Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1917, Blaðsíða 89

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1917, Blaðsíða 89
Ársrit Ræktunarfjelags Norðurlands. 95 húsráðendur færir um að leiðbeina heimilisfólki sínu í þessu efni og gerðu það með lipurleik og skilningi á því, hvaða gildi það hefir að velja vel bækur til lestrar, þá mundi þetta atriði Ijettara að framkvæma en margur hyggur: Einstöku bændur hafa það fyrir nær því fasta reglu að fara með heimilisfólk sitt í stutta skemtiferð einusinni á sumri. F*á leggja þeir því til hesta og fararbeina. þetta er mætur siður og ætti að verða almennur. Sje fólkið margt og ókunnugt kaupafólk, sem hleypur saman eftir atvinnu, þá er nauðsynin á þessu enn þá meiri. Og Ije- legt er innræti þess starfsmanns, sem ekki virðir þetta við vinnuveitandann og sýnir árangur ferðarinnar í verki, og tollir heima nokkra helga daga á eftir. Pessar ferðir tapa auðvitað tilgangi sínum þegar úr þeim verður slark, sem ekki er samboðið siðtign mannsins. Hver starfsmaður þarf að hugfesta það að árs- eða sumarkaupið er ekki eini ávöxturinn sem hann hefir af starfinu. Tækifærið til að vaxa af iðjunni og verða æ fullkomnari við verkið er annar aðalávöxturinn af henni. Margur ber þar skarðan hlut frá borði af því hann setur aldrei á odd það sem hann getur. Hver verkamað- ur þarf að minnast þess, að verkið, sem hann vinnur, ber ætíð með sjer nokkurt vitni um hans eigið mann- gildi. Pað er ekki svo óalgengt að sjá menn líta þess oftar á klukkuna, sem lengra líður á daginn. Er þetta framferði ekki vel fallið til að vekja traust húsbóndans á verkamanninum, eða skipa honum til virðingarsætis í á- liti þeirra, sem með honum vinna. Peir menn, sem hafa margþættum opinberum störfum að gegna, eru oft að heiman. F*egar þeir koma heim aft- ur, finst þeim alt vera í ólagi. F*eir verða, margir hverjir, uppstökkir og hótfyndnir. Heimilin steypast á endann fyrir þeirra sök. F*etta gerir ekki sá, sem hefir stjórnarhæfileika. Hann
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.