Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1917, Blaðsíða 77

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1917, Blaðsíða 77
Ársrit Ræktunarfjelags Norðurlands. g3 vert, að hafa dýptina meira en 0.5 m, nema þá ef hliðar skurðsins eru festar með grjóti. Halli skurðsins verður að fara nokkuð mikið eftir því, hve landið liggur hátt, sem hann fer yfir. Sje erfitt að leiða vatnið fyrir hallaleysi, má notast við halla sem eigi er meiri en 1 : 5000. Sje landið lárjett, verður að fá dá- lítinn straum, þar sem vatnið kemur inn í skurðinn. Er það oft hægt með því, að gera dálitla fyrirhleðslu í vatns- fallið, með grjóti og torfi, svo að það hækki um fáeina centímetra. Vanalega hallar áveituskurðum um 1 meter á hverjum 1000 metrum eða 1 : 1000. Geta þeir þá þurkað áveitusvæðið, eða varið það fyrir árensli, á þeim tímum, sem það á að þorna. F*ví meira vatn sem skurðurinn á að flytja, þess minni halla verður hann að hafa og einnig þess minni sem jarð- vegurinn er lausari og því lausari sem jarðvegurinn er, þess meiri þarf flái hliðanna að vera, eða að minsta kosti svo að þær víki um 1.5 m. frá lóðrjettri línu á hverjum m. af dýpt skurðsins, 54°. Aldrei ætti fláinn að vera minni en 1 : 1 eða 45°. Pegar flái hliðanna er mikill, er miklu auðveldara að festa hliðarnar með grjóti. Einnig verður þá breidd vatnsins í skurðinum meiri, dýptin minni og straumurinn minni. F*að er talið hæfilegt, þegar vatnsins er að hallinn sje þá 60 cm 1 : 4000 50 - 1 : 2000 30 - 1 : 1000 20 - 1 : 8000 10 - 1 : 2000 Áður en hallinn er ákveðinn, er rjett að athuga, að skurður með litlum halla má vera breiðari og dýpri en skurður með miklum halla og þannig flutt eins mikið vatn og síður hætt við að hann brjóti skurðbakkana. En svo getur líka hallinn orðið svo lítill, að grugg og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.