Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1917, Blaðsíða 65

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1917, Blaðsíða 65
Ársrit Ræktunarfjelags Norðurlands. 71 Skaðadýr eða meindýr á plöntunum vóru þau sömu og í fyrra og vóru engu minni brögð að þeim nú en þá. Kálmaðkur kom fram fyrst í júní og herjaði á flestallar tegundir matjurta, en mestar skemdir gerði hann á krossblómunum. Snemma í júlí púppaði maðkurinn sig og í ágúst kom fiðrildið. Eina vörnin gegn maðkinum, sem að nokkru haldi kom, var að tína hann daglega úr moldinni og drepa hann. Tilraunir vóru gerðar á honum með eiturvökva, ö pct. kalkvökvi og kalksaltpjeturvökvi, virtist engin áhrif hafa á hann, en í 3 pct. Bordeauxvökva var hann hrær- ingarlaus eftir klukkutíma. Við birkimaðkinn vóru líka gerðar tilraunir, á þann hátt að festir vóru límhringir og lirfubelti um bolinn á trjánum, sem lirfan hlaut að festast í, ef hún skriði úr jörðinni upp stofninn. Enginn árangur varð þó af þessu, því enginn maðkur var sjáanlegur, en mörg önnur skor- dýr höfðu vilst í þessa gildru. Bendir þetta með fleiru á það, að maðkurinn mun ekki fara þessa leið upp í krónuna, heldur er líklegast að fiðrildið verpi í blöðin, eða jafnvel í knappana, annaðhvort haust eða vor, líklega að haustinu og lifi svo yfir veturinn sem egg í blað- knappnum. Púpur og fiðrildi af báðum þessum nefndu dýrum verða, ef hægt er, send til skordýrafræðings við K.hafn- háskóla, til þess, ef mögulegt væri, að fá upplýsingar um líferni þeirra, tilveru og varnir gegn þeim. Guðrún P. Björnsdóttir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.