Morgunblaðið - 09.06.1974, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 09.06.1974, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. JÚNÍ 1974 33 félk f fréttum Snekkjan er gröfin (iRÍSKU skipakónKarnir Aristotle Onassis ok Stavros Niarehos eru jafnan niikirt f fréttum, og samkeppni þeirra á viðskiptasvirtinu þvkir oft í frá- söfíur færandi. Niarehos, sem er kvæntur Tinu Livanos fvrr- um eiginkonu Onassis, hefur algera vfirburrti'yfir keppinaut sinn á einu svirti. Snekkja Onassis er eins or smákoppur í samanburrti virt snekkju Niarehosar. Snekkja Niarchosar er þrí- möstrurt og búin öllum hugsan- legum þægindum, mertal ann- ars sundlaug, sem ekki veltur þótt snekkjan velti og ber nafn- irt „Creole“. Nú hefur Niareh- os, sem verrtur 65 ára :i. júlí. ákvertirt, art snekkjan skuli verrta Ifkkista hans. Hann vill sem sagt láta sökkva líki sfnu mert snekkjunni, þegar þar art kemur. Verrtur Creole siglt út á fyrirfram ákvertinn start, þar sem er mikirt dýpi, og sökkt þar, en a'ttingjar og vinir eiga art fvlgjast mert útförinni frá f.vlgdarskipi. Mertfylgjamli myndir sýna Niarehos og snekkjuna hans. 99 99 Barna- gœzla LKIKAKINN Warren Beatt.v hefur undanfarin sjö ár búirt mert leikkonunni Julie Christie, en aldrei farirt dult mert áhuga sinn á örtrum kon- um. Hefur þart ekki komirt art sök þar til nú. art Julie er flutt úr hótelíbúrt þeirra í Hollv- wood. Segir Julie, art ástærtan sé samband Warrens virt Carrie Fisher, 17 ára dóttur leikkon- unnar Debbie Revnolds og söngvarans Eddie Fishers. „Ég hef ekkert virt þart art athuga, art Warren sitji yfir börnum vina sinna. en hann má ekki reikna mert art ég „sitji" heima og bírti hans," segir Julie. Mvndin er af Warren Bealtv. Ofanígjöf fyrir óhóf KKATFRINA Furtseva, menn- ingarmálarártherra Sovétríkj- anna, fékk nýlega ofanfgjöf fvrir óhóf þar sem hún er nú art koma sér upp svoitarsetri sem mun kosta um 14 milljónir króna. Kommúnistaflokkurinn veitti henni áminningu en nú hefur Furtseva tilkynnt. art liiín muni lialda álram í starfi inenningarrártherra. Hún helur startirt af sér ýmsar hreinsanir allt sfrtan á valdaárum Stalíns. A sfnum tfma kom hún til Is- lands. Bob Hope. Bob Hope gerir grín að Nixon GAM ANLEIKARINN Bob Hope, sem er fæddur í Bret- landi en alinn upp í Cleveland f Ohio, tók nýlega þátt í 71 árs afmæli borgarinnar. Hann lagrti áher/lu á, art hann væri sem fvrr eindreginn sturtnings- martur Nixons forseta en gat ekki stillt sig um art gera grfn á kostnart hans: „Forsetinn hringdi nýlega í orrt Iffsins, en þart var skellt á hann," sagrti hann. fclk f fjclmiélum Brœðurnir á ný I KVÖLD birtist á ný fram- haldsmyndaflokkurinn um Brærturna, eftir nokkurt hlé. Þættir þessir hafa fengirt nokk- urt misjafna döma, en víst er art þeir hafa þö átt miklum vin- sældum árt fagna mert sjön- varpsáhorfendum. Akvertin spenna og persónu- leg vandamál fólksins, setn fjallart er um, gera sitt art þessu leyti, en