Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1917, Blaðsíða 88

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1917, Blaðsíða 88
94 Ársrit Ræktunarfjelags Norðurlandí. ástúð styrkja þau hið veika og gefa stórhug æskunnar byr undir vængi. F*ess er getið þegar Egill Skallagrímsson hafði ort sona-torrek, þá las hann það fyrir konu sina, dóttur og svo hjónum sínum. — Mjer er sem jeg sjái alt hans heimafólk koma saman til að hlýða á kvæðið. Einfeldn- ingurinn hefir staðið þar með lotning og fjálgleik, en vitmaðurinn með metnað i hug, því þetta var heimilið hans, sem átti þessa afburða andlegu krafta. Hjer er hvorki kalt nje dautt við arineldinn. Hjer eru hinir vígðu þættir heimilislífsins sýndir okkur frá löngu liðnum tíma. Pá væri vel farið, ef þeir húsráðendur, sem eiga ráð á slíkum auðæfum, virtu héimilisfólk sitt á sama hátt og Egill gamli. Einstöku menn hafa þann sið að laga alla hluti jafn- ótt og þeir ganga af sjer, hversu smáir sem þeir eru. Pá bætir húsbóndinn reipin sín af því að þau eru sund- ur, en ekki fyrir þá sök að það þurfi að binda á morg- un. Þegar svo er gengið að verkinu, þá er alt tilbúið. íslenskur vetur er langur. Víða er hann líka snjóþung- ur. Enn er mjög áfátt um að húsaskipun sje hagað þann- ig að heimilisverkin sjeu sem auðunnust. Alt þetta set- ur merki sitt á heimilislífið. Af mikilii og stöðugri þreytu verða menn stirðhentir, fálátir og sljóvir. Hjer er orsök- in til þess sem kallað er íslenskt tómlæti. Vetrarkveldin hafa átt drjúgan þátt í menningarlífi þjóðarinnar á liðnum öldum. Nú ætti það að verða þeirra hlutskifti að vega að tómlætinu og gera það landrækt. F*ess meira tímabundin sem störfin eru þess meiri frí- tíma höfum við. Við eigum að nota nokkurn hluta vetr- arkveldanna til þeirrar menningariðju, sem gerir okkur andlega sterka. Heimilin eiga að temja sjer lestur góðra bóka og fræðandi samtöl. F*á er mikilsvert að konan og bóndinn sjeu stöðunni vaxin. F*au þurfa að koma í veg fyrir það eftir mætti, að á heimili þeirra sje lesið fyrir fólkið ómerkilegt og miður siðlegt skáldsagnarusl. Væru
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.