Morgunblaðið - 09.06.1974, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 09.06.1974, Blaðsíða 12
MORGUNBLAÐIÐ. SUNNUDAGUR 9. JUNI 1974 7000—8000 milljóna viðskiptahalli... 3000 milljóna ryrntm gjaldeyrisvarasjóðs ... sprengi- Skýrsla hagrannsóknarstjóra: auðadómur vinstri stjórnar Atburöarás síðustu vikna oj; mánaOa á sviöi efnahaKsmála hefur veriö svo ör og breytingar verö- lags og launa svo tíöar og miklar. aö torvelt er aö setja fram nákvæmt mat á þjóöhagshorfum ársins. Sama gildir aö miklu levti um þaö mat á afkomuhorf- um atvinnuvega, sem frain komu hér aö framan. Þetta er nauösvnlegt aö hafa í huga. þegar tölurnar eru skoöaöar. Hitt er svo jafnvíst, hvaö sem ná- kvæmni talnanna líöur. aö efnahagsveöramótin fram- undan eru svo skörp og vandamálin, sem þeim fylgja. svo alvarleg, aö varla er of l'ast aö oröi kveðiö, þótt ástandiö fram- undan sé nefnt: hættu- ástand. Hœttuástand Virt upphaf ársins var reiknad ineh því. að aukninK þjóharfram- leióslu á árinu sæti orrtió 4—5% aó inasni. Vegna versnandi vió- skiplak.jara var reiknaó meó minni aukningu þjóóartekna en þjóóarfrainieióslu. eóa 3—4% aukníngu. Þessi husinynd um aukningu þj«>óarfrainleióslu víró- ist seta staói/t. takíst aó tryssja ótruflaóan rekstur atvinnuves- anna. Hins vegar er freinur vió þvi aó búast. aó rvrnun vióskipta- kjaranna veróí meiri en f.vrr var spáó og auknins raunverulegra þjóóartekna sein því neinur mínni. Þannis er nu húizt vió. aó aukninjí þjóóartekna verói ekkí nema tæplega 2% milli áranna 1973 og 1974. Þjóóarútgjöldunum er hins vegar aó ollu óbre.vttu stefnt langt vfir þetta mark. Aukning eínkanevzlu stefnir í 10% á ánnu. Fjárfestingaráform bæói híns opinbera og einkaaóila eru mjöjí hátt stillt. Fjármuna- mvndun önnur en innflutninjíur skipa ok flujjvéla og stórvirkj- unarframkvæmdir stefnir aó óbreyttuin áætlunum í 8% aukn- ingu. Sainneyzluútsjöldin stefna í 5—6% inagnaukninKU. I heild er. aó því er virðist. stefnt aó majjn- aukninjíu þjóóarútjjjalda um ná- lægt 8% öjí aó meiri aukninjíu innlendrar fjárfestingarstarfsemi en þessu neinur. (Revndar fela kaupgjaldsákvaróanir ojí ýmis út- gjaldaáform í sér tilraun til enn meiri majinaukninjtar en þessu nemur. en í ofanj*reindum spám hefur hms vej»ar þejjar verió j>ert ráó fyrir því, aó veróbólgan e.vói aó hluta slíkum áformum). Sam- fara slíkri útjijaldaaukmnjiii oj> hlutfal!slej;ri hækkun alls veró- lajis innanlands mióaó vió inn- flutnnjjsverólaji (aó óbre.vttu gengi) hlýlur aó veróa mikil aukninjt innflutninjís. þótt jafnan sé öróujit aó spá af nákvæmni í hvaóa mæli inunurinn milli fyrir- fram áforina um útjijöld ojí fram- leiðslujietu veróur jafnaóur af vióskiptahalla annars vejiar og veróhækkunum heima f.vrir hins vegar. A þeim forsendum. sem aó framan er lýst. væri vió 15% magnaukningu almenns viiruinn- flutnings aó búast. Meóalveró- hækkun innflutningsvöruverðs er spáó sem 24%, þannig aó verðmætisaukning vöruinnflutn- ings á árínu yrói tæp 43%. I heild er spáð 28—29% verómætisaukn- ingu innflutnings vöru og þjón- ustu, þar af magnaukning um 10% en verðhækkun rúm 10%. 7000—8000 milljóna viðskiptahalli A árinu er hins vegar ekki vió því að búast. aó aukning vöruút- flutnings verói meiri en 20—21%. þar af 17—18% verðhækkun, og er þá reiknaó meó um 20% hækk- un á sjávarvöruverói frá árs- meóaltali 1973. 