Morgunblaðið - 09.03.2007, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 09.03.2007, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 9. MARS 2007 41 Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl Antík Antík á Selfossi - Maddömurnar. Erum með gegnheilt silfur, húsgögn bæði fín og ,,almúga’’-postulín m.a. Rosenborg, ljósmóðurtösku, gas- grímu, brauðskera og allt þar á milli! www.maddomurnar.com. Barnagæsla Óska eftir að komast að sem ,,au pair’’ á heimili. Meðmæli ef óskað er. Upplýsingar í síma 691 2425, Guðný. Spádómar Hljóðfæri Yamaha Tyros. Til sölu frábært Yamaha Tyros hljómborð, sem eru bestu skemmtararnir á markaðnum í dag, Hard case taska fylgir með. Verð 170.000 kr. Upplýsingar í síma 820 1505. Húsgögn Til sölu skenkur frá Líf og List, 2,12 m á breidd, dýpt 59 cm, hæð 112 cm. Kostar nýr 150 þúsund, selst á hálf- virði, lítur út sem nýr. Upplýsingar í síma 825 0732. Húsnæði óskast Óska eftir 3ja herbergja íbúð til leigu. Er reyklaus og reglusamur í sambandi. Leita að íbúð á höfuðborg- arsvæðinu til langtíma. Greiðslugeta 90-100 þús. hjorturhj@visir.is. Sími 660 9615. Sumarhús Sumarhús — orlofshús Erum að framleiða stórglæsileg og vönduð sumarhús í ýmsum stærðum. Áratuga reynsla. Höfum til sýnis á staðnum fullbúin hús og einnig á hinum ýmsu bygging- arstigum. Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn, símar 892 3742 og 483 3693, netfang: www.tresmidjan.is Heilsárshús í Grímsnesi Til sölu á frábærum útsýnisstað í Öndverðarnesi 83 fm + 38 fm svefn- loft. Húsið selst tilbúið að utan með pöllum, steypt gólfplata. Rafmagn og hitaveita á lóðamörkum. Golfvöllur og sundlaug á staðnum. Verð 14,5 millj. Upplýsingar 861 7414/867 3563. Fjallaland - Glæsilegar lóðir! Mjög fallegar lóðir til sölu í Fjalla- landi við Leirubakka, aðeins 100 km frá Reykjavík á malbikuðum vegi. Kjarrivaxið hraun. Ytri-Rangá rennur um svæðið. Landsfræg náttúrufegurð og veðursæld. Mikið útsýni til Heklu, Búrfells og Eyjafjallajökuls. Tvímæla- laust eitt athyglisverðasta sumar- húsasvæði landsins. Nánari upplýsingar á fjallaland.is og í síma 893 5046. Falleg og vönduð sumarhús frá Stoðverk ehf. í Ölfusi. Gott verð. Teiknum eftir óskum kaup- enda, sýningarhús á staðnum. Einnig til sölu lóðir á Flúðum. Símar: 660 8732, 660 8730, 892 8661, 483 5009. stodverk@simnet.is Námskeið Upledger höfuðbeina og spjald- hryggjarm. Byrjendanámskeið í Upledger höfuðb. og spjaldhryggjar- meðferð verður haldið dagana 15.-18. mars næstkomandi í Reykjavík. Upplýsingar og skráning í síma 466 3090 og einnig á www:upledger.is Svæðameðferðarnám. Viltu vinna sjálfstætt í uppbyggjandi og gefandi starfi? Svæðameðferðarnám viðurkennt af Svæðameðferðarfélagi Íslands. Kynningarnámskeið miðvikudaginn 14. mars kl. 17.00. Nánari upplýsingar á www.heilsusetur.is, sími 896 9653. Tómstundir Plast- og járnmódel í miklu úrvali. Tómstundahúsið, Nethyl 2, sími 587 0600 www.tomstundahusid.is Til sölu Víngerðarefni - 50% afsláttur Lokadagar útsölunnar. 50% afsláttur af öllu víngerðarefni. Allt fyrsta flokks þrúgur, 16-7 lítrar. Víngerðin Bíldshöfða 14, s. 564 2100. Útvegum lok á allar stærðir og gerðir potta, frá Sunstar, www.Sunstarcovers.com, stærsta framleiðanda einangrunarloka fyrir heita potta. Hægt er að velja um þéttleika 1 - 1,5 - 2 Lb. eða “Walk on cover”. Lokin eru öll með stálstyrkingu. Jón Bergsson ehf, Kletthálsi 15, Sími: 588 8886 Útrýmingarsala Allra síðasta útkall Ekkert undir 60% afslætti í versluninni Ekta pelsar, skinnúlpur, partýkjólar (stórar stærðir), rúmteppi, dagdúkar, púðar, lampar, styttur o.m.fl. Gerið frábær kaup. Opið virka daga kl. 11-18, laugardaga kl. 11-16. Sigurstjarnan, Bláu húsin Fákafeni, sími 588 4545. Lítil kökugerð til sölu Til sölu er sérhæfð kökugerð sem selur ein- göngu í smásölu. Góð heimasíða fyl- gir. Húsnæði fylgir ekki. Verð 6 millj. (Góð tæki fyrir bakarí). Uppl. svalan@simnet.is Viðskipti Heildverslun til sölu. Til sölu lítil heildverslun með heilsuvörur og fæðubótarefni. Góð viðskiptasam- bönd. Gott tækifæri fyrir duglega aðila. Mjög hagstætt verð og greiðslukjör. 