Morgunblaðið - 09.06.1974, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 09.06.1974, Blaðsíða 37
MORÍJUNBLAÐIÐ, SUNNUDAOUR 9. JUNI 1974 37 Bifreiðaeigendur — athugið. Frá og með 7. júní verður stilliverkstæði okkar lokað á föstudögum kl. 13. Vegna sumarleyfa verður lokað frá 6. ágúst til 26. ágúst. Ó. Engi/bertsson h.f. Sti/li og vé/averkstæði Auðbrekku 5 1 Kópavogi sími 43140. Volvo eigendur athugið Verkstæði okkar verða lokuð vegna sumarleyfa sem hér segir: Verkstæðið Suðurlandsbraut 16, frá 15. júlí til 1 3. ágúst. Réttingaverkstæðið Hyrjarhöfða frá 8. júlí til 6. ágúst. Umboðsverkstæði okkar Kambur h.f. í Kópa- vogi verður opið. Veltir h. f. Ný sending af PP skyrtum tekin upp á morgun PP SKYRTAN er mest selda skyrtan á Norðurlöndum Okkur hefur verið falin einkasala PP herraskyrtna. PP skyrtan er 65% terrilín 35% cotton, 1 00% straufriar Efnin eru framleidd í Japan en saumaðar i Hong Kong fyrir Norðurlandamarkað. Kaupið eina skyrtu i dag og eftir að hafa reynt PP skyrtuna, munið þið kaupa aðra Þess vegna getum við selt þessar skyrtur fyrir aðeins = Kr. 950 einlitar Kr. 1075 röndóttar og köflóttar Egill 3acobsen Austurstræti 9 VERÐ AÐGÖNGUMIÐA KR. 1.400 Forsala aðgöngumiða er í Plötuportinu, Laugavegi og J.P. Guðjónsson hf., Skúlagötu 26, Víkurbæ, Keflavík og Háskólabíói Hin frábæra hljómsveit Procol Harum kemur fram í Háskólabíói 11. júní kl. 23.30 og 12.júníkl. 19.00.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.