Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1917, Blaðsíða 58

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1917, Blaðsíða 58
64 Ársrit Ræktunarfjelags Norðurlands. Skýrsla yfir gróðrartilraunir í gróðrarstöðinni sumarið 1918. Trjárækt. Trjágróður hjer í stöðinni var illa leikinn eftir síðasta vetur, og var það síst að undra, eftir svo kalt haust, og einmuna frostavetur. Á öllum fjölda trjátegunda voru fleiri eða færri árssprotar kaldir. F*ó voru barrtrjen verst leikin, að undanteknum barrfelli (lerka), sem mátti heita að væri lítið skemdur. Hefir hann enn á ný með þess- um vetri, styrkt vonir manna um heillaríka framtíð sína hjer á landi. Furan var verst leikin, sjerstaklega stærri trje, bæði skógfura og fjallafura voru svo stórskemdar af kali, að tvísýnt er um líf þeirra í vetur, ekki síst ef tíð yrði svipuð og í fyrra. Sembrafuru kól einna minst, enda var ársvöxtur hennar í fyrra minstur. Fjöldamörg grenitrje toppkólu og ekki fá dóu aiveg og það engu síður stærri trje. Sem betur fór lifði »Orenikóngurinn« þó af og var óskemdur eftir veturinn, hefir í sumar lengri árssprota, en flest grenitrje. Siberiskt fagurgreni stóð sig best af öllum grenitegundum, mátti heita ó- skemt. Lauftrjen voru fjölda mörg toppkalin, en skemdir á þeim voru þó engan veginn svo miklar sem á barr- trjám, þó var reynir víða mjög illa farinn, sjerstaklega smærri trje á græðireitum. í sáðreitum máttu trjáplöntur heita aldauða, aðeins stöku planta, sem eftir lifði. Trjárunnar voru vonum minna skemdir, t. d. má nefna Lonicera tatarica og L. coerulea voru alveg óskemdir og blómstruðu engu minna í sumar en undanfarið. Spiræa sorbifolia kól nokkuð mikið, en kom þó ei að sök, því hægt er að klippa runnann eftir vild. Sama má segja um rósarunnana. Rósirnar blómstruðu mjög lítið í sumar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.