Morgunblaðið - 09.03.2007, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 09.03.2007, Blaðsíða 8
8 FÖSTUDAGUR 9. MARS 2007 MORGUNBLAÐIÐ Við erum með öruggt framhaldslíf eftir kosningar, Jón minn, frumuskipting grænaliðsins er svo hröð að krílin þeytast bara á tvist og bast. VEÐUR Valgerður Sverrisdóttir utanrík-isráðherra hefur ítrekað varn- aðarorð sín um hvalveiðar.     Hún sagði í ræðu á ársfundi Út-flutningsráðs Íslands í fyrradag að „áður en ákvarðanir yrðu teknar um framhald hvalveiða, sérstaklega á stórhvelum, yrðu áhrif þeirra á ímynd Íslands og íslenzka viðskipta- hagsmuni skoðuð vandlega.“     Utanríkis-ráðherra bætti því við að náið samráð yrði haft við atvinnu- lífið um næstu skref í hvalveiði- málum.     Eftir þessaítrekun Valgerðar á afstöðu hennar til hvalveiða, sem hún hefur áður sett fram á svipaðan hátt er ljóst, að það er engin samstaða leng- ur á milli stjórnarflokkanna um þær hvalveiðar sem hófust sl. haust.     Einar K. Guðfinnsson sjávar-útvegsráðherra getur ekki vaðið áfram með hvalveiðar þegar hér er komið sögu.     Meginlínan í umræðunum fyrirþingkosningarnar í vor er um- hverfismálin. Vinstri grænir eru að verða næststærsti stjórnmálaflokk- urinn vegna umhverfismálanna.     Hvalveiðar eru umhverfismál.     Þeir sem styðja hvalveiðar Krist-jáns Loftssonar og sjávar- útvegsráðherra eru þeir sömu og sjá ekkert athugavert við að ganga of nærri náttúru landsins.     Er ekki kominn tími til að Sjálf-stæðisflokkurinn taki skýra af- stöðu gegn hvalveiðum? STAKSTEINAR Valgerður Sverrisdóttir Ítrekun Valgerðar SIGMUND                   !   "# $! %!!  !  &' ( ) * ! '- .- ./ .0 .1 .' +1 +.2 - . '2 ) % 3 4! 3 4! 3 4! )*4! 4! 4! 3 4! 4! 3 4! )*4!  )# + !  ,- .  ' / ! ! 0     +-  ! !   / ' 5 ( .. ( ( ( ( ( / 6 7    *%   6 3 4! 3 4! 3 4! 4! 4!    3 4! "1 2  !     1  3    2- 2  4! 1! & 5# )67! 8 !!) ' . . - / +/ 1 - 8 1 8     ! 4! 4!     ! 6 3 4! 4! 3 4! 4! 9! : ;                           !   "# $  %  &' (      &' )  *    & +    ,     #   : #  !* )        !  <2   < #  <2   < #  <2   !   9:    =          :! :    *  3     ;  ) <  *  6   =3  -+/ ;   -+0 =  !! $  % .-+.09   !  3!;=    ; 6  %    7 %  *       /     <  = * ;0+.1 9 6   =3;  !      $  %  .1+.( =  !    - 2  >= *4  *?    "3(4> ><4?"@A" B./A<4?"@A" ,4C0B*.A" 1.' 0'1 -1' -;8 -;/ -;/ 5.1 .... .1( 2'. .0'- .8'8 81/ .''( '.1. '11. .102 .(/. (-5 (.8 (-- 815 .5-5 .5.. .(0/ .(1( .5/0 1;/ .;8 .;. .;8 -;( -;/ -;' -;/ 1;/ .;8 .;- .;( -;1            Hægt er að lýsa skoðun á ritstjórnar- greinum Morgunblaðsins á slóðinni http://morgunbladid.blog.is/ Agnar Freyr Helgason | 8. mars 15 ára? Það er skondið að mið- að sé við neyslu á hvern íbúa yfir 15 ára aldri – ætli sé bara al- mennt gert ráð fyrir því að 9. bekkingar séu að leggja sitt af mörk- um við að þamba þessar milljónir lítra? Varla. Ætli þetta sé ekki einn af þessum skemmtilegu stöðlum til að gera fylleríin á Íslandi samanburð- arhæf við nágrannalöndin. Ó sei ó sei. Meira: agnar.blog.is Ólína Þorvarðardóttir | 7. mars Hvers vegna? Ég er af og til spurð hvers vegna ég vilji búa „þarna fyrir vest- an“ [...] Spurningunni fylgir sami svipurinn og kemur á fólk þegar það talar um „fjár- streymið til landsbyggðar“ eins og nauðsynleg byggðaúrræði nefnast stundum [...]