Morgunblaðið - 09.06.1974, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 09.06.1974, Blaðsíða 25
24 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. JUNl 1974 NM74 r I tíunda skiptið Finun þjóðir hafa hlotið heimsmeistaratitil Heimsmeistarakeppnin I Þýzkalandi verður sú tlunda I röðinni. Fyrst var keppt árið 1930 og fór keppnin þá fram I Uruguav. Maðurinn, sem átti hugmvndina að keppninni. var Frakkinn Jules Rimet, og við hann var hinn veglegi verð- launagripur, sem keppt hefur verið um til þessa, kenndur. Unnu Brasilíumenn þennan grip til eignar með sigri sínum í Mexikó 1970. Urslit I keppn- inni til þessa hafa orðið sem hér segir: 1930: Urugua.v varð heimsmeistari, sigraði Argentínu I úrslitaleik 4—2, en í undanúrslitum vann Argentína Bandarfkin 6—1 og Urugua.v sigraði Júgóslavíu einnig 6—1. Þeir, sem komu mest á óvart í keppninni, voru Bandaríkjamenn, sem m.a. slógu Englendinga út. 1 heimsmeistaraliði Uruguay voru: Balleseros, Nasazzi, Andrade, Fernandez, Gestido, Dorado, Scarone, Uastro, Cea og Iriarte. 1934: Keppt var á Italíu og mættust Italir og Tékkar í úrslitaleik. Þann leik unnu ítalir 2—1 eftir framlengdan leik, en í undan- úrslitum sigruðu ítalir Austur- rfkismenn 1—0 og Tékkar sigr- uðu Þjóðverja 3—1. Markhæstu leikmenn keppninnar voru Schiavio frá Ítalíu, Conen frá Þýzkalandi og Nejedl.v frá Tékkóslóvakíu — allir skoruðu þeir 4 mörk. Heimsmeistarar Ítalíu: Combi, Monzelleglio, Alle- mandi, Ferraris, Monti, Berto- lini, Guaita, Meazza, Schiavio, Ferrari og Orsi. 1938: Keppnin fór fram í Frakk- landi og f úrsiitaleik mættust Ítalía og Ungverjaland. Sigr- uðu Ítalir í þeim leik 4—2. Leikið var um þriðja sætið og sigraði Brasilía þar Svfþjóð 4—2. Í undanúrslitum hafði Italfa unnið Brasilíu 2—1 og Ungverjaland hafði unnið Sví- þjóð 5—0. Markhæsti leik- maður keppninnar var Leonidas frá Brasiliu sem skor- aði 8 mörk, en Zsengeller frá Ungverjalandi skoraði 7. Heimsmeistarar Italfu: Olivieri, Foni, Rava, Seranti, Andreolo, Locatelli, Biavati, Meazza, Piola, Ferrari og Colaussi. 1950: Keppt var í Brasilfu og sigur- vegarar í keppninni urðu Uruguay-búar. F.vrirkomulag keppninnar var þannig, að allir kepptu við alia f úrslitariðli og þar unnu Uruguay-búar Svía 3:2. Brasilfu 2:1 og gerðu jafn- tefli við Spánverja 2:2. Mark- hæsti leikmaður keppninnar var Ademir frá Brasilíu, sem skoraði 7 mörk. Heimsmeistarar Uruguay: Maspoli, M. Gonzales, Tejera, Gambett J. Gonzales, Varela, Andrade, Ghiggia, Perres, J. Perez, Migues, Schiaffino, Mor- an og Vidal. 1954: Lokakeppnin fór fram f Sviss og til úrslita léki Þjóðverjarog Ungverjar. Sigruðu Þjóðverjar f leiknum 3:2. Austurríkis- menn og Urugua.v-búar léku um þriðja sætið og sigruðu þeir fvrrnefndu 3:1. 1 undanúrslit- um sigraði Þýzkaland Austur- ríki 6:1 og Ungverjaland sigr- aði Uruguav 4:2 eftir fram- lengdan leik. Markhæsti leik- maður keppninnar var Kocsis frá Ungverjalandi með 11 mörk. Heimsmeistarar Þjóðverja: Turek, Posipal, Kohlmeyer, Eckel, Liebrich, Mai, Rahn, Morlock, O. Walter, F. Walter og Scháfer. Leikir og leikdagar LEIKDAGAR og leikir í heimsmeistarakeppninni í knattspyrnu verða sem hér segir: 13. júní B-riðill Brasilía — Júgóslavía 14. júní A-riðill V-Þýzkal. — Chile 14. júní A-riðill A-Þýzka. — Ástralía 14. júní B-riðill Zaire — Skotland 15. júní C-riðilI Svíþjóð — Búlgaría 15. júní C-riðill Uruguay — Holland 15. júní D-riði 11 Ítalía — Haiti 15. júní D-riðill Pólland — Argentfna 18. júní A-riðill Chile — A-Þýzkal. 