tæpast verrtur sagt, art þættir sem þessir skilji mikirt eftir í vitund áhorfandans, enda vart ætlunin. Hér er sem sagt um art færta afþreyingarefni, en ekki menn- ingarlegt förtur. Slíkt léttmeti hlýtiir þó ávallt art vera vel þeg- irt mert þyngra efni. Barnatímuui í sjónvarpinu ÞAÐ er vert art vekja athygli á þvi. art nú eru Steinaldartáning- arnir sýndir kl. 18.25. sem sagt i barnatima. Þættir þessir eru re.vndar ekki sírtur virt hæfi fullorrtinna en barna, enda vinsælir þar. sem þeir hafa verirt sýndir. Nú munu umsjónarmenn Stundarinnar okkar vera komnir i sumarleyfi. þannig art allt efni í barnatimanum art þessu sinni er erlendis frá. Auk Steinaldartán- inganna verrtur sýnd mvnd um Skippí og mynd úr frærtslumynda- floKknum Gluggar. Utvarp Reykjavlk SUNNUDACilIR 9. júnf 8.00 Morj'iinandakt Séra Pétur SiuurK«*irsson vf«sluhiskup flvtur ritninKarordoj» ba»n. 8.10 FréttiroK vcdurfroj'nir. 8.15 Létt morKunliÍK Illjómsvcit austurrfska útvarpsins leikur. Stjórncndur: Krich Klein- schusteroj* Krnst Kuuler. 9.CMI Fréttir. Útdráttur úr forustu«rein- um daj'hlaóanna. 9.15 Morj'untónleikar. (10.10 Veóur- fre«nir). a. Sálmforleikur nr. 2 eftir Cesar Franok. Feika Asma leikur á or«el. h. Requiem op. 48 eftir (íahriel Fauré. Suzanne I>anco. (icrald Souzay. Peilz kórinn or Suisse Romande hljómsveit- in flvtja: Krnest Ansermet stj. c. TilbrÍKÓi vió stef eftir Pauanini op. 55 ojí PfanólÓK op. 76. hvorttveggja eftir Johannes Brahms. John Lill lcikur á pfanó. 11.00 Sjómannamessa f Dómkirkjunni. Biskup Islands herra Sij'urhjórn Kinarsson minnist drukknaóra sjó- manna. Dómkórinn syngur; ein- söngvarí er Sigrfóur K. >Ia«núsdóttir. Organleikari: Ragnar Björnsson dóm- organisti. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir »g veóurfregnir. Tilkynn- ingar. 15.25 Mér datt þaó í hug Oskar Aóalsteinn spjallar vió hlustend- ur. 15.45 tslenzk einsöngslög Þurfóur Pálsdóttir syngur sex siinglög eftir Pál tsólfsson vió texta úr Ljóóa- 1 jóóum: Jórunn Vióar leikur á pfanó. 14.00 Frá útisamkomu sjómannadagsins í Nauthólsvík. a) Avörp flytja: Lúóvfk Jósefsson sjávarútvegsráóherra. Sverrir Hermannsson vióskiptafræó- ingur og (íuómundur Kærnested for- seti Farmanna- og fiskimannasam- hands tslands. b) Pétur Sigurósson formaóur sjó- mannadagsráós heiórar aldraóa sjó- menn og afhendir afreksbjörgunar- verdlaun sjómannadagsins. 15.00 Miódegistónleikar a. „Fjórar sjávarmyndir** eftir Benja- min Britten. Sinfóníuhl jómsveit Lundúna leikur: höfundur stj. h. ..Hafnarborgir vió Miójaróarhaf** eftir Ibert og c. ..Hafió** eftir Debussy. Sinfónfuhljómsveitin í Boston leikur: Charles Miinch stj. 10.00 Tíu á toppnum Orn Petersen sér um dægurlagaþátt. 10.55 Veóurfregnir. Fréttir. 17.00 Burnatfmi Stjórnendur: Kristín L'nnsteinsdóttir og Ragnhildur Helgadóttir. 18.00 Stundarkorn meó sellóleikaran- um Mstislav Rostropovitsj Tilkynningar. 