Morgunblaðið - 09.06.1974, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 09.06.1974, Blaðsíða 23
22 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. JUNÍ 1974 Ilaiti: Mtírtal hinna fimm milljón manna, sem byggja Haiti, eru arteins fáir, sem ekki eru sannfærrtir um þart, art lirt þeirra leiki til úrslita í heims- meistarakeppninni og mæti þar Brasiliumönnum. Til þess art létta lirtsmönnum róðurinn hafa allir meiri háttar voodoo-prestar landsins heitiö lirtveizlu sinni og munu efna til meici háttar fórnaathafna í tilefni keppn- innar. Margir þeirra létu í té lirtveizlu sína mertan undankeppnin fór fram, en þart þótti með ólikindum, art Haiti skvldi slá hirt sterka lið Mexikó úr keppninni. Helzti dýrðlingur knattspyrnuliðs Haiti heitir Emmanuek Sanon, kallartur Ti Mano, en hann skoraði 13 mörk í undankeppninni. Þá er mið- sværtismarturinn Fipo Vorbe einnig mikil stjarna í lirtinu. Þjálfari Haiti- lirtsins er Joe Gaetjens, en þart var einmitt hann, sem skorarti sigurmark Bandaríkjamanna. er þeir sigurtu Englendinga í heimsmeistarakeppn- inni 1950. Zaire: Heimamenn i Zaire kalla knatt- sp.vrnulandslirt sitt hlébarðana, en út á við er lirtirt oft kallað Jannlausu hlébarrtarnir”, enda hefur árangur þess ekki verirt til þess að hrópa húrra f.vrir, þegar það hefur mætt Evrópuliðum í æfingaleikjum. Er sagt art það sé svipað aö styrkleika og 2. deildar lið á Norðurlöndum. í lirt- inu eru þó liprir leikmenn og ber þar f.vrst og fremst art nefna Kidinu og Mana. sem bártir eru miðsvæðisleik- menn. Þjálfari Zaire er hinn 39 ára Tékki, Blagoje Vidinie, og fær hann upphæð, sem samsvarar 200 þús. kr. islerizkum á mánurti fyrir starf sitt, og eru laun- in greidd úr ríkiskassanum í Zaire. Vidinie gerir sér ekki vonir um, aö lið hans setji strik í reikning lokakeppn- innnar — vonar arteins art hlébarðarn- ir hans verrti ekki hreinlega flegnir. Astralía: An vafa er lið Astralíu óþekktasta stæröin í lokakeppni heimsmeistara- keppninnar. k'raman af var ekki búizt við neinum stórræðum af þess hendi, en eftir art það geröi fvrst jafntefli við Uruguay 0:0 og vann síðar 2:0 hefur álitirt á lirtinu breytzt töluvert. Lirt Urugua.v er þekkt fyrir art vera illsigrandi á heimavelli. en þart mátti sín ekki mikils gegn Ástralíubúun- um. I seinni Ieiknum varrt Astralíulirt- irt reyndar fyrir nokkru áfalli, þar sem einn af leikmönnum Uruguay missti stjórn á skapi sínu, rártst á bezta framherja lirtsins og slasaði hann. Þjálfari Astralíubúanna er Tékk- inn Rale Raci og hefur hann sagt, að artalveiklerki Astralíuliðsins sé sá, hversu ójafnt lirtið er. I því séu leik- menn á heimsmælikvarrta, t.d. bak- vörrturinn Harry Williams, en síðan standi sumir leíkmenn öðrum langt art baki í getu. Holland: Sagt er art aðaleinkenni hoilenzkrar knattspyrnu sé þaö, art peningarnir rárti algjörlega ferrtinni. I félagsliöun um hafa leikmennirnir gífurlega há laun, en hins vegar mun minni fyrir art leika í landslirtinu, og áhugi þeirra er sagrtur vera í réttu hlutfalli við þetta. Hollendingar hafa í árarartir átt beztu félagslirt Evrópu og nægir þar art nefna Ajax og Feyenoord. Hins vegar hefur þeim gengið erfið- lega art ná saman samstilltu landslirti. Artalástæðan er gífurlegur félagarfg- ur. Þannig mótmæltu t.d. leikmenn frá Ajax í landsliöinu þvf kröftuglega er Ton Thie, hinn frábæri markvörrt- ur FG Haag-liðsins, var valinn, en ekki þeirra markvörrtur. Rinus Michel var falirt art reyna að þjappa leikmönnunum saman og er sagt, art honum hafi oröið allvel