Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1917, Blaðsíða 57

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1917, Blaðsíða 57
Ársrit Ræktunarfjelags Norðuriands. 63 blómstraði allvel seinni part sumars; Gullfífillinn eða morgunfrúin, er sumir kalla, er Ijómandi falleg planta, harðger og nægjusöm. Blómkörfurnar fagurgular. Gyldenlak (cheiranthus) var plantað út í vermireit, en blómgaðist aldrei í sumar. Eilífðarblóm (acroclinium roseum) blómstraði mjög mik- ið. Blómin Ijósrauð og hvít. Mjög harðger og lagleg planta. Nokkrum tegundum af íslenskum plöntum var safnað 1916 og plantað í græðireit hjer í stöðinni; Af þeim má nefna: Blákollu (brunella vulgaris) þreifst mjög vel og er mik- ið lagleg sem kantplanta. Blómin blárauð. Ljónslappi (alchemilla alpina) virtist kunna illa við sig í ræktaðri jörð, blómstraði lítið; öll plantan var fremur kyrkingsleg, en jeg hefi von um að hún venjist ræktinni. Fjalldalafífill (geum rivale) þreifst mjög vel. Er harð- ger og lagleg garðaplanta. Mjög væri það æskilegt, að það gæti orðið alment að íslenskum plöntum væri safnað og fluttar heim að bæjum, því mörg plantan í gróðurríki íslands er fögur og þó þær sjeu lágvaxnar og smágerðar, þar sem þær vaxa vilt, er það oftast að þær stækka og fríkka við rækt- ina. Gaman væri að sjá skrúðgarð, sem væri plantaður eingöngu íslenskum gróðri; eg efast ekki um, að hann gæti orðið fallegur, ef rjett væri að farið. Örðugleikarnir, sem nú eru á því, að fá plöntur frá útlöndum, ættu að knýja nienn til að nota sem best það, sem hægt er að fá heima og mun það sannast í þessu efni, sem mörg- um öðrum, að hoilast er heima hvað.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.