Morgunblaðið - 09.06.1974, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 09.06.1974, Blaðsíða 19
{• >1 J ' '/< i-A : í; i/ MOKCiUNBLAÐIÐ, SUNNUDA(iUK 9. .JUNI 1974 19 Einangrun Góð plasteinangrun hefur hita- leiðnisstaðal 0,028 til 0,030 kcai/mh. °C, sem er verulega minni hitaleiðni, en flest önnur einangrunarefni hafa, þar á meðal glerull, auk þess sem plast einangrun tekur nálega engan raka eða vatn i sig. Vatnsdrægni margra annarra einangrunarefna gerir þau, ef svo ber undir að mjög lélegri einangrun. Vér hófum fyrstir allra hér á landi, framleiðslu á einangrun úr plasti (polystyrene) og framleiðum góða vöru með hagstæðu verði. Reyplast hf. Ármúla 44 — simi 30978. AUGLÝSINGATEIKNISTOFA MYIMDAMÓTA Adalstræti 6 sími 25810 margfnldor mnrkað uðar Mallorca — Spánn Ferðafólk: Sparið tíma, fé og fyrirhöfn. Njótið sumarleyfisins til fulls. Ókeypis upplýsingar. Alvis M 64, box 1322, Rvk. íþróttanámskeið H.S.K. á Laugarvatni verða haldin fyrir börn á aldrinum 9 —14 ára. Fjölbreytt íþróttadagskrá. Uppl. hjá UMFÍ ísíma 12546, Páli Ólafssyni síma 99-61 77 Antoni Bjarnasyni síma 99-61 53. Fiskiskip til sölu Stálskip: 88, 101, 104, 197, 207, 218. Tréskip: 17, 34, 37, 38, 39, 44, 47, 48, 63, 64, 67, 71, 74, 81,85, 89, 92, 97. Landssamband ís/. útvegsmanna. Sími 16650. Húsnæði óskast Svissneskur verkfræðingur óskar eftir að taka á leigu 4 — 6 herbergja íbúð með eða án hús- gagna frá 1. sept. 1 974. Æskilegt að húsnæðið sé miðsvæðis í Reykjavík. Upplýsingar veittar hjá Virki h.f„ Símar 30475 og 31320. Fiskiskip til sölu 250 lesta með nýrri loðnunót og nýrri loðnudælu. 200 lesta með nýrri vél, loðnunót og tvcÍTiur sildarnótum. 140 lesta nýklassaður með nýrri vél. 92 lesta byggður 1972 með fullkomnum tækjum, einnig 90, 74, 55, 45, 38, 28 og 1 1 lesta eikarbátar. Fiskiskip Austurstræti 14, 3. hæð sími 22475, heimasími 13 742. MJÖG GLÆSILEGAR ÍBÚÐIR KÓPAVOGSMEGIN í FOSSVOGI Til sölu eru 3ja herb. íbúöir Sölusími 21189 Sölumaður: Kristján Knútsson ásamt 1 herbergi í kjallara i Snælandshverfinu, Kópavogsmegin i Fossvogi. Ibúðirnar seljast fokheldar með gleri i gluggum, húsið frágengið að utan og sameign inni, að mestu leyti. Miðstöð fullgerð. Verð kr. 3 millj. 300 þús. Beðið eftir Húsnæðismálastjórnarláni. Afhending um áramót. Teikningar til sýnis á skrifstofunni. Byggjendur: MOSFELL hf. ELDTRAUSTIR SKJALASKÁPAR 3ja og 4ra skúffu. SÆNSK GÆÐAVARA E. TH. MATHIESEN H.F. STRANDGÖTU 4, HAFNARFIRÐI — SÍMI 51919. Skuldabréf Óskum að kaupa nú þegar fasteignatryggð skuldabréf. Tilboð, sem greini upphæð, greiðslutíma og vexti sendist Mbl. fyrir mið- vikudaqinn 12. júní merkt „Trúnaðarmál — 3419". Verzlunareigendur og innkaupastjórar: Dömujakkar, dömubuxur, sið pils, stutt pils og smekkpils. Efni: Riflað flauel og polyester og cotton. Stærðir: 36 — 38 — 40 — 42. Barnabuxur Stærðir: 2 — 16. Aldur: 3ja ára til 12 —13 ára. Efni: Tweed, denim, burstað denim, polyester og cotton og polyester og wool. Mikið litaúrval. Fallegt snið. Fatahönnun h.f., sími 84705. Bella auglýsir Drengja- og telpnabuxnadress Ódýru peysurnar komnar aftur nýkomnar fallegar barnaúlpur, buxur í miklu úrvali. Barnagallar, barnaregnfatnaður í úrvali. Drengjaföt frá V2 til 4ra ára. Telpukjólar frá V2 til 1 0 ára. Telpublússur, drengjaskyrtur. Allur ungbarnafatnaður, sængurgjafir í úrvali, prjónagarn. Póstsendum Bella, Laugavegi 99. gengið inn frá Snorrabraut sími 26015.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.