Jólabókin - 24.12.1909, Page 21

Jólabókin - 24.12.1909, Page 21
Cnrl Ewald. A Ð var aðfangadagskvöld jóla í stórri borg. Nýtizkuborg — — höfuðborg með turnum og tildri. í útjöðrum borgarinnar voru stór hverfl — skuggahverfi, sem tóku yflr mikið landllæmi, par sem alt var fátæklegt, ljótt og óhreint. Reylcurinn úr svörfu verksmiðju-reykháíunum skygði þar fyrir sólina, og þegar hvein í eimpíp- unni, úði og grúði af körlum og konum og börn- um, sem ýmist komu eða fóru frá vinnu sinni. Þar sem fátæktin var mest, blómguðust bezt krár og knæpur, og alstaðar var vín-og svita-þefur. En inni í borginni voru torg og fagrir íletir, með myndastyttum af konungum og öðrum merk- um mönnum. Breiðar götur og sléttar, sem vagn- arnir þutu um hljóðlaust, og mannfjöldinn streymdi fram og aftur. Mjó hliðarstræti, þarsem dimtvar og draugalegt, og enginn fór um ncma sá, sem hafði brýnt erindi, — og fæst voru erindin góð. Par voru sfórhýsi með liundruðum glugga,

x

Jólabókin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jólabókin
https://timarit.is/publication/437

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.