Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1917, Blaðsíða 5

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1917, Blaðsíða 5
Ársrit Ræktunarfjelags Norðurlands. 7 Verkefni þau, sem fyrir fundinum lágu, voru síðan lek- in fyrir til umræðu, samkvæmt dagskrá. 1. Jakob H. Líndal lagði fram reikninga fjelagsins fyr- ir 1916, með athugasemdum endurskoðenda og svörum reikningshaldara, ásamt tillögum til úrskurðar. Skuldlaus eign fjelagsins er nú 51,938.98 kr. — fimtíu og eitt þús- und níu hundruð þrjátíu óg átta krónur og níutíu og átta aurar. Kosin nefnd til að athuga reikninga fjelagsins og hlutu þessir kosningu: Björn Jóhannsson, Skarði. þorkell þorkelsson, Akureyri. Árni Ouðmundsson, Pórustöðum. 2. Fundarstjóri las upp áætlun yfir tekjur og gjöld fje- lagsins fyrir yfirstandandi ár. Skýrði hinn nýi ráðsmaður fjelagsins hana ítarlega. Þar næst hófust umræður um á- ætlunina og framtíðarstarfsemi fjelagsins. Var kosin fimm manna nefnd til að koma fram með tillögu í því efni. Kosningu hlutu: Davíð Jónsson, Kroppi, Kristján Jónsson, Nesi. Baldvin Friðlaugsson, Reykjum. Lárus J. Rist, Akureyri. Sigtryggur Jónsson, s. st. Jakob H. Líndal framkvæmdastjóri flutti erindi, þar sem hann skýrði frá framkvæmdum fjelagsins og starfsemi hin síðustu árin, einkum frá 1909, eða því tímabili, sem hann hefir verið framkvæmdastjóri þess. Rakti hann sögu helstu framkvæmda fjelagsins þetta tímabil og voru helstu kafl- ar ræðu hans um þessi mál: Jarðepla- og aðrar matjurta- tilraunir, grasræktar- og fóðurrófnatilraunir, túnbóta- og áburðurtilraunir; búnaðarnámsskeiðin, Ársritið og skrif- stofustörfin, starf sýslubúfræðinganna, samband Ræktun-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.