Tíminn - 15.04.1973, Page 35

Tíminn - 15.04.1973, Page 35
Sunnudagur S. april lí>73. TÍMINN 35 Við óskum þessum brúðhjónum til hamingju um leið og við bjóðum þeim að vera þátttakendur i ,,Brjúðhjónum mánaðarins”, en i mánaðarlok verður dregið um það, hver þeirra brúðhjána; sem mynd hefur birzt af hér i blaðinu i þessu sambandi, verða valin ,,Brúðhjón mánaðarins.” Þau, sem happið hreppa, geta fengið vörur eða farmiða fyrir tuttugu og fimm þúsund krónur hjá einhverju fyrir- tæki, eftir samkomulagi. Þá verður hjónunum sendur Timinn i hálfan mánuð. Ljósmyndastofur um land allt eru hvattar til að senda brúðkaupsmyndir til Tímans, og gefa þannig brúðhjón- unum kost ó að taka þótt í keppninni um „brúðhjón mónaðarins" No. 9: Hinn 24. marz voru gefin saman i hjónaband af séra Garðari Þorsteinssyni i Arbæjarkirkju, Bergljót Haraldsdóttir og Karl Harry Sveinsson. Heimili þeirra er að Lækjarkinn 2. Hafnarfirði. Ljósmynd.st. tris. Hafnarfirði. No. 11: Þann 17.marz voru gefin saman i Garðakirkju af séra Braga Friðrikssyni. Ungfrú Anna Karen Kristinsdóttir og Björn Arnar. Heimili þeirra er að Dalalandi 9. Rvk. Stúdió Guðmundar. Þann 7. april voru gefin saman i hjónaband i Dóm- kirkjunni af séra Þóri Stephensen, Hlif Þórarinsdóttir læknaritari og ólafur Ólafsson lyfjafræðinemi. Heimili þeirra verður að Efstalandi 14. Stud. Guðmundar Garða-stræti. Brúðarmær er tris Hulda Þórisdótt- ir.Brúðarsveinn er Jóhann Karlsson. No. 13: Þann 2. jan voru gefin saman i hjónaband i Hofskirkju i Vopnafirði af séra Hauki Agústssyni, Kristin Stein- grimsdóttir og Þórður Helgason. Heimili þeirra er að Torfustöðum i Vopnafirði. No. 12: Þann 7. april voru gefin saman i hjónaband i Laugar- neskirkju af séra Grimi Grimssyni. Ungfrú Hulda Danielsdóttir og Jón Bjarnason. Heimili þeirra verður að Nýbýlaveg 44 a. Kóp. Stúdió Guðmundar. No. 10: ^iiucr VERÐTRYGGT HAPPDRÆTTISLÁN RlKISSJÓÐS SKULDABRÉF B DRAGIÐ EKKI AÐ EIGNAST MIÐA. SÖLUSTAÐIR: BANKAR BANKAÚTIBÚ OG SPARISJÖÐIR SEÐLABANKI ÍSLANDS Trúlofunar- ^jj HRINGIR Fljót afgreiösla Sent i póstkröfu GUOMUNDUR &> ÞORSTEINSSON ST gullsmiöur S: Bankastræti 12 ■^—25555 ■ ^ 14444 WMim BILALEIGA IIVKllFISGÖTU 103 YW Seffdiíerðabiíreið-VW 5 manna -VW svefnvagn VW9manna-Landrover 7manna

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.