Morgunblaðið - 09.03.2007, Page 49

Morgunblaðið - 09.03.2007, Page 49
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 9. MARS 2007 49 dægradvöl Sunnudaginn 18. mars fylgir Morgunblaðinu blaðauki í tengslum við iðnþing Samtaka iðnaðarins sem haldið verður þann 16.mars. Meðal efnis er: ● Fjallað um leiðir til að tryggja áframhaldandi velsæld á Íslandi. ● Hugleiðingar um atvinnulífið á Íslandi árið 2020. ● Íslenskur iðnaður - styrkleikar, veikleikar, tækifæri og ógnanir. ● Auðlindanýting og byggðaþróun. ● Stöðugleiki hagkerfisins og staða krónunnar. ● Gengissveiflur og upptaka evrunnar. og margt fleira fróðlegt. Auglýsendur! Pantið fyrir kl. 16 mánudaginn 12. mars Allar nánari upplýsingar veitir Katrín Theódórsdóttir í síma 569 1105 eða kata@mbl.is Farsæld til framtíðar 1. e4 c6 2. d4 d5 3. exd5 cxd5 4. Rf3 Rc6 5. Be2 Rf6 6. O-O e6 7. c4 Be7 8. Rc3 dxc4 9. Bxc4 O-O 10. Bg5 a6 11. Bb3 Da5 12. Dd2 Hd8 13. Had1 b5 14. d5 b4 15. Bxf6 Bxf6 16. Re4 exd5 17. Rxf6+ gxf6 18. Df4 Dc5 19. Dxf6 Be6 20. Rg5 Hd6 21. Hd3 Ha7 22. He1 He7 Staðan kom upp á Skákþingi Ak- ureyrar sem lauk fyrir skömmu. Tóm- as Veigar Sigurðsson (1795) hafði hvítt gegn Þór Valtýssyni (2055). 23. Re4! Bf5 24. Dxe7 Bxe4 hvítur hefði einnig orðið hrók yfir eftir 24... Rxe7 25. Hg3+ Rg6 26. Rxc5. 25. De8+ Kg7 26. Hxe4! Dc1+ svartur hefði orðið mát eftir 26... dxe4 27. Dxf7+. 27. He1 og svartur gafst upp. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Hvítur á leik. Fyrsti slagurinn. Norður ♠G10963 ♥ÁG10 ♦D8 ♣742 Vestur Austur ♠4 ♠72 ♥942 ♥KD85 ♦K9732 ♦G1064 ♣G963 ♣D105 Suður ♠ÁKD85 ♥763 ♦Á5 ♣ÁK8 Suður spilar 4♠ Hvernig er best að spila með litlu laufi út? Spegilskiptingin gerir það að verkum að hugsanlegir tapslagir eru fjórir - einn á lauf, einn á tígul og tveir á hjarta ef hjónin liggja á eftir blind- um. Viðfangsefni sagnhafa er að losna við tvísvíningu í hjarta með því að neyða vörnina til hjálpar. Fyrsta verk- ið er að hreinsa upp láglitina og örugg- asta leiðin til þess er að DÚKKA lauf- drottningu austurs í fyrsta slag. Segjum að austur skipti yfir í tígul. Sagnhafi tekur með ás, aftrompar vörnina, spilar ÁK í laufi og svo tígli. Vestur lendir inni á tígulkóng og spilar hjarta. Austur fær þann slag, en verð- ur svo að spila hjarta upp í gaffalinn eða tígli í tvöfalda eyðu. Kannaðu hvað gerist ef fyrsti laufslagurinn er tekinn. BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig Krossgáta Lárétt | 1 prest, 8 bál, 9 bolmagnið, 10 spil, 11 blunda, 13 stal, 15 æki, 18 sjá eftir, 21 nytjaland, 22 hamingju, 23 kynið, 24 grindverkið. Lóðrétt | 2 lýkur, 3 kroppa, 4 venslamenn, 5 reikningurinn, 6 álít, 7 elskaði, 12 nagdýr, 14 iðka, 15 úrgangur, 16 gera ríkan, 17 tími, 18 borði, 19 húsdýri, 20 kjáni. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 bjóða, 4 hakan, 7 lokar, 8 lómur, 9 auk, 11 rýrt, 13 orga, 14 ólmur, 15 háll, 17 mjór, 20 slá, 22 lútan, 23 munni, 24 torga, 25 rusla. Lóðrétt: 1 bolur, 2 óskar, 3 arra, 4 hólk, 5 kamar, 6 norpa, 10 urmul, 12 tól, 13 orm, 15 helft, 16 lítur, 18 Jón- as, 19 reiða, 20 snúa, 21 ámur. 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 1 Tillaga hefur komið fram um aðleggja niður Þróunarsam- vinnustofnun Íslands. Hver er fram- kvæmdastjóri stofnunarinnar? 2 Erlingur Blöndal Bengtson selló-snillingur verður 75 ára þar sem hann verður með tónleika í á stað sem móðir hans á ættir að rekja til. Hvaða staður er þetta? 3 Vestmannaeyingar vilja fá til sínstór bílferju hið fyrsta til að leysa af Herjólf. Hvaðan er ferjan? 4 Tímamót voru hjá Verkfræðinga-félaginu á dögunum þegar Jó- hanna Harpa Árnadóttir tók við for- mennsku. Í hverju fólust tímamótin? Svör við spurningum gærdagsins: 1. Komið hefur fram að tveir íslenskir bankar hafa verið í viðræðum, m.a. um sameiningu. Hvaða bankar eru þetta? Svar: Kaupþing og Glitnir. 2. Stefnt er að stofnun munkaklausturs á Kollaleiru í Reyðarfirði. Hvað regla hefur þau áform á prjónunum? Svar: Kapúsína-reglan. 3. Afr- íkuríki fangar hálfrar aldar afmæli sjálf- stæðis síns um þessar mundir. Hvaða ríki er það? Svar: Gana. 4. Björk hefur tilkynnt um kynnt nýjan geisladisk sinn sem koma mun út í maí. Hvaða heiti hefur diskurinn hlotið? Svar: Volta. Spurt er… ritstjorn@mbl.is   

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.