Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1917, Blaðsíða 56

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1917, Blaðsíða 56
62 Ársrit Ræktunarfjelags Norðurlands. síðast í júní ágætlega, þakið blómum og blöðum, en í júlí varð það krökt af lirfum, sem átu blöðin af trján- um og það svo mikið, að sum trjen stóðu algjörlega blaðlaus. Lirfurnar voru tvennskonar, önnur grá, lítil, sem undanfarin snmur hefir gjört vart við sig bæði á birki og víði, en hin var svört, nokkru stærri og gjörði mikið meira að verkum en hin. Pessi sama svarta lirfa gekk líka á ribs sólber og ýmsar tegundir af prýðrunn- um og voru svo mikil brögð að henni, að varla nokkur planta virtist óhult. Eru það mikil vandræði fyrir þá menn, sem fást við garðrækt, að engin íslensk skordyrafræði skuli vera til, sem gefur manni upplýsingar um tilveru þessara skaðadýra. Varnarlaus stendnr maður gagnvart þeim meðan lifnaðarhættir þeirra eru óþektir. Heggurinn blómstraði óvenjulega mikið, stóð lengi með ylmandi blómum og setti mjög laglega ársprota. Gullregnið blómstraði svo mikið og var svo fagurt, að jeg minnist ekki að hafa sjeð jafnmikið skrúð á þeirri plöntu. Nokkur trje af lerki blómstruðu talsvert og eitt lítið grenitrje bar blómköngla. Grenikönplarnir eru sjer- staklega fallegir, fyrst þegar þeir koma að vorinu; eru þá dökkfjólubláir. Mörg barrtrjen vóru illa leikin undan vetrinum, sjer- staklega í trjágarðinum, þar sem þau standa í þjettum röðum og mikill snjór hleðst að þeim. Skógfuran virðist þola snjóþungann einna lakast; margar greinar á henni vóru flegnar af og sum trjen brotin yfir þvert. Blómrækt var hvorki mikil eða margvísleg hjer í sumar og olli því bæði fræskortur og sólarleysi. Engar fjölærar plöntur bættust við, en uokkrum tegundum af sumarblómum var plantað út, en flest alt dó í vorhretunum. Gullfífill (calendula officinalis) stóðst alla kuldana og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.