Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1917, Blaðsíða 98

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1917, Blaðsíða 98
104 Ársrit Ræktunarfjelags Norðurlancfs. Mýraplógurinn. Mýraplóg þeim, sem Stefán Stefánsson járnsmiður á Akureyri hefir smíðað, var breytt samkvæmt tillögum Davíðs Jónssonar á Kroppi. Eru þessar breytingar í Árs- ritinu 1916. Á síðasta vori var hinn endurbætti plógur reyndur og set jeg hjer álit mitt um árangurinn af breytingunum: 1. Platan á bógnum bognaði nú ekki. Hefir það að lengja spöngina yfir þvera plötuna reynst gott ráð. 2. Hnífurinn, sem settur var á plóginn, hefir ekki reynst einhlýtur til að gera plóginn næman og vissan að grípa í þúfurnar. Fann jeg enga breytingu á plógnum í því efni til batnaðar. Virtist mjer ekki að hnifurinn á gamla plógnum vera orsök í því hversu hann var ónæm- ur að grípa í þúfurnar, nje hinu hversu hann var óviss og valtur í stefnunni. En eftir nákvæma yfirvegun við tilraunina með plóg- inn, fanst mjer að þessir gallar mundu eiga rót sina í því, að plógurinn hefir aðeins eitt stýri. Væru stýrin tvö, mundi ólíkt auðveldara að stýra plógnum. Hann mundi þá að mun stefnuvissari í drættinum og næmari til í- grips en ella. Bjerings-sláttuvjel. í síðasta Ársriti Ræktunarfjelagsins er getið um þessa vjel. Hafa menn gert sjer vonir um í fyrstu að hún mundi hæfa hjer heima, þar sem grasið er þjett og stutt. Vjel þessi hefir tvo Ijái í greiðunni í senn. Mætast þeir milli fingranna. Skera þeir því grasið bæði við fingurna og mitt á milli þeirra. Verður þá grasstúfurinn styttri eftir. Vjel þessi hefir fengið iof á verkfærasýningum, en hún hefir gefist illa í reyndinni. Grasið festist milli Ijáanna og tók af ganginn. Mest bar á þessu þar sem grasið var smátt, en þar átti hún einmitt að hæfa best. Vjel þessi er nú álitin lítt nothæf, verksmiðjan er hætt og maður-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.