Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1917, Blaðsíða 75

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1917, Blaðsíða 75
Ársrit Ræktunarfjelags Síorðuriands. 81 gruggi. Af uppleystu efnunum tekur þó jarðvegurinn sjaldan mikið, ef vatnið er ekki sjerstaklega auðugt af þeim. Aftur á móti notar jarðvegurinn alt grugg og sand á besta hátt, sje vatnsveitan rjettilega framkvæmd. Einnig getur tilgangurinn verið sá, að vatnið flytji jarð- veginum súrefni, þar eð vatnið er mikið auðugra af því en loftið og orsakar efnaleysingu og efnabreytingu í jarð- veginn. Vor og haust er vatnið heitara en jarðvegurinn og hit- ar þá efsta jarðlagið og lengir með því vaxtartíma jurt- anna. Til að verja jarðveginn fyrir næturfrostum, er vatn látið fljóta yfir hann. Loksins geta vatnsveitingar haft þann tilgang að þvo burt skaðleg efni úr jarðveginum, svo sem járnsýringa og leirgrugg í flóum og mýrum. 2. Leiðsla vatnsins. Vatnsveitingarnar verða oft af sjálfu sjer, þar sem ár, vötn og sjór fer yfir graslendið. Þannig er það víða hjer um land, t. d. Borgarfirði, Vatnsdal, Skagafirði, Eyjafirði, Skjálfanda og víðar. Lessi áveita hefir þá veiku hlið, að mannshöndin hefir ekki vald á vatninu, hvorki hve mikið það verður, stærð landsins, sem það fer yfir, eða hvenær það kemur. Vatn- ið fer yfir landió í flóðum á vorin og flytur með sjer áburð og súrefni handa gróðrinum, sém lifir við lostæti og teygir sig meters hár til himins í góðviðrinu, þar til sláttu- maðurinn slær hann við jörðu einn góðan sumardag, svo að 15 — 30 hestar liggja eftir manninn á dag. Á milli góðæranna koma köldu árin. Lá eru vorleys- ingarnar oftast hægar og jafnar, Flóðin lítil eða engin. Hlaupa snöggvast yfir landið og veita gróðrinum stund- 6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.