ágengt. Og víst er aö lió, sem hefur Lið Austur-Þýzkalands Lið Zaire Lið Ástralíu Lið Skotlands stjörnu á borrt við John Cruyff í fararbroddi, getur orðið hvaða liði sem er skeinuhætt. Svíþjóð: Enn einu sinni eru Sviar meðal þjóöanna, sem taka þátt í lokakeppn- inni. Oft hafa þeir sett strik í reikn- inginn í þessari keppni og reyndar einu sinni hlotió silfurverðlaun. Það var, er keppnin fór fram í heimalandi þeirra árið 1958. Nú gera Svíar sér töluverðar vonir um, að lið þeirra standi sig vel í keppninni. Vörn þess er sögð mjög góð og í framlínunni er stjarnan Ralf Edström, sem er bæði harður i horn að taka og markhepp- inn. í átta fyrstu landsleikjum sínum skoraði hann átta mörk, flest með skalla eftir hornspyrnu. Edström leikur nú með PSV Eindhoven og er einn hæst launaði leikmaður liösins. Þá styrkir það Svía í trúnni á, að lirt þeirra nái langt, að því hefur jafnan gengið bærilega i keppni á þýzkri grund og art áhorfendur munu koma þúsundum saman frá Svíþjóð til þess að hvetja það. Pólland: I lokakeppninni verða Pólverjar art leika án þess leikmanns sem borið hefur höfurt og herðar yfir aðra pólska knattspyrnumenn á undan- förnum árum. Sá heitir Lubanski, og hann var maöurinn art baki sigri Pól- verja yfir Englendingum í undan- keppninni. Lubanski varð sírtan fyrir hverju áfallinu af öðru og hefur þrívegis verið skorinn upp vegna meiðsla á fótum með stuttu millibili. Eigi að sírtur vonast Pólverjar eftir góöri frammistörtu liðs síns í loka- keppninni. Meðal leikmanna liðsins er Kazimierz Deyna, sem skoraði níu mörk fyrir liö sitt í Olympíukeppn- inni 1972, en þar vann Pöiland gull- verðlaun. Deyna er mjög leikinn og fljótur leikmartur og í þeim 39 iands- leikjum, sem hann hefur leikið, hefur hann sent knöttinn samtals 23 sinn- um f mark andstæðinganna. Þá þykir vörn pólska lirtsins mjög góð, einkum skipulagning hennar og skiptingar. A-Þýzkaland: Fyrii; því hafa fengizt margar sannarnir að undaförnu, að Austur- Þjóðverjar tefla mjög sterku liði fram í heimsmeistarkeppninni. Þjálfari liðsins, Buscher að nafni, er sagður hafa gert kraftaverk með liðið og breytt knattspyrnu þess úr mjög þungri og kerfisbundinni í létta og leikandi. Flestir leikmenn liðsins eru ungir að árum og mjög metnaðar- gjarnir. Elzti leikmaðurinn er Fremzel, sem er 31 árs og hefur leikið 55 landleiki. Hann er artaistjarna liðs- ins ásamt þeim Pommerenke og Seguin frá Megdeburg, en þeir voru mennirnir á bak við sigur liðsins yfir Milan í Evrópubikarkeppninni. Austur-Þjóðverjarnir eru mjög ánægrtir með riðilinn, sem þeir lentu í. Þeir óttuðust að fá Búlgariu eða Pólland með sér í riðil, en hvernig sem á því stendur, hefur þaö varla komið fyrir, að a-þýzka landsliðið hafi unnið þessar þjóðir. Lið Búlgaríu Lið Uruguay Lið Argentínu Lið Hollands Uruguay: Tvívegis hefur lið Uruguay hreppt heimsmeistaratitilinn í knattspyrnu og nú gera menn þar sér miklar vonir um, að liðið muni blanda sér í baráttu þeirra beztu í lokakeppninni. Að undanförnu hefur liðinu verið breytt töluvert og inn í það hafa komið ung- ir, kjarkmiklir leikmenn, sem reyna að gera hlutina á eigin spýtur. Segir þjálfari liðsins, Hugo Bagnulo, að þessi leikaðferð eigi eftir að skila liðinu árangri. En i liði Uruguay eru svo nokkrir þekktir og gamalreyndir leikmenn, eins og t.d. Luis Cubilla, sem vakti mikla athygli í heims- meistarakeppninni í Mexíkó, og Pedro Rocha, sem margir telja einn bezta knattspyrnumann heimsins um Lið Svíþjóðar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.