Morgunblaðið - 09.03.2007, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 09.03.2007, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 9. MARS 2007 49 dægradvöl Sunnudaginn 18. mars fylgir Morgunblaðinu blaðauki í tengslum við iðnþing Samtaka iðnaðarins sem haldið verður þann 16.mars. Meðal efnis er: ● Fjallað um leiðir til að tryggja áframhaldandi velsæld á Íslandi. ● Hugleiðingar um atvinnulífið á Íslandi árið 2020. ● Íslenskur iðnaður - styrkleikar, veikleikar, tækifæri og ógnanir. ● Auðlindanýting og byggðaþróun. ● Stöðugleiki hagkerfisins og staða krónunnar. ● Gengissveiflur og upptaka evrunnar. og margt fleira fróðlegt. Auglýsendur! Pantið fyrir kl. 16 mánudaginn 12. mars Allar nánari upplýsingar veitir Katrín Theódórsdóttir í síma 569 1105 eða kata@mbl.is Farsæld til framtíðar 1. e4 c6 2. d4 d5 3. exd5 cxd5 4. Rf3 Rc6 5. Be2 Rf6 6. O-O e6 7. c4 Be7 8. Rc3 dxc4 9. Bxc4 O-O 10. Bg5 a6 11. Bb3 Da5 12. Dd2 Hd8 13. Had1 b5 14. d5 b4 15. Bxf6 Bxf6 16. Re4 exd5 17. Rxf6+ gxf6 18. Df4 Dc5 19. Dxf6 Be6 20. Rg5 Hd6 21. Hd3 Ha7 22. He1 He7 Staðan kom upp á Skákþingi Ak- ureyrar sem lauk fyrir skömmu. Tóm- as Veigar Sigurðsson (1795) hafði hvítt gegn Þór Valtýssyni (2055). 23. Re4! Bf5 24. Dxe7 Bxe4 hvítur hefði einnig orðið hrók yfir eftir 24... Rxe7 25. Hg3+ Rg6 26. Rxc5. 25. De8+ Kg7 26. Hxe4! Dc1+ svartur hefði orðið mát eftir 26... dxe4 27. Dxf7+. 27. He1 og svartur gafst upp. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Hvítur á leik. Fyrsti slagurinn. Norður ♠G10963 ♥ÁG10 ♦D8 ♣742 Vestur Austur ♠4 ♠72 ♥942 ♥KD85 ♦K9732 ♦G1064 ♣G963 ♣D105 Suður ♠ÁKD85 ♥763 ♦Á5 ♣ÁK8 Suður spilar 4♠ Hvernig er best að spila með litlu laufi út? Spegilskiptingin gerir það að verkum að hugsanlegir tapslagir eru fjórir - einn á lauf, einn á tígul og tveir á hjarta ef hjónin liggja á eftir blind- um. Viðfangsefni sagnhafa er að losna við tvísvíningu í hjarta með því að neyða vörnina til hjálpar. Fyrsta verk- ið er að hreinsa upp láglitina og örugg- asta leiðin til þess er að DÚKKA lauf- drottningu austurs í fyrsta slag. Segjum að austur skipti yfir í tígul. Sagnhafi tekur með ás, aftrompar vörnina, spilar ÁK í laufi og svo tígli. Vestur lendir inni á tígulkóng og spilar hjarta. Austur fær þann slag, en verð- ur svo að spila hjarta upp í gaffalinn eða tígli í tvöfalda eyðu. Kannaðu hvað gerist ef fyrsti laufslagurinn er tekinn. BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig Krossgáta Lárétt | 1 prest, 8 bál, 9 bolmagnið, 10 spil, 11 blunda, 13 stal, 15 æki, 18 sjá eftir, 21 nytjaland, 22 hamingju, 23 kynið, 24 grindverkið. Lóðrétt | 2 lýkur, 3 kroppa, 4 venslamenn, 5 reikningurinn, 6 álít, 7 elskaði, 12 nagdýr, 14 iðka, 15 úrgangur, 16 gera ríkan, 17 tími, 18 borði, 19 húsdýri, 20 kjáni. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 bjóða, 4 hakan, 7 lokar, 8 lómur, 9 auk, 11 rýrt, 13 orga, 14 ólmur, 15 háll, 17 mjór, 20 slá, 22 lútan, 23 munni, 24 torga, 25 rusla. Lóðrétt: 1 bolur, 2 óskar, 3 arra, 4 hólk, 5 kamar, 6 norpa, 10 urmul, 12 tól, 13 orm, 15 helft, 16 lítur, 18 Jón- as, 19 reiða, 20 snúa, 21 ámur. 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 1 Tillaga hefur komið fram um aðleggja niður Þróunarsam- vinnustofnun Íslands. Hver er fram- kvæmdastjóri stofnunarinnar? 2 Erlingur Blöndal Bengtson selló-snillingur verður 75 ára þar sem hann verður með tónleika í á stað sem móðir hans á ættir að rekja til. Hvaða staður er þetta? 3 Vestmannaeyingar vilja fá til sínstór bílferju hið fyrsta til að leysa af Herjólf. Hvaðan er ferjan? 4 Tímamót voru hjá Verkfræðinga-félaginu á dögunum þegar Jó- hanna Harpa Árnadóttir tók við for- mennsku. Í hverju fólust tímamótin? Svör við spurningum gærdagsins: 1. Komið hefur fram að tveir íslenskir bankar hafa verið í viðræðum, m.a. um sameiningu. Hvaða bankar eru þetta? Svar: Kaupþing og Glitnir. 2. Stefnt er að stofnun munkaklausturs á Kollaleiru í Reyðarfirði. Hvað regla hefur þau áform á prjónunum? Svar: Kapúsína-reglan. 3. Afr- íkuríki fangar hálfrar aldar afmæli sjálf- stæðis síns um þessar mundir. Hvaða ríki er það? Svar: Gana. 4. Björk hefur tilkynnt um kynnt nýjan geisladisk sinn sem koma mun út í maí. Hvaða heiti hefur diskurinn hlotið? Svar: Volta. Spurt er… ritstjorn@mbl.is   
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.