Morgunblaðið - 02.10.1986, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 02.10.1986, Qupperneq 3
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 2. OKTÓBER 1986 á Morgunblaðið/Karl T. Sæmundsson Vatnsborð lækkaði um 30 metra í Grænaióni Hlaup varð í Súlu fyrir nokkru og er talið að vatnsborð í Grænalóni hafi lækkað um 25 til 30 metra. Myndina tók Karl T. Sæmundsson þegar hann flaug yfir lónið í bUðskaparveðri eftir hlaupið. í baksýn sjást Skaftafellsfjöllin og Öræfajökull. Skaftá seld: Söluverð 22 millj. króna EIMSKIP seldi í fyrradag Skaft- ána, sem fyrirtækið keypti af Útvegsbankanum á sínum tima. Söluverðið var 22 milljónir króna, sem er sama upphæð og Eimskip keypti Skaftána á á sínum tima. Eins og kunnugt er, var Skaftáin kyrrsett á sínum tíma í Antwerpen. Útvbegsbankinn keypti hana svo á uppboði í Antwerpen og seldi Eim- skip. Hörður Sigurgestsson forstjóri Eimskips, sagði í samtali við Morg- unblaðið í gær, að sama verð hefði fengist, og Eimskip greiddi fyrir skipið. Hann sagði að skipið hefði verið slet í því ástandi sem það var, þegar Eimskip keypti það. Hefði það verið afhent nýju eigend- unum í Antwerpen í fyrradag, og myndi að líkindum fara í ávaxta- flutninga frá höfnum við Miðjarðar- hafið, til hafna á meginlandi Evrópu. Háskóli íslands 75ára: Gefur Líf- fræðistofnun smásjár- sneiðartæki HARALDUR Ágústssou viðar- fræðingur afhenti í gær Liffræðistofnun Háskólans smá- sjársneiðartæki að gjöf. Smásjársneiðartækið, sem er af vönduðustu gerð, er gefið í tilefni 75 ára aftnælis Háskólans. Tækið er notað til að gera þunnsneiðara af plöntu- og dýravefjum fyrir smá- sjár. Verðmæti þess er um 220 þúsund krónur ásamt fylgihlutum. Haraldur hefur einnig ánafnað Háskóla íslands viðarsafn sitt, sem í dag telur nær 1700 sýni. Skotmaðurinn í gæzluvarðhald til 8. október MAÐURINN, sem var handtek- inn vegna gruns um að hann hefði skotið á bifreið í Breið- holti, hefur játað verknaðinn. Skotið var á bifreið í Breiðholti á miðvikudag í síðustu viku. Rann- sóknarlögreglan handtók manninn á föstudag og var hann úrskurðað- ur í gæsluvarðhald á laugardag fram til 8. október. Svíþjóð- arför Stein- gríms frestað HEIMSÓKN Steingríms Her- mannssonar, forstætisráð- herra, til Sviþjóðar hefur verið frestað. Steingrímur Hermannsson, for- sætisráðherra, fór þess á leit að heimsókninni, sem vera átti dag- ana 6. - 7. okt. n.k, yrði frestað vegna fundar leiðtoga Sovétríkj- anna og Bandaríkjanna í Reykjavík 11. - 12. okt. n.k. og varð Ingvar Carlsson, forsætis- ráðherra Svía við þeirri beiðni. Metsölublad á hverjum degi’ Gakktii imi í töfrafieim tótústarmnaf Saía Causamiða á tónCdka SirfóníufiCjómsveitarmnar í októBermánuði er fiafln. Einnuj forsaCa á aukatónCeika vetrarins. Lausamiðar ocj áskriftarkort eru seCcf í Girnd við Lcekjargötu aCCa virka cfaga kL 13—17. Komdu og vetdu pér sceti jýrir veturinn. Áskriftarkort giCdir á 8 tórdeika í einu. Kortin eru ekki persónuBundin þannig að áskrijandi sem cf einkverri ástceðu kemst ekki á tónCeika getur Cánað það öðrum. TónCeikaskrá vetrarins Ciggur jrammi í GimCi og á öCCum FieCstu jerðaskrifstojum Sorgarinnar^ CíCjómpCötu- og CiCjóðfcera- versCunum og menningarmiðstöðvum. Náðu þér í eintak eða kringdu og við sencCum þér skrána Cieim. ECCiCífeyrisþegar njóta 30% afsCáttar cfverði áskriftarkorta. Símar SinfóníuhCjómsveitarinnar eru 622255 og 22310. GreiðsCukortaþjónusta. < í
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.