Morgunblaðið - 25.11.1975, Page 33

Morgunblaðið - 25.11.1975, Page 33
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 25. NÖVEMBER 1975 33 fclk í fréttum Sólóplata frá Gunnari Þórðarsyni: Leikur sjálfur á öll hljóðfœrin + „JU, það er geysilega gaman og mikill munur að starfa svona sjálfstætt I músfkinni f staðinn fyrir að vera á þessu ballskrölti upp í Borg- arfjörð og koma svo heim klukkan hálf fimm á morgn- ana,“ sagði Gunnar Þórðar- son f stuttu spjalli við Morg- unblaðið í gær, en hann hef- ur nú sent frá sér fyrstu „sólóplötu“ sína. Gunnar er einn kunnasti popphljóm- listarmaður landsins og stofnaði fyrstu popphljóm- sveitina, Hljóma frá Kefla- vík. Síðan kom Trúbrot og loks aftur Hljómar, en að undanförnu hefur Gunnar dvalizt f London og starfað sjálfstætt að hljómlist sinni. Platan heitir „Gunnar Þórðarson" og hefur hann sam- ið öll lög og texta, sungið allar raddir og leikið á öll hljóðfæri Gunnar Þorðarson nema trommur og fiðlu. Á plöt- unni eru nfu lög, sem öll eru með enskum textum. 1 samtal- inu við Mbl. sagði Gunnar að hann hygðist halda aftur til London eftir áramótin og starfa þar eitthvað áfram. Gunnar sagði Iög plötunnar geta flokk- azt undir „softrokk". (Jtgefandi plötunnar er Hljómplötuútgáfan Hljómar. Hún hefur einnig sent frá sér plötuna „Eitthvað sætt“, en þar flytja ýmsir listamenn Iög úr ýmsum áttum, þ.á m. eru Hljómar, systkinin Marfa og Þörir Baldursson. Engilbert Jensen, Haukar, Brimkló og Eilffðarbræður, sem eru „vara- menn Lónlf Blú Bojs“, eins og segir f fréttatilkynningu frá út- gáfunni. Sú plata er tekin upp í fimm stúdfóum f Englandi, Þýzkalandi og á Islandi. Þor- steinn Eggertsson gerir flesta texta og hannar umslagið. Sf&tfÚ/VD 339-ci-^S + „Lfneik veit eg langt af öðr- um bera . . .“ kvað skáldið og við notum það hér þar eð það á vel við þar sem talað er um „Ungfrú alheim". Stúlkan, sem er á miðri myndinni, með kórónuna, er Wilnellia Merced, 18 ára gömul fegurðardís frá Puerto Rico, og hlaut hún titil- inn „Ungfrú alheimur" í Roval Albert Hall f sfðustu viku. Með henni á myndinni eru Marina Langner sem hafnaði f öðru sæta, og Vicki Harris sem var þriðja . . . „létta hryssu f flokki staðra mera . . .“ hélt skáldið áfram. IMmrn Æfingagallar allar stærðir Verð frá kr. 2.866.— PHILIPS rakvélar ein af 6 gerðum Fullkomin varahlutaþjónusta HP 11 19 Þessi nýja 3 rakhnifa vél er með innbyggðum bartskera, samskonar og er i Philips Exclusive. Og vitaskuld er hún líka með hinum nýju 90 super rakhnifum. heimilistœki sf Haf narstræti 3—Sætúni 8

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.