18. júní A-riðill Ástralfa — V-Þýzkal. 18. júní B-riðill Júgóslavía — Zaire 18. júní B-riðill Skotland — Brasilfa 19. júní C-riðill Holland — Svíþjóð 19. júní C-riðill Búlgarfa Uruguay 19. júní D-riðill Haiti — Pólland 19. júní D-riðill Argentína — Italía 22. júní A-riðiII Ástralfa — Chile 22. júní A-riðiII A-Þýzkal. — V-Þýzkal. 22. júní B-riðlI Zaire — Brasilfa 22. júnf B-riðiII Skotland — Júgóslavfa 23. júní C-riðill Búlgaría — Holland 23. júní C-riðilI Svíþjóð — Uruguay 23. júní D-riðilI Argentína — Haiti 23. júní D-riðiIl Pólland — Italía 26. júní- —7. júlí: úrslitakeppnin 1958: Lokakeppnin fór fram f Svf- þjóð og léku heimamenn úr- slitaleikinn gegn Brasilíu- mönnum. Sigruðu Brasilfu- menn f leiknum 5:2, en Frakk- land hreppti þriðja sætið með þvf að sigra Þýzkaland 6:3. t undanúrslitum sigraði Brasilía Frakkland 5:2 og Svfþjóð sigr- aðí Þýzkaland 3:1. Markakóng- ur keppninnar var Fontaine frá Frakkiandi, sem skoraði 13 mörk. Heimsmeistarar Brasilíu: Gilmar, D. Santos, N. Santos, Zito, Bellini, Orlando, Garrincha, Didi, Vava, Pele og Zagalo. 1962: Lokakeppnin fór fram f Chile og heimsmeistarar urðu Brasilíumenn, sem sigruðu Tékka í úrslitaleik 3:1. Chile og Júgóslavía léku um þriðja sæt- ið og sigraði Chile 1:0. 1 undan- úrslitum fóru leikar svo, að Brasilfa sigraði Chile 4:2 og Tékkóslóvakía sigraði Júgó- slavíu 3:1. Markhæsti leikmaður keppninnar var Jerkovis frá Júgóslavíu, sem skoraði 5 mörk. Heimsmeistarar Brasilíu: Gilmar, D. Santos, N. Santos, Zito, Mauro, Zozima, Garrineha, Didi, Vava, Amarildo og Zagalo. 1966: Lokakeppnin fór fram f Eng- landi og heimamenn urðu heimsmeistarar með þvf að sigra Þjóðverja 4:2 f fram- lengdum leik. Portúgal sigraði Sovétrfkin f keppninni um þriðja sætið 3:1. t undanúrslit- um sigraði England Portúgal 2:1 og Vestur-Þýzkaland sigraði Sovétrfkin 2:1. Markakóngur keppninnar varð Eusebio frá Portúgal, sem skoraði 9 mörk. Heimsmeistarar Englands: Banks, Cohen, J. Charlton. Moore, Wilson, Stiles, B. Charlton, Ball, Hurst, Hunt og Peters. 1970: Keppnin fór fram í Mexikó. Brasilfumenn urðu heims- meistarar. Sigruðu ttali f úr- slitaleik 4:1, en V-Þjóðverjar sigruðu Uruguay-búa í keppni um þriðja sætið 1:0. t undanúr- slitum sigruðu Brasilíumenn Uruguay-búa 3:1 og Italir sigr- uðu Þjóðverja 4:3 eftir fram- lengdan leik. Markhæsti leik- maður keppninnar var Múiler frá Vestur-Þýzkalandi, sem skoraði 10 mörk. Heimsmeistarar Brasilfu: Felix, Carlos Alberto, Brito, Piazza, Everaldo, Clodoaldo, Gerson, Jairzinho, Tostao, Pele og Rivelino. ♦ ♦ ! Verða þeir stjörnur Framhald af bls. 21 leikur sitt átjánda ár sem at- vinnumaður f knattspvrnu. Hann hefur náð mörgum áföngum á ferli sfnum, orðið enskur meist- ari, enskur bikarmeistari, leik- maður ársins o.fl. Hann vantar aðeins eitt — verðlaun frá heims- meistarakeppni. — Skotar hafa aldrei náð langt f heimsmeistara- keppni, sagði Bremner nýlega í blaðaviðtali, — en f þetta sinn verður þar breyting á. Við ætlum að berjast og sú barátta skal bera árangur. Og vfst er, að Bremner mun standa við þessi orð hvað hann