Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1917, Blaðsíða 94

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1917, Blaðsíða 94
Heyvinna og heyvinnutœki. Við íslendingar erum í flestu langt á eftir tímanum. Menningarstraumarnir berast seint til okkar, vegna sjer- stöðunnar og það, sem verst er, við erum of einskorð- aðir við gamlar, úreltar venjur. Tímarnir eru breytingum háðir og við þurfum að breytast með þeim. Allir, sem til þekkja, vita það, að heyfengurinn er þungamiójan í öllu lífi þeirra, sem af landbúnaði lifa. Sumrin hjá okkur stutt og óráðin og mjög takmarkaður tími, sem grasið er í fullum krafti. Virðist því auðsætt, að heyskapurinn þarf að ganga fljótt, vinnast sem mest á stuttum tíma. Til þess að geta framkvæmt það, þarf annaðhvort margt fólk, eða aukin og bætt heyvinnutæki. Um síðastliðin aldamót var gerð tilraun hjer í Vatns- dal til þess að vinna heyvinnu með hestafli. Sláttuvjel var fengin og maður ráðinn til þess að slá með henni. Vjel þessi var »Walter a Waad«, amerísk. Hún reyndist illa; var of þung í drætti fyrir hesta okkar, en vest var þó, að slátturinn var ekki notandi. Hesthrífa var og feng- in. Var hún sænskt smíði, með amerískri gerð. Reyndist hún einnig illa, varð því ekki að því liði, sem ætlað var. Afleiðingar af þessu urðu þær, að mann kvektust og engar tilraunir gerðar í þessu efni, fyr en nú fyrir tveim- ur árum síðan.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.