Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1917, Blaðsíða 102

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1917, Blaðsíða 102
108 Ársrit Ræktunarfjelags Norðurlands. 2. Við þjóðveginn. Það er árla morguns. Jeg er staddur við þjóðveginn. það er akvegur. Ríðandi maður fer um veginn. Hann togar á eftir sjer hest, sem dregur kerru. Alveg ósjálf- rátt dettur mjer þá í hug fjórhjólaður Ijettur fjaðravagn og einn hestur fyrir. Hesturinn brokkar frjálst og Ijetti- lega, því enginn þungi liggur á honum. Hann ber höf- uðið hátt og tekur fæturna vel upp. Hann hefir aldrei verið togaður áfram. Fjaðrirnar í vagninum verja flutninginn skemdum, þótt greitt sje farið. Ökumaðurinn situr í hægu sæti. Hnakk- hestinn þarf ekki og enginn reiðir undir sjer. Já, þetta kemur nú alt saman bráðum. En hvað verð- ur langt þangað til? 3. Grasið er komið. það var í sláttarbyrjun. Bóndi nokkur kom einu sinni inn í búr til konu sinnar og sagði: »Ja, grasið er kom- ið og alt í djöfli.« Hann var ekki viðbúinn slættinum þá, gamli maðurinn, en var þó góður bóndi. Þetta datt mjer í hug veturinn 1916, er jeg kom á sveitabæ einn erlendis og sá hvernig þar var búist við voranna- og sumarstörfum. Pað var milli jóla og nýárs. Ætla jeg ekki hjer að lýsa því hvernig þar var búist við sumri eftir útlendum hætti, en hugsa mjer heldur hvern- ig íslenskt heimili líti út sem líkt væri viðbúið eftir sín- um staðháttum. Annboðin eru tekin strax á haustin, hrífurnar eru tind- aðar, gert að þeim og tálgaðir tindar til næsta sumars. Pað er gert að orfunum og sjeð um að fleira sje til en eitt á mann. Ljáirnir eru hreinsaðir og geymdir þar sem þeir ekki ryðga. Pað er gert að þeim gömlu og nýir keyptir eða smíðaðir til viðbótar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.