Morgunblaðið - 09.06.1974, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 09.06.1974, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. JUNÍ 1974 VKGNA verkfalls prenlara á sín- uin tíma auk annarra atvika hef- ur dref?izt úr hófi fram art geta hér í hlartinu nokkurra tónleika. sem haldnir voru í aprfl—maí sl., en eru vissuleKa þess verrtir art þeim sé )>aumur gefinn. þó art umsagnir verrti art vera í slyttra lani í þetta sinn. FERNANDO GERiVIANI Kristskirkja 21. apríl. Efnisskrá: A. Vivaldi: Concerto í E-dúr. G. Vivaldi: Capriccio pastorale J.S. Bach: Toccata ojí Fuga í F- d ú r. F. Lizt: Fantasía og Fuga. Italski organistinn K. Germani í'isiir nú Island í fvrsta sinn. Germani starfarti um lanst árabil í Vatikaninu í Róm. en mun á sírtari árum einkum hafa helsart siy tónleikahakli. enda einn virt- asti oríianisti okkar tíma ok ferrt- iist vírta. ()k sannarlesa rís hann undir því nafni. sem hann hefur skapart sér á lónKUin ferli sem afhurrta listamartur. Leikur hans allur einkennist af þroska. djúp- um skilninííi og innsæi í virtfanfís- Tónllst eftir EGIL FRIÐLEIFSSON efnin. sainfara hósværrt os allt art því hnökralausri tækni. auk smekkvísi í raddavali. næmu stíl- skyni. en þö um fram allt virrtingu f.vrir hiifundum verkanna ok ein- heKni í allri túlkun. Kvrrnefnd einkenni komu vel í I jós í fyrsta verkefni kvöldsins — Concerto Vivaldis, sem þó í upp- hafi truflartist af ótímahærum til- færinKum á stólum o« sírtbúnum kirkjutíestum mert tilhe.vrandi skrölli ok látum. Kn hvart um þart. tónleikarnir voru öliuin virtstödd- um til hins mesta yndisauka. Part var sama hvort Germani lék sér art falle«uin laslínum í Fastorale Kfescobaldis. slímdi virt Kaldur kontrapunktsins í verkum Bachs. erta fékkst virt flókin hljómasam- hönd ok snöfíK hlæbrifírtaskipti í Kantasíu Lizts. Kélas íslenzkra oi'Kanista á þakkir skilirt f.vrir art Kefa okkur kost á art njóta listar jafn áfja'ts listamanns ok Germaní er. SINFÓNlUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS Háskólabíó 25. apríl P]fnisskrá: Þorkol! Sigurbjörnsson: Haf lög A. Katsjatúrian: Tónleika- annáll Píanókonsert B. Martinu: Les Fresques de Pieevo della F rancesca D. Milhaud: Suit Provencale Stjórnandi: B. Wodiczko Einleikari: Gísli Magnússon. ..Haflöf; " Þorkels hófust á lág- væru gjálfri strengjanna. sem í sífellu endurtóku sama stefirt virt hógværa undíröldu glissando pák- unnar. Tréblásararnir voru held- ur (‘kki í neinum öldurö'shugl<»irt- ingum. þó artákvertnaritónn liærist frá trompelunum. Heiti verksins og innihald auk skýringa höfund- ar gefa verkinu óneitanlega nokkurn hermitónlistarlegan blæ. Síendurtekin stefin ,,þó óreglu- lega væri art þeim startirt'' minna óneitanlega á eilífð ókyrrrt og bre.vtingar hafsins. Verkirt hefur yfir sér einhvern fjarrænan glæ, eins og svo gjarnan vill verrta um tónsmirtar, sem á einhvern hátt eiga rót sin eða áhrif art rekja til hafsins. Þannig komu „Haflög" a.m.k. undirriturtum f.vrir sjónir (eyru), er þau hljómuðu í Há- skólabíói umrætt fimmtudags- kvöld. Verkirt er fremur einfalt og aðgengilegt í formi öllum sæmi- lega vel-hevrandi mönnum. en það er meira en hægt er aö segja um mörg samtímaverk, sem