18.45 Veóurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Kftir fréttir Jökull Jakobsson vió hljóónemann f þrjátfu mfnútur. 19.55 Þaó gefur á hátinn Svavar (»ests kynnir íslenzk sjómanna- lög og rædir vió nokkra höfunda þeirra. 21.00 Frá listahátfó: Daniel Barenboim leikur á pfanó Fyrri hluta tónleikanna útvarpaó beint frá Háskólahfói. A efnisskránni er eingöngu verk effir Fréderic Chopin: a. Variations hrilliantes op. 12. h. Noktúrna. c. Sónata í h-moll op. 58. 21.45 Smásaga: ..(). þetta er indæl vel- feró** Höfundurinn. Kristján Jóhann Jóns- son. les. Á skjánum Sl .NNl l)A(il R 9. júnf 1974 17.00 Kndurtekió efni Munir og minjar ..Blátt var pils á haugalín**. Klsa Cuójónsson. safnviiróur. kynnir þróun fslenska kvenhúningsins. Umsjónarmaóur dr. Kristján Kldjárn. Aóur á dagskrá 9. júni 1907. 17.25 KnudÖdcgaard Þáttur frá norska sjónvarpinu. hyggó- ur á Ijóóum eftir norska skáldió Knut Ödegaard. sem mikió hefur ort um hvggóaþióun i landinu og fólksflótta úr sveitum. íslenskur tt>xti Jón (). Kdwald. Ljóóaþýóingar Kinar Bragi. Þulur (íisli Halldórsson (Xordvision — Xorska sjónvarpió) Aóur á dagskrá 5. maí sióastlióinn 18.00 Skippf Astralskur myndaflokkur fvrir hörn og unglinga. Þýóandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 18.25 (iluggar Breskur fræóslumyndaflokkur fyrir hörn og unglinga. Þýóandi og þulur Silja Aóalstemsdótt- ir. 18.25 Steinuldurtáningarnir Bandarískur teiknimyndaflokkur. Þýóandi Heha Júlfusdóttir. 19.10 II lé 20.00 Frétfir 20.20 Veóurog auglýsingar 20.25 Borg kórallanna Fræóslumynd um dýralif á kóralrifjum og skipsflökum neóansjávar. Þýóandi og þultir Oskar Ingimarsson 20.55 Bræóurnir Bresk framhaldsmynd i heinu fram- haldi af myndaflokknum um llamm- 22.00 Fréftir. 22.15 Veóurfregnir. Kveójulög skipshafna og danslög (25.55 Fréttir í stuttu máli). 01.00 Dagskrárlok. MANUDAíiUR 10. júnf 7.(M) Morgunútvarp Veóurfregnir kl. 7.00. 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.50. 8.15 (og forustugr. landsmálahl.). 9,(M) og 10.00. Morgunleikfimi kl. 7.20: \'aldimar Ornólfsson og Magnús Pétursson pfanóleikari (alla daga vikunnar). Morgunhæn kl. 7.55: Séra (íaróar Þor- steínsson prófastur flytur a.vd.v.) Morgunstund harnanna kl. 8.45: Bessi Bjarnason heldur áfram lestri sögunn- ar „l'm loftin hlá“ eftir Siguró Thorlacfus (11). Morgunleikfimi kl. 9.20. Tilkynningar kl. 9.50. Létt lög á milli lióa. Morgunpopp kl. 10.25. Tónleikar kl. 11.00: Rampal og kammerhljómsveitin í Stuttgart leika Konsert nr. 1 f (í-dúr fyrir flautu og hljómsveit eftir Pergolesi/ Aquilon og Orithie. — kantata fyrir einsöngvara og kammerhljómsveit eftir Rameau. Claude Corbeil syngur / Kammer- hljómsveitin f Ziirich leikur ..Kiæntan spjátrung**. svftu fyrir strengjasveit eftir Purcell/ Concerts Arts hljóm- svcitin leokur ..(ilaólyndu stúlkurnar**. hallettniúsfk eftir Scarlatti í útfa»rslu Tomasinis. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.25 Fréttir og veóurfregnir. Tilk>nn- ingar. Tónleikar. 