Morgunblaðið - 09.06.1974, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 09.06.1974, Blaðsíða 44
fNðtgunMaftifc nuGivsmcDR 4&4-»22480 SUNNUDAGUR 9. JÚNÍ 1974 MEIR RUKR viRSKiPiin scm nucivsn i ISLENZK LIST I 1100 ÁR SÝND Á KJARVALSSTÖÐUM — Ad þessu sinni hefur þad haft áhrif á val þess efnis, sem á boðstólum er á listahátíð, að við höldum í ár hátíðlegt 1100 ára afmæli Islandsb.vggðar, skrifaði Birgir ísl. Gunnarsson borgar- stjóri f dagskrá. Og hvergi kemur þetta betur fram en í hinni miklu sýningu um íslenzka myndlist í 1100 ár, sem opnuð var á Kjar- valsstiiðum f gær. Kn f sömu salar- kynnum voru f.vrstu kammertón- leikarnir í gær og í dag lesa þar Ijóðskáldin úr verkum sfnum kl. 3—7 síðdegis. Sýningunni er ætlað að lýsa þróun íslenzkrar listar frá upp- hafi og fram á þennan dag. Hefur aldrei fyrr verið ráðist í slíkt stór- virki. Á sýningunni eru um 430 verk frá öllum öldum íslands- byggðar, dregin vfðsvegar að úr erlendum söfnum og íslenzkum. íslendingar hafa aldrei fyrr átt kost á að sjá þau hér. Eru í fyrsta skipti sýnd verk úr þjóðminja- safni Dana, sögusafninu í Björg- vin, norræna safninu í Stokk- hólmi, listiðnaðarsafninu i Osló, Cluny safninu í París, Victoriu og Albert safninu í London og fleiri söfnum, auk handritalýsinga úr Árnasafni í Kaupmannahöfn. Sýningin tekur yfir allt Kjar- valssafn og er i réttri timaröð, byrjar á nælusetti, sem annað hvort hefur verið gert hér í upp- hafi íslandsbyggðar eða einhver flutt með sér. Síðan heldur sagan áfram í listaverkum í tré, saum, bein o. fl. og lýkur i enda Vestur- ] drættis DAS, svo sem Hrafnistu var reist á sfnum tíma. Athöfn- in á grunni væntanlegrar bygg- ingar hefst klukkan 09 með því að Lúðrasveit Hafnarf jarðar leikur nokkur lög, flutt verða ávörp og skólfustungan sfðan tekin. Hátfðahöldin í Ke.vkjavfk verða f Nauthólsvík, þar sem Pétur Sigurðsson formaður Sjó- mannadagsráðs mun m.a. af- henda heiðursmerki sjómanna- dagsins, en að auki verða af- hent afreksverðlaun fvrir björgun. Um morguninn mun Lúðrasveit Reykjavíkur leika létt lög við Hrafnistu og klukk- an 11 hefst sjómannamessa f Steinþór Sigurðsson listmálari sem sá um uppsetningu sýningarinnar á Kjarvalsstöðum og Stefán Snæbjörnsson arkitekt að leggja sfðustu hönd á sýninguna í gærmorgun. Þarna er refillinn mikli frá Hofi f Vopnafirði, 16 álna langur, frá 17. öld. Hann er lánaður úr Þjóðminjasafni Dana. Ljósm. 01. K. Mag. Dómkirkjunni í Re.vkjavík, þar sem biskupinn, herra Sigur- björn Einarsson, mun messa. Einsöngvari með Dómkórnum verður Sigríður E. Magnúsdótt- ir og organleikari Ragnar Björnsson. I Hafnarfirði verður aðal- hátfðasvæðið við Bæjarútgerð Hafnarf jarðar. Þangað mun verða gengið í skrúðgöngu frá Þjóðkirkjunni f Ilafnarfirði að aflokinni sjómannamessu, þar sem prófasturinn í Hafnarfirði, séra Garðar Þorsteinsson, mess- ar. Bæði f Re.vkjavík og Ilafnar- firði verður ýmislegt skemmti- legt á dagskrá svo sem venja er á sjómannadaginn. Launakjör sjómanna hafa rýrnað um 19% salarins, þegar komið er fram á síðustu öld. Þar eru líka málverk eftir Sigurð málara, Sölva Helga- son o. fl. Á sama hátt er sýnd saga bygg- ingarlistar á ýmsum öldum. Framhald á bls. 43 Þjóðhátfðarfáninn