Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1917, Blaðsíða 87

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1917, Blaðsíða 87
Arsrit Ræktunarfjelags Norðurlands. 93 an um að vera skilinn og metinn rjett Ijettir vinnuna. Pað er hugsun lögð í verkið. F*á vaknar hjá fólkinu heil- brigður metnaður, það vill ekki að störfin gangi vereða seinna á sínu heimili en á nágrannaheimilunum. Menn spyrja hvað sje nú búið að hirða marga hesta á þessum eða hinum bænum og bera það saman við það sem þeir eru búnir að hirða heima. Petta er heilbrigð hugsun, manngildi manna vex af henni. Menn hugsa um að ganga vel frá hverju verki og vinnumönnunum dettur ekki í hug að kasta steinum í túnið, þótt þeir búist ekki við að slá það sjálfir næsta sumar. Margir geta skilið þannig við verk sín að þau líti vel og hreinlega út. En hitt mun fágætara, að menn geti látið líta hirðulega út í kringum sig á meðan að verkið er unnið. Petta þarf mönnum að lærast, þá vinst verkið bæði betur og venjulega einnig fljótar en ella. Pað er mjög mætur siður að sem flest heimafólk, kon- ur og karlar, borði saman, og það er þess meiri nauð- syn á þessu nú, þar sem ®llu kveldinu er víða bætt við eldhúsdaginn, og með hverju ári verður gisnari fylking- in við kveldljósin og fágætari kyrðin þar. Sameiginlegt borðhald færir heimilisfólkið saman, það getur líka verið dálítill skóli í háttprýði og siðsemi. Sje húsbóndinn og húsmóðirin vaxin sínu sæti við mat- borðið, þá situr dóninn á strák sínum. Par er enginn hljómgrunnur fyrir hann. Hann lítur í kringum sig, en fær ekkert endursvar. En hefði nú þessi stjórnandi hönd heimilisins ekki verið svona sterk, þá gat hjer verið það atriði, sem spilt hefði öllu heimilislífinu. En nú fór því eins og selshausnum á Fróðá, sem Eyrbyggjasaga getur um, hann gekk niður aftur, þegar hin rjetta hönd greiddi höggið. Pessi heimili eru bestu skólarnir sem við eigum. í skjóli þeirra vex dáðgróður þjóðlífsins. Með hlýleik og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.