamtökin. Siglufjörður Haldinn verður fundur fimmtudagskvöldið 13. júni kl. 20.30 i Sjálfstæðishúsinu. Ræðumenn verða Árdís Þórðardóttir, Þorbjörn Árnason og Þorvaldur Mawby. SUS og kjördæmasamtökiri. Ólafsfjörður Fundur verður haldinn í Félagsheimilinu þriðjudaginn 11. júní kl. 20.30. Ræðumenn á fundinum verða Halldór Blöndal, Svavar Magnússon og Friðrik Sophusson. S.U.S. og kjördæmasamtökin. LAXVEIÐI Nokkur veiðileyfi laus í Laxá og Bæjará í Reykhólasveit. Áin er í mikilli ræktun og gott veiðihús er við hana. Upplagður áningarstaður á ferðalagi um Vestfirði. Upplýsingar í síma 42987 eftir kl. 7 á kvöldin. Húsbyggjendur — Einangrunarplast Getum afgreitt einangrunarplast á Stór-Reykja- víkursvæðið með stuttum fyrirvara. Afhending á byggingarstað. Hagkvæm verð. Greiðsluskilmálar. Borgarplast HF Borgarnesi Sími 93-7370. Mercedes Benz 608 — 1971 sendiferðabifreið með stórum kassa til sýnis og sölu í dag. Upplýsingar í síma 10430. óskar eftir starfsfólki í eftirtalin störf: Blaðaburðafólk Kópavogur Hraunbraut Ólafsvík Vantar umboðsmann strax Uppl. á afgreiðslunni ! síma 10100. Hvammstangi Umboðsmaður óskast strax. Upplýsingar hjá Karli Sigurgeirssyni í síma 1350 og hjá afgreiðslunni í síma 1 01 00. Innri-Njarðvík Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og inn- heimtu fyrir Mbl. Uppl. hjá umboðsmanni. Sími 6057 og hjá afgreiðslumanni í Reykjavík. Sími 10100. Til sölu er m/s Kópur VE-11, sem er 92 rúmlesta eikarbátur með 450 ha Wichman vél. Veiðar- færi geta fylgt með. Landssamband ísl. útvegsmanna. Sími 16650. Geymslupláss í Reykjavík eða næsta nágrenni óskast 100 — 200 ferm. Tilboð sendist til Mbl. merkt: 1 479. BUDA Óska eftir að kaupa BUDA dieselvél no. 6 DT — 317. Má vera ógangfær. Upplýsingar í síma 97-7474. Orlof husmæðra í Hafnarfirði verður að Staðarfelli í Dölum dagana 27. júní — 4. júl! og 1 1. júlí — 1 8. júlí. Tekið verður á móti umsóknum í síma 51622, 50435, 51 1 52 og 51746. Aðalfundur Bridgefélags Reykjavíkur verður haldinn mið- vikudaginn 1 2. júní kl. 8.00 í Domus Medica. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Stjórnin. Laxveiðileyfi til sölu. Nokkrar stangir í Staðahólsá og Hvolsá í Saurbæ lausar í sumar. Uppl. í síma 2771 1 á morgun og næstu daga. K.R.R. K.S.Í. I. DEILD Laugardalsvöllur K.R. — Valur leika mánudagskvöld kl. 20.00. Enskunámskeið í Englandi. Windsor Cultural Center býður upp á sumarfrí í einni fegurstu borg Englands. Fyrsta flokks kennarar. Nemendur búa á völdum heimilum. Upplýsingasimi 92-1 1 22 eftir kl. 5. Tækni- skólanum slitið Tækniskóla Islands var slitió í hátíóasal Sjómannaskólans föstu- daginn 30 maí sl„ «k lauk þar meó 10. starfsári skólans. I skólaslita- ræöu sinni saRói rektor, Kjarni Kristjánsson m.a. aó þetta starfs- ár heföi markaö í revnd tfmamót á ýmsan hátt í sögu skólans, en starfaö var eftir nýrri reglugerö, sem gafst vel. Auk rektors voru 10 fastráönir kennarar viö skólann á þessu skólaári. Þá störfuöu viö skólann 40 stunda- kennarar, 40 gestafyrirlesarar og auk þess tveir starfsmenn á skrif- stofu. I vetur stunduöu alls 195 nemendur nám viö skólann. I Reykjavík, á Akureyri og ísa- firði luku 35 nemendur vorpröfi. Hæstu einkunnir hlutu: Rúnar Svavarsson, undirbúningsdeild, 8.0, Jón Kr. Hilmarsson, raun- greinadeild, 8.8, Baldvin Viöars- son, raftæknadeild, 7.9, Ingveldur Sigurþórsdóttír, meinatækna- deild, 8.3, Eggert Olafsson, 1. hluta rafmagnsdeildar, 8.5, Guöjón Halldórsson. 1. hluta vóla- deildar, 8.8, Einar Þorsteinsson. Guðmundur Jónsson, Omar Örn Ingólfsson og Sæbjörn Kristjánsson. 1. hluta b.vggingar- deildar, voru allir með ein- kunnina 8.7. Ur 2. hluta byggingardeildar hlaut hæstu einkunn Guöni Erímann Guðjónsson, 8.4, og úr 3. hluta bvggingardeildar Pétur H. Guömundsson og Sæmundur Eiríksson, 8.2. Við skólaslit afhenti rektor verðlaun frá Iðnþrónunarstofnun Islands og danska menntamála- ráöuneytinu. Að lokum kvaddi hann nemendur. sem braut- skráöust frá skölanum. Tónlistar- skóla Arnes- sýslu slitið UM MIÐJAN maí sföastliöinn lauk 19. starfsári Tónlistarskóla Arnessýslu. Nemendur skólans í vetur voru 242 talsins og hafa aldrei veriö fleiri. 1 Arnessýslu eru 18 sveitarfélög, kennt var í 9 þeirra, en auk þess komu nem- endur úr nærliggjandi sveitum aö Selfossi og nutu leiðsagnar, þann- ig aö nemendur úr 14 sveitarfé- lögum sóttu skólann. Flestir lærðu nemendurnir á blokkflautu og pfanó en auk þess var kennt á flest öil blásturshljóð- færi, orgel og gitar. Margir nemendatónleikar voru haldnir og nemendur skólans komu fram við ýmis tækifæri s.s. guðsþjónustur, Arvökuna o.fl. Mikið var um hvers konar samspil í skólanum í vetur og starfaði hljómsveit á vegum hans. Alls voru 5 tónleikar nú í lok próf- anna, í Hveragerði, Þorlákshöfn, Eyrarbakka, Brautarholti á Skeið- um og á Selfossi. 5 nemendur fengu verðlaun fyrir námsárangur í vetur, en þau voru veitt af Kiwanisklúbbnum Búrfelli, Rotaryklúbbi Selfoss, Lyonsklúbbí Selfoss og Zonta- klúbbi Selfoss. Kennarar við skólann voru 8 auk skólastjórans Jónasar Ingi- mundarsonar. JIUriimUaMt nucivsincRR «22480

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.