Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1917, Blaðsíða 28

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1917, Blaðsíða 28
32 Ársrit Ræktunarfjeiags Norðuriands. í búnaðarmálanefnd þessa voru kosnir: Sigurður Ein. Hlíðar. Einar Jósefsson. Stefán Stefánsson. Björn t5. Víkingur. Sigtryggur Vilhjálmsson. 4. Rætt um umferðaplægingar. Var því máli vísað til búnaðarmálanefndar til frekari athugunar. Pá var fundi frestað til næsta dags. Laugardaginn 22. júní var fundinum haldið áfram á sama stað. Fundarstjóri setti fundinn kl. 9 árd. Var þá mættur nýr fulltrúi, Björn læknir Jósefsson, úr Norður- Pingeyjarsýslu. Var þá tekið fyrir: 5. Reikninganefnd hafði nú lokið störfum, og kom fram með svo hljóðandi tillögu til úrskurðar: »Vjer, sem kosnir höfum verið til að athuga reikn- inga fjelagsins, höfum yfirfarið þá og ekkert fundið við þá að athuga, og leggjum því til að þeir verði samþyktir með 1. og 3. athugasemd endurskoðenda. En að fengnum upplýsingum leggjum vjer til að at- hugasemd 2 falli niður. Tillagan samþykt með sam- hljóða atkvæðum. 6. Búnaðarnefnd lagði fram svo hljóðandi nefndarálit: a. Kynbœtur d búfje innan fjelagssvœðisins. Nefndin telur ásigkomulag það, sem búpenings- ræktin hjer á Norðurlandi er í, óviðunandi og verður að kenna það að nokkru leyti yfirstjórn kynbótamála landsins. En á meðan þessi mál eru í höndum Búnaðarfjelags íslands, teljum vjer hag- kvæmara, að Ræktunarfjelagið snúi sjer til Búnað- arfjelagsins með áskorun um að það ráði sjerfróða
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.