Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1917, Blaðsíða 62

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1917, Blaðsíða 62
68 Ársrit Ræktunarfjeiags Norðurlands. að vonum, mikið hægri, en plönturnar urðu kraftmeiri og þoldu betur útplöntun og mikið færri plöntur eydd- ust af »svartrót« nú en undanfarin ár. Engu af kálinu var »priclað«, nema blómkáli. Tegundirnar, sem sáð var, vóru hinar sömu og undan- farin ár, að nokkrum viðbættum og öll meðferð og hirð- ing svipuð og verið hefir. Uppskera matjurtanna flestra neðan við meðallag, sem eðlilegt var á svo köldu og stuttu sumri. Pegar svo þar við bættist, að kálmaðkurinn át upp plönturnar jafnóðum, og þeim var plantað út. Síð- asta útpiöntunin var síðast í júní, og var þá vaxtartíminn orðinn til muna styttri en verið hefði, ef engin óhöpp hefðu komið fyrir. Ekki svo fá blómkálshöfuð náðu þó fullum þroska, sömuleiðis grænkál, maínæpur, salat, kjör- vel og graslaukur. Hreðkum var sáð þrisvar á sumrinu og þroskuðust vel, en fræið var ekki svo gott sem skyldi. Rabarbari hafði skemst mikið af frosti, margar rætur dóu, sjerstaklega rauður, og flestallar vóru þær með frostsárum, sem kiptu mikið úr vexti. Rauði rabarbarinn (Linneus) er miklu viðkvæmari og gefur margfalt minni uppskeru en sá græni (Viktoria). Linneus hefir verið talinn fínni og bragðbetri, en eg hefi ekki getað fundið mun á þeim, hvað bragð snertir, en smágjörvari er hann og litfallegri en Viktoria. En eftir þeirri reynslu, sem jeg hefi fengið við ræktun þessara tveggja tegunda, getur ekki verið að tala um að selja þær fyrir sama verð, eins og viðgengist hefir hingað til. Rabarbaraum hjer í stöðinni hefir verið skift á hverju ári síðastliðin 4 ár, svo að úr þeim 38 róíum, sem þá vóru til, eru nú orðnar talsvert á annað hundrað og eftir- spurnin vex stöðugt, sem bendir á, að menn eru nú al- ment farnir að kunna að notfæra sjer þessa ágætu jurt. Átta sinnum á sumrinu var tekið af rabarbaranum og í hvert skifti var hann vökvaður með áburðarvatni. Auk þess var hann vökvaður, þegar þurkar gengu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.