100% trúnaður. Til að skoða þetta betur vinsamlegast hafðu samband í gegnum heildv@visir.is. Þjónusta Móðuhreinsun glerja! Er komin móða aða raki milli glerja? Móðuhreinsun Ó.Þ. Sími 897 9809. Húsaviðgerðir Húsviðgerðir Múr- og sprunguviðgerðir Flot í tröppur og svalir Steining Háþrýstiþvottur o.fl. Uppl. í síma 697 5850 Sigfús Birgisson. Bókhald – skattframtöl og fleira Persónuleg og góð þjónusta í fyrirrúmi. Bókhaldslausnir ehf., Hlíðasmára 15, sími 530 9100. Tangarhöfða 9 Sími 893 5400 • lms.is Ýmislegt Garðatorgi - Garðabæ www.sofalist.is S. 553 0444 Leigjum stólaáklæði fyrir veisluna Mikið úrval skreytinga fyrir brúðkaup Rúmteppi í miklu úrvali Áklæði á sófa og stóla Úrval af vönduðum herraskóm úr leðri með innleggi og höggdeyfi í hæl. St.. 40 - 46. Verð frá: 5.885.- Sérlega léttir og mjúkir herraskór úr leðri. Fáanlegir í 5 litum Verð: 6.785.- Misty skór, Laugavegi 178, sími 551 2070. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf Nýkomnir, Arisona, litur: svart Verð: 5.985.- Nýkomnir Zora, litur: brúnt verð: 7.480.- Misty skór, Laugavegi 178, sími 551 2070. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf Nettur push up haldari með “demöntum” í BCD skálum á kr. 4.250,- Sömuleiðis með “demöntum” á stærri brjóstin í CDE skálum á kr. 4.650,- Flottur í stórum stærðum CDEF skálum á kr. 4.550,- Misty, Laugavegi 178, sími 551 3366. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf www.misty.is H Mikið úrval af fermingarhár- skrauti Hárspangir og hárbönd Mikið úrval af fermingarhárskrauti Verð frá kr. 290. Langar hálsfestar frá kr. 690. Skarthúsið, Laugavegi 12 sími 562 2466 Veiði Veiðferðir til S-Grænlands í sumar. Stangveiði, sauðnaut og hreindýr. Leitið upplýsinga Ferðaskrifstofa Guðmundar Jónassonar ehf. S.: 511 1515 www.gjtravel.is Bílar VW Golf station, árg. '98, ek. 148 þús. km til sölu. Sumar- og vetrar- dekk, öll á felgum, dráttarkúla, nýleg tímareim. Bíll í toppstandi. Uppl. í síma 864 3423. Mótorhjól Hippi 250cc, 3 litir. Kr. 398.000 m/skráningu. Racer 50cc, 3 litir. Kr. 245.000 m/skráningu. Enduro 50cc, 3 litir. 245.000 m/skráningu. Enduro 50cc, 2 litir. 188.000 m/skráningu. Pit Bike (dirt bike) 125cc, 4 litir. 155.000 kr. Fermingagjöfin í ár. Vespa 50cc, 3 litir, þjófavörn. 245.000 m/skráningu. Vespa 50cc, 3 litir, 149.900 m/skráningu. Rafmagnshjól 40 km á hleðslunni. Hægt að brjóta saman fyrir húsbílinn. 79.000. Mótor & Sport Stórhöfða 17, í sama húsi og Glitnir og Nings að neðanverðu. Sölusímar 567 1040 og 845 5999. Húsbílar GMC Húsbíll Thor Pinacle Glæsilegur GMC húsbíll til sölu. 6,5L V8 turbo diesel árg. 1994, ekinn 41 þús. km. Hér er einn með ÖLLU. Uppl. í s. 555 1800 og 897 0490. argerdi@islandia.is Fréttir í tölvupósti HÁTÍÐLEGUR bragur verður á verslun Blómavals í Skútuvogi um helgina þar sem Brúðkaupssýningin Já verður haldin. Gestum sýningarinnar gefst kost- ur á að kynna sér þá fjölmörgu þætti sem hafa ber í huga þegar brúðkaupið er undirbúið. Fatnaður, blóm og skreytingar, matur og vín, ljósmyndun, skart og gjafir eru meðal þess sem gestir geta glöggvað sig á. Væntanleg brúðhjón og fjölskyldur þeirra geta á sýningunni fundið allt fyrir brúðkaupið, hvort sem um ræðir skreytingar, fatnað eða veislumatinn og tilheyrandi, ljósmyndara, auk úrvals blóma, segir í tilkynningu. Elín María Björnsdóttir hefur veg og vanda af brúðkaupssýningunni, sem hefst föstudaginn 9. mars kl. 17 og stendur yfir alla helgina á opnunar- tíma Blómavals. Opið er á föstudag til kl. 21 og á laugardag og sunnudag frá kl. 10 til 21. Brúðkaupssýningin Já í Blómavali Eitt orð féll út Í VIÐTALI við Vilhjálm Egilsson, framkvæmdastjóra Samtaka atvinnu- lífsins, á baksíðunni í gær, féll út eitt orð sem gerbreytti merkingunni. Rétt er setningin þannig: Í mörgum til- fellum orsaki afnám launaleyndar verra andrúmsloft á vinnustöðum. Beðist er velvirðingar á þessu. Nafn hins nýja vegar Í FRÉTT Morgunblaðsins á mið- vikudag um fyrirhugaða lagningu nýs vegar um Arnkötludal var rangt farið með tillögu Jónasar Guðmundssonar, sýslumanns í Bolungarvík. Jónas vill nefna hinn nýja veg Arnkötludalsveg og er beðinn velvirðingar á mistökunum. LEIÐRÉTT FRÉTTIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.