Morgunblaðið - 09.06.1974, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 09.06.1974, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. JUNI 1974 Grásleppukarlar greida net sín. Ljósm. Mbl.: Sv. Þorm. Kjör sjómanna yfir- leitt léleg „Kjör sjómanna eru yfirleitt mjög léleg, og finnst mér, aö ekk- ert sé gert f.vrir þá nú frekar en endranær. Miöaó vió þann tíma, sem sjömenn eru fjarri sinum heimilum, er fastakaupió ákaf- .lega lágt," sagöi Arni B. Sveins- son skipverji á Skírni frá Akra- nesi, sem fer á næstu dögum til veióa í Noróursjó. Arni sagói aó hann hefói verió um tj ár á sjónum. mest á fiski- skipum, en einnig á kaupskipum og varðskipum nú síóast. Hann taldi, aó Islendingar þyrftu huga vel, að fiskstofnunum kringum landið. ef þeir ættu ekkí að þurrk- ast út á næstu árum. Mörg ráð væru til vió því, „meóal annars aö færa fiskveióilögsöguna út í 200 sjómilur strax. þaó er ekki eftir neinu að híða. enda hik sama og tap". „Fœrurn út í 200 mílur strax ina í Noróursjó. þvi aö þar mun- um viö vera næstu 4—5 mánuö- ina. Þaó geta víst -allir ímyndaó sér. hvaó gaman er aó vera svo Rœtt við nokkra sjómenn við Vesturhöfnina SJÓMANNADAGUR- INN, hinn 37. í röð- inni er haldinn hátíð- legur víða um land í dag. Öll þau ár, sem þessi dagur hefur ver- ið haldinn hátíölegur hefur hann verið bar- áttudagur sjómanna um leið og þeir reyna að gleðjast með fjöl- skyldum sínum. Ekki hefur dagurinn alltaf verið hreinn gleðidag- ur, því að á þessum degi er minnzt þeirra sjómanna, sem drukknað hafa eða far- izt með öðrum hætti á árinu, og því miður hafa slysin stundum orðið mörg. Morgun- blaðsmenn skruppu niður að Vesturhöfn- inni fyrir nokkrum dögum og hittu þar nokkra sjómenn að máli. Ekki var inikið um að vera við höfn- ina, þegar við vorum þar, enda hálfgerð Iognmolla ríkjandi yf- ir útgerð þessa dagana m.a. sökum óheyrilegs útgerðarkostnaðar. Helzt var það, að menn væru að útbúa bátana til síldveiða í Noröursjó. Þeir, sem við ræddum við, voru allir á einu máli um það, að íslendingar ættu að færa út fisk- veiðilögsöguna í 200 sjómílur sem fyrst, — það gæti orðið of seint eftir eitt eða tvö ár. Fjarveran of löng „Viö förum líl síldveida i Noró- ursjönum." sasói (iuómundur Me.vvantsson háseli á ísleifi 4. frá Vestmannaevjum. og hann bætti við, „ekki líst mér of vel á dvöl lengi aö heiman. ekki sízt þeftar madur er úti á sjö allan timann. Þaö eina góóa vió þessar veióar í Noróursjónum er; aö þær hafa fært mönnum smápeninK í aóra hiind síðustu ár." Spuröur um kjör sjómanna saKói Guömundur, aó hann teldi þau sæiniles um þessar mundir. ef mióaó væri vió kaupió sjálft, en því fylgdi margs konar uinstang ofí kostnaöur að vera sjömaóur. þannig aó sjálft kaupiö segði ekki alla söguna. Þá sagöi Guömundur að aóeins tveir Eyjabátar mvndu stunda síldveiðar í Norðursjö i sumar, Isleifur 4. og Isleifur. Isleifur 4. tæki um 1400 kassa af síld i lestar. sem væri lítió. skipió eieinleya of litió til aó stunda þessar veiðar. enda minnsta skipió. sem þær stundaói í sumar. Fiskurinn kemst ekki upp á landgrunnið Þegar vió höfóum yfirgefið Guómund varö á vegi okkar Ar- sæll Sigurbjörnsson vélstjóri. Hann svaraói fvrstu spurning- unni á þá leið að hann hafði vart kvnnt sér nýju samningana þaó vel. aó hann þekkti þá til hlitar, en kaupió taldi hann samt þokka- legt um þessar mundir. „Eg mun ekki fara til síldveiða í Noröursjö i