Morgunblaðið - 09.06.1974, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 09.06.1974, Blaðsíða 26
2ö MORíiUNBLAÐIÐ. SUNNUDACJUK 9. JUNI 1974 r™™ Áreiðanleg Vel menntuð stúlka óskast hálfan daginn til að annast rekstur tízkuverzlunar, vöru- mnflutning, bréfaskriftir og bókhald. Um- sóknir sendist Mbl. fyrir 15. júní merkt „Áhugasöm 341 8" Skrifstofustúlka óskast Stúlka óskast á skrifstofu Gagnfræða- skóla Garðahrepps frá og með 1. sept. n.k. við símavörslu og almenn skrifstofu- störf. Vinnutími frá kl. 8 —16 fimm daga vikunnar. Góð vélritunarkunnátta nauðsynleg. Upplýsingar gefur ritari skólastjóra í síma 52193 frá kl. 9 —12 næstu daga. Afgreiðslumaður Áhugasamur maður óskast til afgreiðslu í byggingavöruverzlun. Æskilegt að við- komandi hafi þekkingu á byggingavörum og geti annast innkaup. Tilboð er greini um starfsreynslu sendist Mbl. merkt 1 085. Framkvæmdastjóri Innflutningsfyrirtæki í Reykjavík óskar að ráða ungan og duglegan mann til að veita fyrirtækinu forstöðu. Góð laun í boði. Tilboð, er greini frá menntun og fyrri störfum sendist afgr. Morgunblaðsins fyrir 15. júní n.k. merkt innflutningur 4616. Sveitarstjóri óskast Neshreppur utan Ennis óskar að ráða sveitarstjóra. Umsóknir ásamt upplýsing- um um aldur, menntun og fyrri störf, sendist skrifstofu Neshrepps, Hellissandi, fyrir 22. júní n.k. Hreppsnefnd. Kona óskast til að sitja yfir sjúkling á virkum dögum Gott kaup í boði. Tilboð sendist. Merkt: 444 — 1093 fyrir laugardag. IVIemi í framreiðslu Óskum eftir að ráða nú þegar nema í framreiðslu. Upplýsingar hjá yfirþjóni í dag og næstu daga. Hóte/ Holt. Skrifstofustúlka vön vélritun óskast hálfan eða allan daginn. Umsókn sendist til Mbl. merkt 1478. Stýrimann vantar á v/b Þorra ÞFI. 1 0 til togveiða. Uppl. í sima 41454 og 43220, Kópa- vogi. Óskum að ráða mann á skrifstofu vora til afleysinga í sumarleyfum. Vé/averkstæði, Sig. Sveinbjörnsson h.f., Arnarvogi, Garðahreppi. Sími 52850. Gröfumaður óskast á Massey-Ferguson traktorsgröfu. Uppl. i síma 20069. Atvinna — Atvinna Viljum ráða nú þegar eða eftir samkomu- lagi nokkra menn til verksmiðjustarfa, góð vinnuaðstaða, fæði á staðnum h.f. Raf- tækjaverksmiðjan Hafnarfirði símar 50022 og 50023. Sendisveinn, með vélhjól óskast, hálfan eða allan daginn. Upplýsingar í síma 8541 1 . Matráðskona óskast á heimili í Reykjavík, fyrri hluta dags, alla virka daga vikunnar. GOTT KAUP. Tilboð sendist. Merkt: 222 — 1092 fyrir föstudag. Afgreiðslumenn Óskum eftir röskum og traustum af- greiðslumönnum. Upplýsingar mánudag kl. 1 7 — 19. Málarinn, Grensásveg 1 1 Stúlka óskast til starfa á endurskoðunarskrifstofu, við vélritun og bókhald. Tilboð merkt: Samviskusöm 3447. Send- ist Mbl. fyrir miðvikudagskvöld. Eldri maður óskast Samviskusamur og heilsugóður eldri maður óskast til að annast lagerstörf og önnur létt aðstoðarstörf frá kl. 9 —14 5 daga í viku. Upplýsingar urn aldur og fyrri störf send- ist afgr. Mbl. fyrir 12. þ.m. Merkt Veit- ingahús í Miðbænum 1 082. Framtíð Afgreiðslustarf Snyrtileg og dugleg kona 30—45 ára óskast í verzlun við Laugaveg. Vinnutími 1—6. Tilboð merkt: Framtíðar- atvinna — 1 088 ■ 1 Cl 1 1 1 11 ábyrgðarstarf Stórt innflutningsfyrirtæki óskar að ráða ungan mann til fjölbreyttra skrifstofu- starfa. Starfið felur m.a. í sér ábyrgðar- mikla útreikninga o.fl. Góð starfsaðstaða. Áhugasamir leggi inn nöfn sín, ásamt helztu upplýsingum, á afgr. Mbl. merkt FRAMTIÐ 46 1 5 fyrir 1 4. þessa mán. Atvinna Vantar verksmiðjustjóra í spuna-, línu- og kaðalsal. Vaktavinna. Upplysingar hjá verksmiðjustjóra, ekki í síma. Hampiðjan h. f. Stakkholti 4. Atvinna Vantar aðstoðarvaktstjóra í plastbræðslu- deild. Vaktavinna. Upplýsingar hjá verk- stjóra, ekki í síma. Hampiðjan h. f. Stakkholti 4. Flateyrarhreppur óskar eftir að ráða sveitarstjóra. Umsóknir sendist oddvita fyrir 21 . júni n.k. Upplýs- ingar gefur Hermann Friðriksson, Flat- eyri, sími 94 — 7648.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.