Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1917, Blaðsíða 104

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1917, Blaðsíða 104
110 Ársrit Ræktunarfjelags Norðurlands. Segjast Þjóðverjar þannig fá 10 — 15 sinnum meiri upp- skeru en áður, þegar miðað sje við útsæðið sem til þessa þurfi. — Mun þetta verða reynt hjer í tilraunastöðinni. En óneitanlega væri gaman að fleiri gerðu þetta. 5. Fjölgið sólreitum. Pegar Sigurður Sigurðsson skólastjóri á Hólum byrj- aði starf sitt í gróðrarstöðinni á Akureyri, hafði hann eitt sinn sýningu á ýmsum vinnubrögðum við jarðrækt. þar á meðal var sáning í sólreit og útplöntun þetta vor nokkuð sótt og sjerstaklega vel til fundið. Síðan eru nú þegar nokkur ár. Nú hefir dýrtíðin drep- ið á allar dyr. Maður og kona tala nær daglega saman um þarfirnar, sem naumast verður fullnægt lengur. Pví keppast allir við að rækta sem mest heima. Oamlir kál- garðar, sem lengi hafa beðið í órækt, eru stungnir upp — til reynslu. Kálplöntur eru pantaðar í gróðrarstöðinni og sóttar þá tími er til. Par er nú selt meira af þeim en nokkru sinni fyr, bæði úr sólreit og útibeðum. Fær eru fluttar á kerrum, klökkum og á hnakknefinu, þær þorna og hristast á leiðinni. Helmingurinn er ónýtur þá heim kemur og garðurinn fer í órækt aftur vegna mistakanna. Nú er tækifærið. F*ið sem til kunnið, komið upp nú strax sólreit og seljið kálplöntur í nágrennið. Það ætti að geta bætt úr misfellunum með flutninginn lengra til. Rófnaræktin yrði almennari og minna þyrfti að kaupa í búið en ella. Allir góðir hlutir eru þrír, og hjer er matur, atvinna og peningar. S. B. — ----
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.