1 heild er spáó tæplega 16% aukningu verómæt- is útflutnings vöru og þjónustu. þar af 14% veróhækkun. I áætl- unum þessum um verómæti út- flutnings gætir aó hluta hins háa sjávarvöruverólags í upphafi árs- ins. Séu þessi áhrif skilin frá, gæti aukning útflutningsveró- mætis lækkaó um 2% þ.e. í 14% frá fyrra ári. eóa helmingi lægri hlutfallstölu en innflutnings- aukning. Hér blasir því vió alvar- legur halli. Vióskiptahallinn á ár- inu 1974 stefnir því í 7.800—8.300 m.kr., sem bera má saman vió viðskiptahalla 2.600 m.kr. árió 1973 og spá viö upphaf ársins 1974 um 4.500—5.000 m.kr. halla á þessu ári. I spánni viö upphaf ársins. sem út af fyrir sig lýsti alvarlegri þróun, var í senn reikn- aö meó miklu hóflegri kjarasamn- ingum en raun varó á og hagstæó- ari vióskiptakjörum (lægra olíu- verói. hærra fiskverói). A grund- velli þekktra áforma um lántökur erlendis er búizt vió. aö ný erlend lán umfram endurgreiöslur eldri lána muni nema um 5.000 m.kr. á árinu 1974. Aó óbreyttri lántöku- stefnu væri því útlit fyrir rúm- lega 3.000 m.kr. rýrnun gjalde.vr- isstöðunnar á árinu. Gjalde.vris- staðan í ársb.vrjun var 6.242 m.kr.. reiknuó á skráðu markaósgengi um áramótin. Þannig horfir því í helmingun hennar á árinu. Reynslan það, sem af er þessu ári gefur ekki ástæðu til bjartsýni, því á fyrstu þremur mánuóum ársins hefur gjaldeyrisstaóan versnaó um 2.400 m.kr. Að hluta til á þessi lækkun sér sérstakar árstíóabundnar eóa aórar eðlileg- ar skýringar, en vafalaust viróist, aó 1.000—1.500 m.kr. rýrnun standi eftir, þegar gert hefur ver- íð ráó fyrir þessum atriöum, enda hefur innflutningur og gjaldevr- issala verið geysilega mikill á fyrsta ársfjórðungi þessa árs. Allt ber að sama brunni: þjóðarútgjöldin stefna langt fram úr framleiðslugetu á þessu ári. Þetta misræmi kemur viða fram í hagkerfinu og í ýmsum myndum. Fjárhagsstaða ríkissjóðs er engan vegin nógu traust og hætt er við verulegum halla á ríkisrekstr- inum. Rekstrarhalli og fjárvöntun kemur fram hjá mörgum opin- berum fyrirtækjum og verðhækk- unartilefní hrannast upp í rekstri þeirra, sem vafalaust er ekki að fullu tekið tillit til í vísitöluspám hér að framan. Mikil fjárvöntun er hjá fjárfestingariánasjóðunum að óbreyttum útlánaáformum. Geysimikil aukning hefur verið i útlánum bankanna á fyrstu mán- uðum þessa árs, þrátt fyrir það að lausafjárstaða þeirra hefur farið ört versnandi. Vaxandi veröbölga og peningaþensla hefur þannig haldizt í hendur. Róttœkar ráðstafanir Efnahagsvandinn, sem við er að fást er svo mikill og margþættur. að hann verður ekki le.vstur nema meó róttækum, alhliða ráóstöf- unum. I þeim þarf að leggja áherzlu á að stöðva sjálfvirkar víxlhækkanir verðlags og kaup- gjalds, lækka framkvæmdafyrir- ætlanir og útgjöld hins opinbera og einkaaðila. Auka þarf aðhald í peningamálum, draga úr útlánum og freista þess að auka sparnað með öllum tiltækum ráðum. Jafn- framt getur reynzt nauðsynlegt að grípa til aðgerða til að tr.vggja rekstrarafkoinu atvinnuveganna. Þannig er nú brýn þörf á sam- stilltum aðgerðum á sviói launa- mála, verðlagsmála, ríkisfjár- mála, peninga- og lánamála og gengismála. Undirbúningur og framkvæmd svo víðtækra jafnvægisráóstafana í efnahagsinálum hlýtur að taka nokkuð langan tfma. Einkum er mikilvægt að ná alinennu sam- komulagi um launa- og verðlags- málastefnu, sem til frambúðar getur samrýmst jafnvægi í efna- hagsmálum, kallar hins vegar á tafarlausar aðgerðir: aðgerðir, sem ekki þola bið og er fvrst og fremst ætlað að skapa svigrúm fyrir undirbúning varanlegra úr- ræða og koma í veg fyrir alvarleg- ar truflanir í atvinnulífinu. Þó er áríðandi, að þær taki til sem flestra sviða efnahagsmála og séu þannig valdar og samræmdar. aö varanlegri úrræði í næsta áfanga við lausn efnahagsvandans geti eftir nánari athugun tengzt þeim með eðlilegum hætti. Bráðabirgða- ráðstafanir Helztu atriði þessara ráðstafana fyrsta áfanga eru þessi: Sett verói löggjöf um eftirtalin atriði: 1. Verðstöðvun (til 1. desem- ber). 