Jólabókin - 24.12.1909, Qupperneq 23

Jólabókin - 24.12.1909, Qupperneq 23
23 jól! sem fæddust á vörum þeirra, um leið og þeir mættust. Ekki var auðvelt að sjá, hver var vel fjáður og hver fátækur, því að allir keyptu og allir háru lieim með sér gleðina í kaupvarningnum. En hins vegar var vel hægt að sjá það, hver bjó einlííi, og hver liaiði mörg börn í eftirdragi. því að í gegnum jólafögnuðinn skein í tómleik í vellíðan eins, og nægjusama gleði í fátækt annars. Og þegar sumir flýttu sér lieim, komu aðrir, sem átlu ólokið erindi, svo að mannfjöldinn var ávalt jafn mikill. En ljósbirtu lagði út um slóru kirkjugluggana smárúðuðu. —Þar inni voru sungn- ar tíðir, og sálmasöngur og orgelniður ómaði um alla borgina. í manngrúanum varókunnur maður, sem eng- inn vissi deili á. Hann var þannig í hátt, að ekki er hægt að lýsa lionum. Enginn heyrði fólatak lians og enginn yrti á hann. Ekki var hægt að sjá, hvort liann var ung- ur eða gamall. Enginn gat sagt það daginn eftir, hvernig liann hafði verið i hátt, en inargir sem sáu liann, mundu eftir honum alla æfi. Hann liorfði á engan sérstakan. En öllum, sem urðn hans varir, fanst hann liorfa á sig. Komið gat það fyrir, að maður sem mætíi lionum,

x

Jólabókin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólabókin
https://timarit.is/publication/437

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.