Morgunblaðið - 09.06.1974, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 09.06.1974, Blaðsíða 29
 Minningarkort Sálarrann- sóknafélag íslands eru seld á skrifstofu félagsins í Garðastræti 8 og bókabúð Snæ- bjarnar Jónssonar. Húsmæðrafélag Reykjavíkur Aðalfundurinn verður þriðjudag- inn 11. júní 1974 I Félags- heimilinu Baldursgötu 9, og hefst kl. 8.30 e.h. Venjuleg aðal- fundarstörf. Félagskonur fjölmennið. Stjórnin. Hörgshlíð 12 Almenn samkoma — boðun fagn- aðarerindisins i kvöld sunnudaq kl. 8. Filadelfía Almenn guðsþjónusta í kvöld kl. 20. Ræðumenn Gunnar Lindblom og Hallgrímur Guðmannsson. Fórn tekin vegna kirkjubyggingar- sjóðs. Skrifstofa Félags einstæðra foreldra að Traðarkotssundi 6 er opin mánudaga og fimmtudaga kl. 3 — 7, þriðjudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 1 —5. Simi 1 1822. Minningarkort Félags einstæðra foreldra fást i bókabúð Blöndal, Vesturveri, i skrifstofunni, Traðarkotssundi 6, i Bókabúð Olivers, Hafnarfirði og hjá stjórnarmönnum FEF: Jó- hönnu s. 1401 7, Þóru s. 1 5072, Bergþóru s. 71009, Hafsteini s. 42741, Pális. 81510, Ingibjörgu 2. 27441 og Margréti s. 42724. Sunnudagsgöngur kl. 9.30. Selatangar, kl. 1 3 Grimmansfell, Brottfararstaður B.S.I. Ferðafélag íslands. Kristniboðsfélag karla Fundur verður i Kristniboðshúsinu Betania, Laufásveg 13, mánu- dagskvöldið 10. júni kl. 8.30. Rifjað upp frá almennu kristilegu mótunum i máli og myndum. Allir karlmenn velkomnir. Stjórnin. Hjálpræðisherinn Sunnudag kl. 1 1 og 20.30. Sam- komur. Brigader Óskar Jónsson og frú stjórna og tala. Allir vel- komnir. Sálarrannsóknarfélag íslands Minningarspjöld félagsins eru selt í Garðastræti 8 og Bókaverslun Snæbjarnar Hafnarstræti 4. Jónsmessumót Árnesingafélagsins verður haldið í Árnesi Gnúpverja- hreppi 22. júni. Hefst það með borðhaldi kl. 1 9. Almenn skemmt- un hefst kl. 21.30. Árnesingafélagið. Fíladelfía — Keflavík skírnarsamkoma i dag kl. 2, vinir af vellinum taka þátt i samkom- unni, einnig Margareta og Gunnar Lindblom frá ísafirði. Allir velkomnir. MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAOUR 9. JUNI 1974 29 Fiskibátur 47 lesta fiskibátur byggður 1956 í Danmörku. Nýendurbyggður og með nýupptekinni 220 ha Caterpillarvél. Innréttingar nýjar. Tökum báta til sölumeðferðar. Eignahúsið, Lækjargötu 6a, sími 27322. Einbýlishús í Laugarásnum Eitt nýjasta og glæsilegasta einbýlishúsið í Laugarásnum er til sölu. Húsið sem er á tveimur hæðum er um 400 ferm. auk tvöf. bílskúrs. Allar innréttingar og skipulag í sérflokki. Húsið er m.a. 5 herb., saml. stofur, sjónvarpshol, 3 baðherb. geymslur og fl. Teppi. Parket. Falleg lóð. Glæsilegt útsýni. Allar upplýsingar veitir: Eignamiðlunin Vonarstræti 1 2 sími 2771 1. Karlmannaföt kr. 4300 og 5990. 1 erylenebuxur, allar stærðir, kr. 2090 og 2365. Nýkomnar skyrtur, nærföt, sokkar, úlpurofl. Mjög lágt verð. Andrés, Skólavörðustíg 22, símj 18250. Listahátíð í Reykjavík Þjööleikhúsiö Dramaten konunglega leikhúsið í Stokkhólmi sýnir Vanja frœndi eftir Tjechow. 2. sýning sunnudag 9. júní kl. 20.00. 3. sýning mánudag 1 0. júní kl. 20.00. ☆ ☆ ☆ lönö Leikfélag Reykjavíkur sýnir Selurinn hefur mannsaugu EFTIR Birgi Sigurðsson 2. sýning sunnudag 9. júní kl. 20.30. 3. sýning þriðjudag 1 1. júní kl. 20.30. Miðasala að Laufásvegi 8 kl. 14—18 sími 28055. S8888888888888888888888S •WOMAN , • SWEET LOVE \V PLATA HJÖRTUR BLÖ\DAL

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.