15.00 Vió vinnuna: Tónleikar. 14.50 Sfódegissagan: „Vor á hílasta'ó- inu“ eftir Christianc Rochefort Jóhanna Sveinsdóttir þýóirog les (10). 15.00 Miódegistónleikar Charles Rosen leikur á píanó Serenötu í A-dúr eftir Igor Stravinsky. Alexander. Plocek og Tékkneska fíl- harmóníusveitin leika F'antasíu í g- moll fvrir fiólu og hljómsveit op. 24 eftir Josef Suk: Karcl Ancerl stj. Hljómsveit tónlistarskólans f Parfs leikur Concert Champétre eftir Francis Poulenc: (íeorges Prétre stjórnar. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.15 Veóur- fregnir. 10.25 Popphornió 17.10 Tónleikar. Tilkynningar. 17.40 Saga: „Fólkió mitt og fleiri dýr“ eftir (ierald Durrcll Sigríóur Thorlacfus les þýóingu sína (4). 18.00 Tónleikar. Tilk> nningar. 18.45 Vcóurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.55 Daglegt mál Helgi J. Halldórsson cand. niag flytur þáttinn. 19.40 l'm daginn og veginn Þorleifur Hauksson flytur crindi eftir Siguró (iuójónsson rithöfund. 20.00 Mánudagslögin 20.45 Flokkak> nning: — f> rra k\iild Stjórnmálaflokkarnir. seni bjóóa fram vió Alþingiskosningarnar 50. þ.m.. kynna stefnu sína og vióhorf. og fa'r hver fiokkur til þess allt aó 15 mfn. Röó fimni fvrstii framhoóslistanna er: 20.45: K — listi Kommúnistasamtak- anna. marxístanna-lenfnistanna: 21.00: F — listi Samtaka frjálslyndra og vinstri manna: 21.15: I) — listi Sjálfstæóisflokksins; 21.50: A — listi Alþýóuflokksins: 21.45: (i — listi Alþýóuhandalagsins. 22.00 Fréttir. 22.15 Veóurfregnir. Iþróttir Jón Asgeirsson segir frá. 22.40 Hljómplötiisafnió f umsjá (íunnars (■uömundssonar. 25.55 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. oncl-ln æóimia. sem var hér á dagskrá í vettir. sem loió. 1. þáttur. Fjölsk> Idtifundur. Þýóandi Jón (). Kdwald. 21.45 Tökum lagiö Breskur sönyvaþáilur. sem hljómsvoit- 20.00 20.25 20.50 Br fleiri leika og in „The Settlers syngja. 22.20 Aókvöldidags Séra Jón Kinarsson í Satirhæ flytur hujivekju. 22.50 Dagskrárlok MAMD.KilR 10. júnf 1974 Fréttir \'eöur og auglýsingar Bandarfkín skur fr.eóslumyndaflokkur um sögu Bandaríkja \-Amerfku. 11. þáttur. Skin og skúrir. Þýóancli og þulur Oskar Ingnnarsson. 21.25 Dæmalaus dári Breskt sjónvarpsleikrit eftir Tom Clarke. Þýóandi Kristmann Kiósson. Leikurinn gerist i Bretlandi. þegar lió- ur aó lokum fyrri heimsstyrjaldarinn- ar. Aóalpersönan er li<)sforingi. sem harist hefur á vígvöllum Kvrópu. Hann s.erist alvarlega og er fluttur á sjúkrahús heima í Bretlandi. Meóan hann híóur eftir aó ná fullum hata. tc'kut* hann aó ihuga orsakir og tilgang styrjaldarinn- ar og kemst aó þeirri ath> glisveróu ni<)urst<M>u. aó hún sé aóeins háó til aó fullnægja hégómagirnd og valdafikn stjörnmálamanna. I samr.emi vió þessa skoóun sína ákveóur hann aó'neita a<> snúa aftur til vigvallanna. en tc'kur þess í staó upp haróa haráttu gegn st riósrekst ri 22.50 Dagskrárlok .1 K i 8 6 < I I > 4 < - ■( i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.