Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1917, Blaðsíða 79

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1917, Blaðsíða 79
Ársrit Ræktunarfjelags Norðurlands. 85 upp með stíflunni að innan, svo að ísrek verði henni síður að tjóni. Talsvert erfiðari og athugaverðari verður vatnsveitan, þar sem vatnsfallið liggur svo lágt, að það þarf að hækka til að komast inn í skurðinn. Til að hækka vatnið eru notaðar ýmiskonar stíflur. Víðast er heppilegt að hafa stíflur, sem hægt er að taka úr, þegar ísrek er á vatnsfallinu, en setja í, þegar þörf er í flóðum. Stíflurnar eru sterkastar og endingarbestar úr járnbentri steinsteypu og járni eða trje, þannig, að steyptir eru kampar lítið eitt út í vatnfallið frá báðum bökkum. Und- an þeim er rækilega grafið og undir þá borið grjót og timbur, svo að þeir standi á föstum grundvelli og þoli öll ólæti lofts og lagar. Aðgætandi er, að þessir kampar þurfa að vera til muna veigameiri en samskonar kampar í útlöndum, vegna þess, hve vorleysingarnar eru ákafari hjer. Á milli kampanna er lögð brú úr sterkum trjám eða járni, svo hátt uppi sem vatnið nær, þegar það er orðið nógu hátt. Best er að brúin sje svo laus, að hægt sje að taka hvert trje úr henni út af fyrir sig (3 eða 4) og draga þau svo hátt upp eftir kömpunum, að ísrek nái ekki til þeirra. í botninn á milli kampanna er sett trje, eða steypt bryggja. Af brúnni að innan og niður í botn eru síðan settar lokur, borð eða battingar, sem látið er stöðvast við brúna og bryggjuna í botninum og falla vel saman, svo að sem minst renni í gegn. Lokurnar þurfa helst að vera svo mjóar, að tveir menn geti tekið þær úr með berum höndum. Sjeu þær stærri en svo, þarf að hafa kampana svo háa, að á milli þeirra megi leggja trje, sem svo sje hægt að draga lokurnar upp á ogeins brúna sjálfa. þar sem erfitt er að fá kampana steypta, má setja grjót- fylta timburbúkka að ánni beggja megin og eins í miðja ána, ef áin er breið. Varast skal, að láta ána renna með
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.