2. Binding kaupgreiðsluvísi- tölu (til 1. desember). 3. Binding launaliðar verðlags- grundvallar búvöru (til 1. desember). 4. Binding fiskverðs (til 1. des. 1974). 5. Lækkun framkvæmda- áforma og ríkisútgjalda a.m.k. 1.500 m.kr. 6. Skuldbinding allra lánastofn ana, tryggingarfélaga og lif- e.vrissjóða til kaupa ríkis- skuldabréfa f.vrir a.m.k. 15% ráðstöfunarfjár. 7. Skuldbinding lifeyrissjóða til að kaupa ríkissjóðs- B.vgg- ingarsjóðs- eða Framkvæmda- sjóðsskuldabréf f.vrir alls 35% af ráðstöfunarfé. (Skuld- binding skv. 6. meðtalin). Seinni hluti Híkisstjórnin og Seölabankinn munu beita sér fvrir eftirfarandi ráöstöf unum: 8. Endurskoóun vaxta og ann- arra lánskjara allra lánastofn- ana í landinu. (Hækkun vaxta). 9. Samkomulag viö vióskipta- bankana (og aórar lánastofn- anir) um hámarksaukningu útlána á árinu 1974. 10. Samkomulag viö viðskipta- bankana um. aö nettóskuldir þeirra erlendis aukist ekki á árinu 1974. 11. Sett verður hámark fyrir nýjar eriendar lántökur erlendis í heild á árinu 1974. 12. Fvlgt verður sveígjanlegri gengisstefnu. Frekari aðgerða þörf Þessum ráóstöfunum er eins og áöur sagði fyrst og fremst ætlað að skapa nauðsvnlegt svigrúm til undirbúnings frekari aðgerða. Þaö er mikilvægt, aó þetta svig- rúm veröi notaó til þess aö leita varanlegra úrræða á sviöi launa- og verólagsmála og opinberra fjármála og peningamála til þess að brjóta verðbólguhugsunarhátt- inn á bak aftur. Meðal mikilvægra atriða, sem athuga þarf í þessu sambandi eru nýjar aðferðir við gerð kjarasamninga með það fyrir augum að trvggja sanngjörn launahlutföll á öllum vinnu- markaðnum og koma í veg f.vrir launakapphlaup stétta i milli, jafnframt því sem sniðnir væru varanlega vankantar af núgikl- andi kerfi vísitölubindingar launa. Annað atriði, sem taka þarf til rækilegrar athugunar er almenn verðtrygging hvers konar fjárskuldbindinga, eða einhver ákveðin tengsl almennra vaxta- kjara við verðbreytingar, ef slíkar breytingar gætu i senn aukið sparnað, tryggt fjármagn til æski- legra framfara, dregið úr spá- kaupmennsku og verndað raun- gildi sparifjár og lífeyris þeirra, sem minna mega sín. Svo róttæk breyting. sem hér væri hreyft, kallar á gagngera endurskoöun á skattmeðferð verðhækkunar- hagnaðar og vaxta og krefst víó- tækrar samvinnu aöila á mörgum sviðum efnahagslífsins. Hér hafa aðeins verið nefnd tvö mikilvæg atriði, sem gætu oróið hluti af sfðari áfanga jafnvægis- aðgerða i efnahagsmálum. Nánari athugun mun án efa leiða í Ijós fjölmörg atriði önnur, sem taka þarf á. Vel má vera. að þörf sé mun róttækari aógeróa en felast í f.vrsta áfanganum til þess að tr.vggja örugga atvinnu og lífskjör og farsælar framfarir i landinu á næstu árum. Afreksmenn II: Einar Magnús Torfi Halldór E. Þetta eru hinir afreksmennirnir, sem sigldu í strand. hækkun launa ... rekstrarhalli og fjárvöntun ... versnandi staðabanka ... tafarlausar aðgerðir ... __________________________________. o ! = t -kIE 'A ii. Iíijví ;l öí :i „•>'('>..!vi6i!->

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.