Morgunblaðið - 09.06.1974, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 09.06.1974, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. JUNI 1974 35 MÁLVERK — INNRÖMMUN Nýkomið mikið úrval af erlendum rammalist- um. Úrval málverkalista. Myndamarkaðurinn, Fischersundi Opið frá 13—18. Sími 2-7850. Hannyrðaverzlun til sölu Hannyrðaverzlun í fullum gangi á góðum stað í bænum er til sölu. Einstkat tækifæri fyrir fólk, sem vill skapa sér skemmtilega og góða atvinnu. Þeir sem áhuga hafa, sendi umsókn til skrif- stofu blaðsins merkt: Einstakt tækifæri — 9592 fyrir 19. þ.m. Rekstur & stiómun hf RÁDGJAFAÞJÓNUSTA SKIPHOLT115 ■ REYKJAVÍK SÍML27740 Er eftlr nokkru að biða? Atvinnurekendur, sveitarstjórnarmenn. Getum bætt við okkur nokkrum verkefnum við gerð ogúrvinnsluýmisskonar áætlana, svo sem rekstrar-, greiðslu- og framkvæmdaáætlana. Önnumst einnig tillögugerð við lausn annarra rekstrar- og stjórnunarvandamála. Náið sam- starf haft við verkfræðistofu eftir atvikum. 333333333833333333333333 ListahátíÖ í Reykjavík Tönleikar í Höskölabíó mönudaginn 10. júni kl. 21.00. Sinföníuhljömsveit Islands Stjörhandi: Alain Lombard Einleikari: Jean Bernard Pommier Miðasala að Laufásvegi 8 kl. 14—18. Sími 28055. CAVALIER hjólhýsin seldust upp en nú kemur sending í næstu viku og á óbreyttu verksmiðjuverði. GÍSLI JÓNSSON & CO HF., SUNDABORGUM — KLETTAGARÐAR 1 1 ., SÍMI 86644 TPAPAMT TnrTDMI lrT Fyrsta sendingin, eftir 5 ára afgreiðsluhlé, er væntanleg í júlímánuði. ÞAÐ ÓTRÚLEGA ER, AÐ VERÐIÐ ER AÐEINS # kr. 281 þúsund — fólksbíll ♦ kr. 291 þúsund — station I (Innifalið í verðinu er ryðvörn, öryggisbelti o.fl.) Við höfum gert samning um af- greiðslu á Trabant bifreiðum til 5 ára, um ákveðið magn bíla á ári. Ennfremur að í Tollvörugeymslu verði allir nauðsynlegir varahlutir fyrirliggjandi og að eftirlitsmaður frá verksmiðjunni komi einu sinni á ári til eftirlits bifreiðanna. Sýningarbílar verða til staðar hjá okkur í næstu viku. — Litið á Trabant og leitið upplýsinga. Takmarkað magn Trabant bíla verður innflutt einu sinni á ári. Því er öllum þeim, sem hafa hug á að eignast Trabant ráðlagt að gera pöntun strax. Ingvar Helgason, Vonarlandi við Sogaveg. Sími 84510 og 84511. 003338833333333033333033

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.