hér hafa heyrzt á undanförnum árum. Eg er á þvi, art hér hafi Þorkeli tekizt vel upp og vil nota tækifær- irt til aö óska honum til hamingju. Verkinu stjórnarti eins og áður segir Wodiczko og virtist leggja sérstaka rækt virt að koma þvi sem bezt til skila, er þetta ekki í f.vrsta sinn, sem hann kvnnir ný verk tónskálda okkar og gerir þart jafnan af stakri alúrt. — A hann sannarlega lof skilirt f.vrir fram- tak sitt. Píanókonsert Katsjatúrians er glæsilegur á yfirborrtinu, þó art um innihaldirt megi deíla. En eitt er vist. hann gerir mjög strangar kröfur til einleikarans sem hér var Gfsli Magnússon, og í stuttu máli sagt var hér ótvírætt um mikinn listrænan sigur art rærta honum tíl handa. Undirritartur man varla eftir, art Gísli hafi leik- irt betur í annan tíma. og hefur hann þó oft gert vel ártur. íjtyrkur og öruggur og art því er virtist nær áreynslulaust lék hann sér art erfiðustu tækniþrautum. sem margar hverjar eru sannkallartir fingurbrjótar: og ekki arteins þart. honum tókst að glærta þær lífi og listrænu gildi. Þart er vissulega ekki á hvers manns færi. Sama er varla hægt art segja uin hljóm- sveitina. Stíll Katsjatúrians er oft harrtur og krefjandi. en sjaldnast þunglamalegur, en hér bar nokk- urt á því, einkum í byrjun. Tón- leikunum lauk svo mert verkum eftir þá B. Martinu og D. Milaud. Hvort tveggja áhe.vrileg verk. þö art innihaldirt gefi varla tilefni til langra hugleirtinga. Þart vakti sérstaka athygli mína, art fremur fótt var á tónleikunum í þetta sinn. Vmsar skýringar mætti sjálfsagt nefna. Ein er þessi: Efniskrá kvöldsins sarnan- stóð af tiltölulega nýlegum verk- um, sem þar art auki höfðu aldrei heyrzt hér á könsert áöur. Þart er staðreynd. að fjöldi áheyrenda (oftast) er í réttu hlutfalli virt aldur verkefna. Þ.e. þvi yngri verk þeim mun færri áhe.vrendur og öfugt. Glöggur martur benti mér einu sinni á, aö bezt aðsókn fengist að hljömleikum hljóin- sveitarinnar ef meöalaldur tön- verka væri 150 ár. Eftir þessari kenningu (ef rétt reynist) lírtur að árinu 2124 þar til „Haflög" Þorkels fylla tönleikasali framtírt- arinnar. Það er nú svo, kæru menningarlegasinnurtu listunn- andi landar. SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS Iiáskólabíó 23. maí. Efnisskrá: Óperuatriði. Stjórnandi: Karsten Andersen. Einsöngvari: Mad.v Mesplé. Starfsári Sinfóníuhljómsveitar Islands lauk 23. maí sl. mert frem- ur rislágri efnisskrá, þar sem ein- göngu voru flutt atrirti úr ýmsum óperum, forleikjum og arfum. Um verkefnaval má endalaust deila og reyndar oft gert erta á bent, þó art í flestum tilvikum séu þær ábendingar art engu hafrtar. Areirtanlega man undirritartur ekki eftir jafn bragrtdaufum loka- tónleikum. Tónleikarnir hófust á forleik art „Töfraflautunni" eftir Mozart. Þó art K. Andersen sé margt til lista lagt lætur honum flest betur en art ná léttleika og „áreynsluleysi" Mozarts, enda gekk honum mun betur virt for- leikina eftir þá Verdí og Wagner, sem aurtheyrilega standa honum mun nær. Sólargeisli kvöldsins var franska söngkonan Mady Mesplé. sem vann hug og hjörtu tönleíkagesta mert framúrskar- andi flúr-söng sínum. er hún söng nokkrar velþekktar óperuaríur. Létt og lipurt skopparti