Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1917, Blaðsíða 54

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1917, Blaðsíða 54
60 Ársrit Ræktunarfjelags Norðurlands. af þeim af frosti og hríð, sem kom í byrjun október, áð- ur en berin vóru fullþroskuð. Ribsrunninn fær áburð hvert ár og er grunnstungið kringum hann á hverju vori, kliptar burt niðurbeygðar, særðar og sýktar greinar og illgresi hreinsað að sumrinu, jafnóðum og það kemur í Ijós. í vor var tekið upp talsvert af ribsrunnum, vegna þess að vöntun var á plássi til trjágræðslu. Sumt af runn- unum var selt og sumt klipt niður í græðlinga. Flest- allir græðlingarnir skjóta rót fyrsta sumar; tveggja ára gamlar ribsplöntur eru nothæfar tií útplöntunar. Sólber virðast gera enn minni kröfur til veðráttufarsins en ribs. í köldum og sólarlitlum sumrum verða berin fyr þroskuð. En runninn þolir mikið iakar snjóþyngsli og er fremur hætt við toppkali. Trjárækt. Trjávöxtur hefir verið með betra móti í ár, en mjög er hætt við toppkali á komandi vetri. Vegna þess, hvað hausttíðin var köld, höfðu árssprotarnir ekki tíð til að viðast sem skyldi. í byrjun október komu hríðar og frost og þá mátti heita, að flest trjen stæðu með fullu laufi. Lengd árssprotanna má sjá af töflu þeirri, sem hjer fer á eftir (bls. 61). í kringum miðjan júní var sáð trjáfræi: Sorbus scan- dica, Betula odorata, Rosa rubri folia og Larix siberica. Birkið og lerkinn spíraði vel, kom upp eftir mánuð frá því var sáð og plöntunum fór allvel fram í sumar; fræ af vanalegum reyni (sorbus aucuparia) var ekki mögu- legt að fá og er það slæmt, því eftir engu trje er hjer meiri eftirspurn en reyni. Mikið gleðiefni er það, hvað áhugi manna fyrir trjá- rækt virðist fara vaxandi, og dæmi jeg það eftir því, að með hverju ári hafa aukist trjápantanir hjeðan. f sumar var ekki mögulegt að fullnægja öllum pöntunum, sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.