Jólabókin - 24.12.1909, Síða 5

Jólabókin - 24.12.1909, Síða 5
gfólastjarna ijiclessuborgar. Ingcb. M. Sick. K IP U N var látin út ganga frá Ágústusi keisara. Allan lieiminn skyldi skrá til mannlals, því aö hvert manns- barn í þeim löndum, er lutu Róm- verjum, átti að gjalda keisaran- um skatt. Og líkneski keisar- ans skyldi reisa í musterum meðal guðanna, og lilhiðja það ásamt þeim. Pá var nýkominn til ríkis í Edessuborg (öðru nafni Orrha) i Mesópótamíu ungur konungur, Ab- gar að nafni. Arabar nefndu liann Ekber: hinn fagra, hinn iturvaxna; en Armcningar Avac Air: hinn mikla.. Enda var hann guðum likur að fríðleik og höfði hærri en aðrir menn. Víðfrægastur var hann þó sakir vitsmuna sinna, pekkingar og göfuglyndis. — Pað var að kvöldi þess dags, er keisara- likneskið hafði verið reist i hinu mikla gullbúna musteri Nebós. Með lúðraþyt, bumbuslætti og hörpuhljóm

x

Jólabókin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólabókin
https://timarit.is/publication/437

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.