hún upp og nirtur tónstigann af glæsibrag, enda verkefnin til þess fallin art vekja artdáun. þegar jafn vel var mert þau farirt. Þannig endarti þetta starfsár hljómsveitarinnar. Kreistandi væri art hita hugann reika um lirtinn vetur, því art margs er art minnast og margt hefur verirt vel gert. En því mirtur er pistill þessi þegar of langur. Þö get ég ekki stillt mig um art nefna tvö mjög ánægjuleg atrirti. Fáll F. Pálsson getur mjög vel unart virt sinn hlut eftir þetta misseri. Af öllum þeim stjórnendum, sem hingart hafa komirt, hefur hann á engan hátt gefirt þeim neitt eftir nema sírtur sé, og eftirminnileg- asti einleikari vetrarins er í min- um huga Gfsli Magnússon með sinni glæsilegu frammistörtu á tónleikunum í apríl. AKADEMISKA SAANGFÖRINGEN Háskólabíó. Stjórnandi: Otto Donncr. Górtír gestir heimsóttu okkur í mailok, finnski karlakórinn Aka- demiska Saangföreningen. Þeir, sem mert kórmálum fylgjast, vita, aö Kinnar eru söngelskir mjög og eiga marga frábæra kóra, sem sumir hverjir standa á gömluin merg, eins og t.d. þessi,<sem stofn- artur var 1838. Er hann verrtugur fulltrúi lands síns, því art kórinn hefur flest þart til art bera, sem góða kóra prýðir. Efnisskráin var fjölbreytt, þótt mest bæri á verkum finnskra tón- skálda, enda þar um aurtugan garrt art gresja — og art mínu viti gerrtu þeir verkum landa sinna bezt skil, en örtrum sírtur. Þannig var ég ekki sáttur virt túlkun kórs- ins á hinu ofurvirtkvæma lagi Kodalys „Esti dal", erta lagi Bárdos „Dan-dan", enda er eins og mig minni, art bæði þessi lög séu samin fyrir blandartan kór og njóta sin bezt þannig. Hins vegar var margt sannarlega artdáunar- vert, ekki sizt lög söngstjórans sjálfs, Ottos Donners, sem gera arti hlutveri sinu af stakri prýrti. Styrkur kórsins er f.vrst og fremst falinn i mjög górtu samræmi milli radda og blæbrigrtarikum og fáguðum söng. Hljómur kórsins er fremur mattur. einkum í tenór, en art örtru leyti hinn áhe.vrileg- asti. KARLAKÖRINN FÓSTBRÆÐUR Austurbæjarbíó 26. apríl. Stjórnandi: Jón Ásgeirsson. Vegna misskilnings heyrrti und- irrjtaður ekki nema lítinn hluta af söng Fóstbrærtra, sem kunnug- ir segja, aö tekizt hafi mert mikl- um ágætum. Þannig missti ég af áhugaverðasta hluta efnisskrár- innar, nefmlega lögum Arna B. Gíslasona, sem ekki hafa heyrzt áöur, og útsetningum söngstjór- ans á islenzkum þjóðlögum. Eg get þó ekki stillt mig um að nefna eitt af þeim lögum, sem ég sem betur fór missti ekki af, en það er lag S. Palmgrens, sem er gullfal- legt, raddfærslan er meistaraverk og naut sín hér ágætlega undir öruggri stjórn söngstjórans Jóns Ásgeirssonar. Sérstaka ánægju vakti þegar margir af eldri Kóst- brærtrum stigu upp á pallinn, sameinurtust þeim yngri og sungu nokkur lög virt mikinn fögnurt virt- staddra, m.a. eitt undir stjórn hins aldna og höfrtinglega fyrr: verandi stjórnanda kórsins Jóns Halldórssonar, sem íslenzkt söng- líf stendur í öbættri þakkarskuld virt. Vonandi eigum virt eftir art eiga enn margar ánægjustundir mert Fóstbrærtrum og njóta þrótt- mikils söngs þeirra um langa framtirt. miklar kröfur til kórsins. er skil- Sinfóníuhljómsveit íslands

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.