dreginn að húni við hlið Re.vkjavfkurfánans við Kjarvalsstaði. RÁÐSTAFANIR rfkisstjórn- arinnar í efnahagsmálum hafa leitt til þess, að kjör sjómanna hafa rýrnað um 19% miðað við launakjör landverkafólks. Fisk- verð hækkaði um sfðastliðin ára- mót um 11%. Almenn launa- hækkun eftir sfðustu kjarasamn- inga og vfsitöluuppbót 1. marz var 1 Vegleg gjöf BJORGUNARSVErriNNI Þor- birni í Grindavík hefur borizt 100 þúsund króna gjöf sem þakklætis- og viðurkenmngarvottur frá eig- endum vélbátsins Gjafars frá Vestmannaeyjum, Hilmari Rós- mundssyni og Theodór Olafss.vni. A síðastliðnum vetri eða í febrúar var ár liðið frá því, er Björgunarsveitin Þorbjörn bjarg- aði áhöfn Gjafars, sem strandað hafði í náttmyrkri og brimi við Grindavik. á hinn bóginn um það bil 30%. ÍYIeð bráðahirgðalögum, sem sett voru 21. maí sl., bannaði ríkis- stjórnin alla hækkun fiskverðs. Þetta þýðir, að sjómenn fá ekki þá 19% launahækkun, sem þeir þurftu að fá til þess að laun þeirra rýrnuðu ekki f samanburði við kjör annarra launþega. Þessa'r upplýsingar koma fram í viðtali Morgunblaðsins við Pétur Sígurðsson ritara Sjómannasam- bands íslands, sem birt er annars staðar i blaðinu i dag. Með bráðabirgðalögum ríkis- stjórnarinnar var verðlagsráð sjávarútvegsins i fyrsta sinn hindrað í störfum sínum. Á þann hátt kom vinstri stjórnin i veg fyrir það, að sjómenn fengju eðli- iega kjarabót. Horfur eru jafnvel á því, að bátaflotinn muni stöðvast í sumar af þessum sökum. Viðhalds- kostnaður við báta hefur hækkað um 42% frá áramótum. Þá var afkoman á síðustu vetrarvertíð mjög. léleg. Fyrst og fremst af Framhald á bls.43 Sjómannadag- urinn er í dag SJÓMANNADAGURINN, hinn 37. f röðinni, er f dag. Skipu- lögð eru fjölbreytt hátfðahöld víða um land, en einn af há- punktuni þeirra er fyrsta skóflustungan að nýju dvalar- heimili aldraðra sjómanna, sem reisa á á mörkum Garða- hrepps og Hafnarfjarðar. Sveit- arstjórn Garðahrepps og bæjar- stjórn Ilafnarfjarðar hafa gefið lóð undir heimilið, sem reist er fyrir hluta af hagnaði Happ- Þjóðviljinn um Framsókn: „Hluti ríkjandi gróðakerfis” Stjórnarflokkarnir eru komnir í hár saman, þegar í upphafi kosningabaráttunnar. I forsíðuleiðara Þjóðviljans í gær er fullyrt, að ein helzta veila í samstarfi vinstri flokkanna hafi verið „tvískinnugur innan forystu Framsóknar". Þar sé að finna „öfl, sem eru hiuti af rfkjandi gróðakerfi" og megi þar nefna „bankamálin og um- hyggju Framsóknarforystunn- ar fyrir Olíufélaginu hf„ Sam- vinnutryggingum og hermangs- fyrirtækinu Regin hf. Þessi gróðaöfl í forystu Framsóknar hafa alltaf verið ótrygg vinstri- stjórninni," segir Þjóðviljinn í þessari athyglisverðu lýsingu á samstarfsmönnum í ríkisstjórn. Samdægurs birtist forystu- grein í Tímanum, þar sem veitzt er að Alþýðubandalaginu fyrir að reyna að blekkja kjósendur til fylgis við kommúnista. Þar segir: „Alþýðubandalagið og Þjóðvilj- inn hafa nú hafið þann áróður að nýju, sem þessir aðilar hafa beitt í undanfarandi alþingis- kosningum gegn Framsóknar- flokknum. Þjóðviljinn talar um „umframatkvæði Framsóknar", sem vinstri menn, sem kosið hafa Framsóknatflokkinn, eigi Framhald á bls. 43

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.