sjálfan áhrærir. Hann kann bezt við sig, þegar hann veður forina á völlunum upp f ökla, og hefur ótrúlega hæfileika til þess að drffa félaga sfna áfram, jafn- vel þótt illa gangi. Bill.v Bremner er harður f horn að taka á vell- inum, og sumir segja, að hann myndi ekki hika við að sparka f ömmu sína, ef hann mætti henni f knattspyrnuleik. En jafnskjótt og leikur er flautaður af skiptir Bremner um ham, og fáir þ.vkja þá skemmtilegri og betri félagi en hann er, né heidur kurteisari og alúðlegri við andstæðinginn, hvernig svo sem leikurinn hefur farið. Dino Zoff 1 ANNAÐ sinn tekur nú Juventusmarkvörðurinn Dino Zoff þátt f lokakeppni heims- meistarakeppninnar í knatt- spyrnu, og aldrei sem nú binda Italirnir miklar vonir við þennan hávaxna, hógværa leikmann, sem r s — Liðin að lokakeppni L Framhald af bls. 23 leika þeir í lokakeppni heims- meistarakeppninnar á heimavelli sfn- um, og með tilliti til þess að það hefur jafnan reynzt þátttökuþjóðunum notadrjúgt, hallast margir að því, að það verðí Þjóðverjarnir, sem standa uppi sem sigurvegarar að leikslokum. í þýzka landsliðinu er valinn maður í hverju rúmi: Sepp Meier, Becken- bauer, Schwarzenbeck, Gerd Muller, Uli Hoeness og Giinter Netzer. Við nöfn þessara leikmanna kannast flestir, sem á annað borð fylgjast með knattspyrnu. Og undirbúningur þýzka líðsins fyrir þessa keppni hefur einnig verið mjög góður. Leikmenn- irnir hafa dvalið saman í æfingabúð- um, hvernær sem möguleiki hefur gefizt, og sagt er, að þeir gjörþekki hver annan og vinni frábærlega vel saman. Vestur-þýzk knattspyrna hef- ur löngum haft á sér nokkuð annað svipmót en knattspyrna annarra þjóða, og nú er komið að því tækifæri, sem Þjóðverjarnir hafa beðið eftir: Að sýna, að þeirra knattspyrna sé sú bezta í heimi. hefur stærri hendur og sneggri viðbrögð en flestir aðrir mark- verðir. t 11 Iandsleikjum í röð hélt hann marki sfnu hreinu, og það jafnvel þótt mótherjarnir væru þjóðir sem Vestur-Þýzkaland, Svf- þjóð og Brasilía. Þegar Dino Zoff var að því spurður hver hinna ellefu leikja hefði verið beztur, svaraði hann: — Ég var ánægðastur yfir því að geta haldið markinu hreinu f landsleiknum við Englendinga á Wembley. Það er vegna þess, að f.vrir mér er Wemble.v Mekka knattsp.vrnunnar og ég hef alltaf haldið mikið upp á enska knatt- spyrnu. Þess vegna þvkir mér það mjög miður, að Englendingar eru ekki f hópnum að þessu sinni. Dino Zoff þakkar sjálfum sér það ekki, að Italía fékk ekkert mark á sig í leikjunum ellefu, heldur miklu fremur vörnínni, sem hann segir gífurlega ste. ki. Það breytir þó engu um það, ?) Zoff tók í leikjum þessum sko*, sem margir hefðu sagt að væru með öllu óverjandi. Hann er 1,90 metrar að hæð og hraði hans og viðbragðssnerpa þ.vkja með ólík- indum. Sérgrein Zoff er þó sögð að taka háar sendingar, sem koma inn í vftateiginn. Hann grfpur þá knöttinn með sömu ró og öryggi og þegar hann tfnir epli af trján- um f garðinum sfnum í Fino Monaseo, skammt fyrir utan Torino, en þar býr hann með fjöl- sk.vldu sinni. Zoff hefur ekki sömu áhugamál og aðrir knatt- spyrnumenn: 1 frfstundum sínum leggur hann nefnilega stund á bókmenntir, og þá sérstaklega fornhókmenntir, sem tengdar eru heimahögum hans við Flórens. nu NM74

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.