Morgunblaðið - 09.06.1974, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 09.06.1974, Blaðsíða 17
MORGUNtíLAÐIÐ, SUNNUDAGUK 9, JUNÍ 1974 17 Aðalfundur Hraðfrystistöðvar Eyrarbakka h.f. verður hald- inn í félagsheimilinu Stað, Eyrarbakka, laugar- daginn 22. júní n.k. kl. 2 e.h. Fundarefni. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Veggklæðningar í miklu úrvali nýkomnar, á mjög hagstæðu verði. Páll Þorgeirsson & Co. Ármúla 27 Símar 86-100 og 34-000 Eigum fyrirliggjandi framrúður í flestar gerðir fólksbíla. Meðal annars: Framrúður í Benz 250 og 280 S, ennfremur litaðar framrúður í Bronco. Einnig höfum við slétt öryggisgler, allar þykktir, sker- um eftir máli, ísetning á staðnum. BÍLRÚÐAN Garðahrepp, sími 53055, ísetningarsími 53054. * Létt, sterk.ryðfrí * Stillanleg sláttuhæð Slær upp að húsveggjum og út fyrir kanta * Sjálfsmurð, gangsetning auðveld * Fæst með grassafnara J. Garðsláttuvél ki hqd up hinna vandlátu ÁrmúlaJI^Skólavöröust^^S^ J Þakkir Hjartans þakklæti til vina og vandamanna á 80 ára afmæli minu 4. júní. MAGNEA I. MAGNÚSDÓTTIR, BOGAHÚÐ 1 1. 5 herbergja góð íbúð óskast leigð í 1 ár, frá 1, eða 15. ágúst, í einbýlis- eða raðhúsi, fyrir hjón með 2 drengi á skólaaldri. H.F. Ofnasmiðjan í Reykjavík Sími 21220. Hin vönduðu skrifstofuhúsgögn frá Kristjáni Siggeirssyni h.f. eru fram- leidd með hagkvæmni innréttinga á vinnustað fyrir augum. Með fjölbreyttum möguleikum er fyrirtækjum og arkitektum gert kleift aö mæta sérkröfum um vinnutilhögun, þægindi og útlit. Auknar kröfur á vinnustað gera hlutverk skrifstofuhúsgagna mikil- vægara en nokkru sinni áður. Kristján Siggeirsson h.f. hefur tekiö þetta allt með í reikninginn við framleiðslu skrifstofuhúsgagna sinna. Hönnun þeirra býður sérstaka möguleika í sambandi við breytingar, viðbót eða stækkun, - án þess að heildarsvipur húsnæð- isins þurfi að breytast. Munurinn er mikill: Vellíðan yðar, starfsfólksins og viðskiptavin- anna er látin ganga fyrir. auknar kröfur á. vinnustaö Allir vita, aö sumir viröast yngri en þeir eru Æskan viröist hafa tekið ástfóstri viö þá, og þeir njóta þess i virðingu og vinsældum. En hefuröu tekið eftir því, hvernig þeir klæöast, þessir lukkunnar pamfilar? Föt eftir nýjustu tizku, sem fara vel - gefa persónu þinni ferskan blæ, svo aö þú virðist ekki ári eldri en þú ert, jafnvel yngri. Reyndu sjálfur. Sýndu heiminum þinar • yngstu hliðar. Fáöu þér ný Kóróna föt, og sjáóu hvernig brosunum til þin fjölgar. Herrahúsið Aðalstræti 4, Hei rabúóin vió Lækjartorg

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.