Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1917, Blaðsíða 80

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1917, Blaðsíða 80
86 Ársrit Ræktunarfjelags Norðurlands. botninum og undir stífluna, því þá er hætt við að hún grafi farveginn, sje hann ekki steyptur. Ef hún rennur yfir, þarf að grjótleggja farveginn neðan við stífluna. Allur útbúnaður við stíflur þarf að vera traustur og óbilandi, því hvert glappaskot, sem gert er þar að lút- andi, drepur kjark úr hlutaðeigendum og verður oft á- bendingarmið afturhaldsmanna. Sje ekki hægt að ná vatninu með skurði eða stíflu, eru oft möguleikar að ná því með vjelum, Sem til þess eru gerðar. F*ær eru vanalega nokkuð dýrar og viðhaldskostnaður talsverður. Vatnið, sem þær flytja, er oftast of lítið til á- burðar, en oft gagnlegt til vökvunar á minni áveitusvæði. Áreiðanlega svara þær oftast kostnaði, þar sem þeirra er þörf. Af þessum vjelum eru vainsvindurnar algengastar í út- löndum, t. d. í Danmörku, Þýskalandi og Hollandi. Á Hellulandi í Skagafirði hefir verið smíðuð vatnsvinda og notuð með góðum árangri. (Sbr. Vatnsvindan á Hellu- landi. Ársritið 1915.) Vatnsvindum hefir fjölgað mjög mikið í útlöndum nú á síðustu tímum og notkun þeirra eykst stöðugt, vegna endurbóta þeirra, sem þær hafa tekið í öllu smíði, sjerstaklega að því, að þær nota vind- inn betur en áður og geta snúið sjer sjálfar eftir vindi, af hvaða átt sem vindur er. Vinna þær þvf ár og síð og alla tíð, ef gola er af einhverri átt. Árið 1915 kostuðu vatnsvindurnar 2 — 3 þúsund krón- ur. Ein vatnsvinda nægir til að vökva 10—20 hektara, eða meira sem fer eftir vindmagni, jarðvegi, landslagi og loftslagi. Sumstaðar í útlöndum er vatnið dælt upp með gufu- vjelum, rafmagnsvjelum, olíu- og bensínmótorum. Eru slíkar vjelar dýrar til framleiðslu. þann stóra kost hafa þær, að vera ekki bundnar við veður, heldur strokka þær öruggar í sífeldu. Líka eru til dælur, sem ganga fyrir vatnsafli einu saman
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.