. En sannleikurinn er sá, að þrátt fyrir ýmsa erfiðleika sem dunið hafa yfir þetta landssvæði, þá er gott að búa hér. Meira: olinathorv.blog.is Ragnar Bjarnason | 8. mars Hvað er að gerast? Ef það er eitthvað að marka þessa könnun [...] þá er þetta al- gjört áfall fyrir Sam- fylkinguna. [...] Sam- kvæmt þessari könnun er um að ræða tæplega 13% fylgistap frá síðustu kosningum og það hjá flokki sem ætti að vera leiðandi afl í stjórnarandstöðu, langvinnri stjórnarandstöðu þannig að staðan ætti að vera betri þó ekki væri nema út á það. Meira: raggibjarna.blog.is Páll Vilhjálmsson | 8. mars Okrað í skjóli einok- unar og samráðs Íslensku sjónvarps- stöðvarnar komast upp með að okra á sjón- varpsáhorfendum í skjóli einokunar og samráðs sín á milli. Fyrirkomulagið er þannig að sjón- varpsstöðvarnar tryggja sér einka- rétt á sjónvarpsefni, til dæmis íþróttaviðburðum, og selja til áhorf- enda á óguðlega háu verði. Ef allt væri með felldu, og eðlileg samkeppni væri á þessum markaði, ættu íslenskir sjónvarpsáhorfendur að geta valið hvort þeir keyptu enska boltann í áskrift af íslenskri sjónvarpsstöð eða erlendri. Tækni- lega er því ekkert til fyrirstöðu og reyndar er það svo að ýmsar erlend- ar sjónvarpsstöðvar sem seldar eru í áskrift hér bjóða sama efni og þær íslensku. Íslensku sjónvarpsstöðvarnar stunda samráð sín á milli sem felst í því að ef ein stöðin hefur keypt einkarétt á íþróttaviðburði þá lokar önnur stöð á erlendar sjónvarpsrásir sem áskrifendur hafa borgað fyrir ef svo stendur á að erlenda rásin send- ir út sama efni. Þessir viðskiptahættir stríða gegn heilbrigðri samkeppni og eru í mót- sögn við grunnreglur Evrópska efnahagssvæðisins sem við erum að- ilar að. Það má furðu sæta að löggjafinn hafi ekki gripið inn í málið og skerpt á samkeppnislöggjöfinni til að koma í veg fyrir óheyrilega háa sjónvarps- reikninga íslenskra heimila. Meira: pallvil.blog.is BLOG.IS PARKET & GÓLF • ÁRMÚLA 23 SÍMI: 568 1888 • FAX: 568 1866 WWW.PARKETGOLF.IS PARKET@PARKETGOLF.IS ÁRATUGA ÞEKKING, ÞJÓNUSTA OG RÁÐGJÖF ClickBoard BYLTINGARKENNDAR VEGG- OG LOFTPLÖTUR Parket & Gólf býður einstaka lausn fyrir vegg- og loftplötur frá þýska framleiðandanum Parador HDF plöturnar frá Parador hafa nær engin sýnileg samskeyti og eru einstaklega auðveldar í uppsetningu. KOSTIRNIR ERU AUGLJÓSIR Hagkvæm og ódýr lausn • einföld uppsetning - 50% fljótlegra höggþolið • auðvelt að þrífa • lítil eða engin sparslvinna losnar við allt ryk • 50 kg. burðarþol á skrúfu stílhreint og nútímalegt útlit • 10 ára ábyrgð Komdu við í verslun okkar og kynntu þér þessa einstöku lausn - við tökum vel á móti þér ka ld al jó s 20 06 Hlynur Hallsson | 7. mars Framfarir í jafnréttismálum Það er ekki á hverjum degi sem maður getur hrósað ráðherrum rík- isstjórnarinnar og þeg- ar tilefni gefst er alveg sjálfsagt að gera það. Þetta lagafrumvarp nefndar um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla sem var kynnt í dag er stórt skref í rétta átt til jafn- réttis og margt úr því er tekið beint upp úr frumvörpum Vinstri grænna á síðustu þingum. Meira: hlynurh.blog.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.