Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1917, Blaðsíða 11

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1917, Blaðsíða 11
Ársrit Ræktunarfjelags Norðurlands. 13 1. Fóðurbirgðamálið. a. Aðalfundur Ræktunarfjelags Nórðurlands beinir þeirri áskorun til búnaðarþings og Búnaðarfjel. íslands að láta fóðurbirgðamálið til sín taka og gera sitt til tryggingar nægum fóðurbirgðum í landinu, hvernig sem árar, eins og ályktun síðasta aðalfundar fjelagsins fer fram á og nán- ar er skýrt í ársriti fjelagsins 1916. b. Til þess að herða á hreppsbúnaðarfjelögum til að taka fóðurbirgðamálið upp á stefnuskrá sína, gæti komið til mála að setja að skilyrði fyrir aukinni styrkveitingu til búnaðarfjelaganna, að þau búnaðarfjelög ein, sem komið hefðu upp hjá sjer innan einhvers viss tíma föstum regl- um um öruggar fóðurtryggingar, fengju aukinn styrk úr landsjóði, en hin minni eða að minsta kosti ekki meiri en nú er. c. Fundurinn leggur áherslu á að rannsókn á fóður- birgðum fari fram í kaupstöðum á hverju hausti og fje- naðareigendum þar sje gert að skyldu, að hafa nægilegt fóður fyrir búpening sinn, svo frá þeim geti engin hætta stafað fyrir sveitirnar. 1. Búnaðarstyrkurinn. a. Með því að fundurinn telur að hreppsbúnaðarfje- lögin hafi mikla þýðingu fyrir jarðabótaframkvæmdir hjer á landi, lítur hann svo á að það væri mjög misráðið ef hætt væri að styrkja þær stofnanir framvegis. En telur þvert á móti hinu opinbera skylt að styðja eftir megni að þroskun alls þess fjelagsskapar, er hefir að markmiði að auka og bæta ræktun landsins. Taki búnaðarfjelögin fóðurbirgðemálið að sjer telur fundurinn búnaðarþingi og fjárveitingavaldi skylt að auka styrkinn við þau fjelög sem það gera að mikium mun. Verði búnaðarstyrkurinn num- inn burtu telur fundurinn heppilegt og sjálfsagt að styrk- urinn til búnaðarsambandanna verði aukinn að sama skapi, svo þau geti styrkt hin einstöku búnaðarfjelög til verk- legra framkvæmda.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.