Morgunblaðið - 09.03.2007, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 09.03.2007, Blaðsíða 40
40 FÖSTUDAGUR 9. MARS 2007 MORGUNBLAÐIÐ Atvinnuauglýsingar ⓦ Upplýsingar í símum 421 3463 og 820 3463 í Keflavík í afleysingar og sumarafleysingar. Raðauglýsingar 569 1100 Fundir/Mannfagnaðir Félag sjálfstæðismanna í Nes- og Melahverfi Almennur félagsfundur Félag sjálfstæðismanna í Nes- og Melahverfi heldur almennan félagsfund þriðudaginn 13. mars kl. 17.30 í Valhöll. Dagskrá: 1. Kosning fulltrúa á landsfund. 2. Önnur mál. Gestur á fundinum verður Guðlaugur Þór Þórðarson alþingismaður. Stjórnin. Aðalfundur Internet á Íslandi hf. verður haldinn föstudaginn 16. mars 2007 kl. 15.30 í Tæknigarði, Dunhaga 5, 107 Reykjavík. Dagskrá: 1. Skýrsla stjórnar. 2. Endurskoðaðir reikningar lagðir fram til samþykktar. 3. Ákvörðun um arðgreiðslur. 4. Kosning stjórnar. 5. Kosning endurskoðanda. 6. Ákvörðun um greiðslur til stjórnarmanna. 7. Önnur mál. Stjórnin. Nauðungarsala Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Borgarbraut 2, Stykkishólmi, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Ennisbraut 55, fnr. 210-3584, Snæfellsbæ, þingl. eig. Guðrún Stefáns- dóttir, gerðarbeiðendur Snæfellsbær og Vátryggingafélag Íslands hf., fimmtudaginn 15. mars 2007 kl. 14:00. Norðurtangi 1, 0102, fnr. 226-0192, Snæfellsbæ, þingl. eig. Guttormur Sigurðsson, gerðarbeiðendur Innheimtumaður ríkissjóðs og Snæ- fellsbær, fimmtudaginn 15. mars 2007 kl. 14:00. Ólafsbraut 38, 0201, fnr. 210-3761, Snæfellsbæ, þingl. eig. Guttormur Sigurðsson, gerðarbeiðendur Innheimtumaður ríkissjóðs, Síminn hf., Snæfellsbær og Wurth á Íslandi ehf., fimmtudaginn 15. mars 2007 kl. 14:00. Sýslumaður Snæfellinga, 8. mars 2007. Uppboð Uppboð mun byrja á skrifstofu embættisins á Ránarbraut 1, Vík, miðvikudaginn 14. mars 2007 kl. 14.00, til slita á sam- eign skv. 2. mgr. 8. gr. laga nr. 90/1991, á eftirtaldri eign: Spilda úr landi Hæðargarðs/Stjórnarsandi, landnr. 163454, Skaftár- hreppi, þingl. eig. Auður Helgadóttir, Elín Frigg Helgadóttir og Lárus Helgason. Sýslumaðurinn í Vík, 8. mars 2007, Anna Birna Þráinsdóttir. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á henni sjálfri, sem hér segir: Lundargata 17, 01-0101, Akureyri, (214-8939), þingl. eig. Eygló Hall- grímsdóttir, gerðarbeiðandi Sparisjóður Norðlendinga, miðvikudag- inn 14. mars 2007 kl. 10:00. Sýslumaðurinn á Akureyri, 8. mars 2007. Eyþór Þorbergsson, ftr. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á henni sjálfri, sem hér segir: Engjasel 85, 205-5399, Reykjavík, þingl. eig. Guðlaug Guðsteinsdóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 13. mars 2007 kl. 11:00. Sýslumaðurinn í Reykjavík, 8. mars 2007. Tilkynningar BORGARTÚN 3 - 105 REYKJAVÍK - SÍMI 411 3000 - MYNDSENDIR 411 3090 Auglýsing um nýjar og breyttar deiliskipulags- áætlanir í Reykjavík Í samræmi við 25. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997, með síðari breytingum, eru hér með auglýstar tillögur að nýjum og breyttum deiliskipu- lagsáætlunum í Reykjavík. Úlfarsárdalur. Tillaga að breytingu á skilmálum í deiliskipulagi fyrir Úlfarsárdal, hverfi fjögur. Tillagan gerir ráð fyrir m.a. að heimilt verði að byggingar nái lítillega út fyrir byggingareit þar sem aðstæður eru hagstæðar. Skipulagsráð getur heimilað að byggingarhlutar nái lítillega út fyrir byggingareiti hvort heldur sem er yfir bundna eða opna byggingalínu þó aldrei meira en sem nemur 12% af heildarbyggingamagni hverrar lóðar. Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna. Kjalarnes, Fitjar. Tillaga að breytingu á deiliskipulagi fyrir jörðina Fitjar á Kjalarnesi. Tillagan gerir ráð fyrir að byggð verði brú yfir Leirvogsá við land Fitja á Álfsnesi. Brúin er ætluð gangandi, hjólandi og ríðandi vegfarendum Gerð brúar og leiðir að henni skulu útfærðar í fullu sam- ráði við viðkomandi landeigendur og stjórnvöld í Reykjavík og Mosfellsbæ. Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna. Njálsgötureitur 1. Tillaga að deiliskipulagi fyrir reit 1.190.0, Njálsgötu- reit, sem afmarkast af Frakkastíg, Grettisgötu, Vita- stíg og Njálsgötu. Tillagan gerir ráð fyrir að á reitnum verði áfram íbúðarsvæði og að reiturinn haldi áfram einkennum sínum með fjölda stakstæðra húsa en jafnframt gefa húseigendum kost á að stækka hús sín innan marka deiliskipulags. Heimilt er að lagfæra og gera minniháttar breytingar á húsum, s.s. setja svalir, kvisti og skyggni án þess að koma þurfi til breytingar á deiliskipulagi enda séu breytingar í samræmi við ákvæði byggingarreglugerðar, þróun- aráætlunar miðborgar Reykjavíkur og meðfylgjandi greinargerðar og skilmála Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna. Njálsgötureitur 3. Tillaga að deiliskipulagi fyrir reit 1.190.3, Njálsgötu- reit, sem afmarkast af Barónsstíg, Bergþórugötu, Vitastíg og Njálsgötu. Tillagan gerir ráð fyrir að á reitnum verði stuðlað að hæfilegri uppbyggingu og endurnýjun á reitn- um en um leið að hlúa að því sem fyrir er þannig að uppbygging geti gerst á forsendum þeirrar byggðar sem þar stendur. Heimilt er að lagfæra og gera minniháttar breytingar á húsum, s.s. setja svalir, kvisti og skyggni án þess að koma þurfi til breytingar á deiliskipulagi enda séu breytingar í samræmi við ákvæði byggingarreglugerðar, þróun- aráætlunar miðborgar Reykjavíkur og meðfylgjandi greinargerðar og skilmála Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna. Tillögurnar liggja frammi í upplýsingaskála skipu- lags- og byggingarsviðs Reykjavíkurborgar að Borgartúni 3, 1. hæð, virka daga kl. 8:20 – 16:15, frá 9. mars 2007 til og með 25. apríl 2007. Einnig má sjá tillögurnar á heimasíðu sviðsins, www. skipbygg.is. Eru þeir sem telja sig eiga hags- muna að gæta hvattir til að kynna sér tillögurnar. Ábendingum og athugasemdum við tillögurnar skal skila skriflega eða á netfangið skipulag@rvk.is, til skipulags- og byggingarsviðs (merkt skipulagsfull- trúa) eigi síðar en 25. apríl 2007. Þeir sem eigi gera athugasemdir innan tilskilins frests, teljast samþykkja tillögurnar. Reykjavík, 9. mars 2007 Skipulagsfulltrúi Reykjavíkur Reykjavíkurborg Skipulags- og byggingarsvið Útflutningur sjávarafurða til Rússlands Rússnesk yfirvöld hafa ákveðið að eingöngu sé leyfilegt að flytja sjávarafurðir til Rússlands frá fyrirtækjum sem skoðuð hafa verið og sam- þykkt af rússneskum yfirvöldum og mun Fiski- stofa hafa milligöngu um þær skoðanir. Von er á rússneskum eftirlitsmönnum til lands- ins fljótlega. Eru því þeir framleiðendur sem hafa í huga að flytja íslenskar sjávarafurðir til Rússlands beðnir um að skrá sig hjá Fiskistofu eigi síðar en föstudaginn 16. mars nk. Í umsókn komi m.a. fram vinnsluleyfisnúmer og kennitala umsækjanda. Sérstök athygli er vakin á skömmum fresti til skráningar og því að úttektum þessum fylgir nokkur kostnaður fyrir framleiðendur. Eftirfarandi veita nánari upplýsingar og taka við skráningu: Dóra S. Gunnarsdóttir (dora@fiskistofa.is) Guðjón Gunnarsson (gudjong@fiskistofa.is) Halldór Ó. Zoëga (halldor@fiskistofa.is) Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Austurvegi 6, Hvolsvelli, miðvikudaginn 14. mars 2007 kl. 10:30 á eftirfar- andi eignum: Hólavangur 18, Rangárþing ytra, fnr. 225-6800, þingl. eig. Jóna Lilja Marteinsdóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Rangárþing ytra. Svínhagi, HS 1, fnr. 196-031, Rangárþing ytra, þingl. eig. Rimmugýgur ehf., gerðarbeiðandi Kaupþing banki hf. Svínhagi, HS 2, Rangárþingi ytra, fnr. 196-032, þingl. eig. Rimmugýgur ehf., gerðarbeiðandi Kaupþing banki hf. Ysta-Bæli, eh. gþ., Rangárþingi eystra, lnr. 163694, þingl. eig. Sigurð- ur I. Sveinbjörnsson, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Hvolsvelli. Ystabæliskot, eh. gþ., Rangárþingi eystra, lnr. 163695, þingl. eig. Sig- urður I. Sveinbjörnsson, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Hvolsvelli. Sýslumaðurinn á Hvolsvelli, 8. mars 2007. Þórhallur Haukur Þorvaldsson, ftr. Félagslíf Í kvöld kl. 20.30 heldur Sóley Dröfn Davíðsdóttir erindi sem hún nefnir: ,,Árvekni og ham- ingja’’ í húsi félagsins, Ingólfs- stræti 22. Laugardag 10. mars kl. 15- 17 er opið hús. Kl. 15.30 heldur Ólöf Einarsdóttir erindi: ,,Mat- aræði og lífsstíll samkvæmt kín- verskri heimspeki.’’ Á sunnudögum kl. 10.00 f.h. er hugræktarnámskeið fyrir byrj- endur. Á fimmtudögum kl. 16.30- 18.30 er bókaþjónustan opin með miklu úrvali andlegra bókmennta. Starfsemi félagsins er öllum opin. http://www.gudspekifelagid.is I.O.O.F. 5  187397  Kútm I.O.O.F. 12  1873981/2  9.0. I.O.O.F. 1  187398  8½.II.* I.O.O.F. 1  187398  81/2.II.* Aðalfundur Ferðafélagsins Útivistar fimmtudaginn 22. mars nk. kl. 20.00 á Laugavegi 178. Á dagskrá eru Venjuleg aðalfundarstörf skv. lögum félagsins. Önnur mál. Stjórnin Atvinnuauglýsingar sími 569 1100
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.