sumar." sagói Arsæll. „ég hef verið á sjónum siöan 1967. þar af mikið í Norðursjó og er ég búinn aó fá nóg af dvölinni þar. Hins vegar veit ég ekki, hvort ég hætti á sjónum; þaö er tvieggjað, sjórinn mun vafalaust toga i mig eins og fleiri sem stundaó hafa hann lengi." „Hvernig lízt þér á aflabrögöin við landiö á næstunni?" „Þaó er dálitió erfitt aó spá nokkru um það, en sl. vetrarver- tíð var hrein hörmung, t.d. var netafiskiriió sama og ekkert hjá mörgum. Þessir skuttogarar virö- ast vera orðnir alltof margir. Þeir eru hreinlega búnir að drepa fisk- inn áður en hann er kominn upp á landgrunnió. þar sem minni bát- arnir halda sig. Þaó er því ekki von á góðu, hvaö bátaflotann snertir." „Nú hafa íslendingar verið meö 50 rnilna landhelgi í tæp tvö ár. Telur þú, að tími sé til kominn að færa út í 200 mílur?“ „Tvimælalaust eigum við að gera það og aó hika er sama og tapa." Kaupiö ekki nógu gott Búrfell frá Þorlákshöfn lá f.vrír framan Faxaskála og nokkrir áhafnarmanna voru aö vinna um boró við aö gera skipió klárt til veiða. Þeir Gunnar Magnússon og Arni Guðmundsson sögóu okkur, að skipið færi tíl spærlingsveióa, en yrði vart tilbúió f.vrr en um næstu mánaöamót. „Því mióur," siigöu þeir, „þá er verð á spærl- ingi alltof lágt. þannig aó vart veröur mikiö upp úr þessum veió- um aö hafa í sumar. Vitum viö um marga aöila, sem hafa hætt viö aö láta skip sín fara á spærlingsveió- ar vegna hins lága verös, en þaö er kr. 2.90 fvrir hvert kg. A Búr- fellinu veröum vió sex i sumar, þannig aö hlutaskipti eiga aó vera nokkuö hagstæó. en vió óttumst. aö svo verói ekki. Kaup sjómanna hefur lagazt undanfariö, en þó er þaó engan- veginn nógu gott. Til þess aö hægt sé aö stunda sjómennsku með góóu móti þarf kaupið aö vera minnst 100 þús. kr. á mánuði. Sem betur fer hefur hráefnisveröið aö mestu le.vti hækkaó eftir því sem afli hefur minnkað, þannig aó hlutur sjómanna hefur ekki lækk- aö enn. hvaó sem síðar kann aó veróa." sögöu þeír. „Jú, viö teljum, aó hiklaust eigi aö færa landhelgina út í 200 sjó- mílur og vitum viö ekki. eftir hverju er veriö aö bíða. þegar t.d. stórþjóóirnar eru farnar aó impra á 200 mflna fiskveióilögsögu." 200 mílur strax Nokkuó fvrir aftan Búrfellió lá Hinrik frá Kópavogi og voru menn í óöa önn að vinna við að búa skipiö til sildveiða í Norður- sjó. Aftur á bátapalli hittum vió ungan mann, Gunnlaug Valgeirs- son að nafni. „Ég reikna með, aó viö kom- umst af staó í Norðursjóinn um 20. júni," sagói hann „og vona ég, að veiöin þar gangi vel. Ekki kviói ég dvölinni í Norðursjónum næstu 4—5 mánuðina. þvi aö ég tel sæmilegt aó vera þar." „Hvernig finnst þér kaup sjcV manna vera um þessar mundir?" „Vægast sagt lélegt og á ég þá við kauptr.vgginguna hér sunnan- lands. Sjálfur er ég Vestfiröingur. og þar hafa sjómenn miklu hærri kauptryggingu og semja sjálfir beint vió útgerðarmenn, en ekki í gegnum heildarsamtökin, þ.e. Sjó- mannasamband Islands. „Mér finnst sjálfsagt, aó Islend- ingar færi fiskveiðilögsöguna út í 200 sjómílur svo fljótt sem auðiö er. Ekki sízt nú eftir að menn eins og Austin Laing eru farnir að tala um aó Bretar þurfi aö færa út i 200 mílur." sagöi Gunnlaugur að lokum. Gunnar iVIagnússon og Arni Guómundsson ásamt einum teiaga sinum. Ársæll Sigurbjörnsson. Arni B. Sveinsson. Guómundur Mevvantsson. Gunnlaugur Valgeirsson. 79 Sjómanná

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.