Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1917, Blaðsíða 86

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1917, Blaðsíða 86
92 Ársrit Ræktunarfjelags Norðurlands. F*egar við sjáum margt fólk ganga að verki og hver fer að sínu ákveðna starfi, þá finst okkur, venjulega, ekki neitt sjerstakt eða eftirtektavert við það. En fæstir hugsa um það að stjórnandinn, hvort sem það er nú karl eða kona, hefir máske löngu áður raðað störfunum nið- ur og hugfest hvernig að vinna átti, svo að verkið gengi sem best. Að kveldi hefir hann athugað hvernig hinu eða þessu verki var háttað, hversu langt það var komið áleiðis og hversu mikið lið þurfti á hvern stað til þess að verkinu yrði komið af á rjettum tíma. Ef um hey- störf er að ræða, hefir hann verið snemma á fótum og hagað verkinu eftir veðrinu. Og einmitt vegna þess að alt þetta var gert á rjettum tíma, þá gat alt starfsfólkið gengið að verkinu án tafar, þegar starfstíminn var kom inn. En vegna þeirra margvíslegu breytinga, sem orðið hafa í íslensku þjóðlífi nú á síðari árum, er það hálfu meiri vandi en fyr að halda reglu á heimilunum. Sífelt kemur nýtt fólk, sem er öllu óvant, þar sem það kemur að. Pá reynir á þolinmæði og lipurleik húsbænda í því að venja þetta nýja fólk við heimilissiðina og láta þá ekki haggast, þótt ekki gangi alt sem best í fyrstu. Með tímanum tekst fólkinu í nýju vistinni að venja sig á og fylgja heimilissiðunum, aðeins ef hönd stjórnandans er nógu styrk og hann með eigin dæmi er fær um að gefa hina rjettu fyrirmynd. Raskist heimilisvenjurnar við útiverkin er það auðvitað mikill skaði, en þó mun skað- inn enn margþættari og hættulegri, ef innistörfin raskast úr sínum venjulegu og föstu skorðum. Húsmóðirin þarf að láta sjer jafn ant um að vel sje gengið um í svefnhúsi vinnufólksins og í svefnhúsi hjón- anna. Hún á að skilja, að þar er einmitt safnað kröftum til að vinna að hag heimilisins næsta dag. Þegar svo vinnufólkið gengur til hvíldar, þá finnur það að það er skoðað sem menn en ekki sem vinnudýr. Áþessuheim- ili verður Ijett að vinna jafnvel hin örðugustu verk. Viss-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.