Jólabókin - 24.12.1909, Side 29

Jólabókin - 24.12.1909, Side 29
29 En er hann slóö þarna, heyrðisl alt í einu óp mikið í mannþrönginni. Paö heyrðist aflur og í þriðja sinn, en nær, og fólkið ókyrðist. Kona ein ruddi sér braut gegnum fylkinguna, með miklum erfiðismunum. Pegar henni hafði loks tekist að komast i fremstu röðina, staðnæmd- ist hún augnablik, keik og stórlátleg, frammi fyrir ókunna manninum og starði á hann tryll- ingslegum augum. Allir sáu, livernig hin skraut- legu klæði hennar voru sundurtætt og hár hennar ílakandi. Svo hóf hún liendur sínar hátt og íleygði sér fyrir fætur honum og æpti hástöfum: — Hann er saklaus . . . Það var eg, sem stal og ákærði hannl Þúsund-rödduð óp kváðu við, og allir þyrpt- ust fram, lil þess að sjá konuna, sem margir þektu. En ókunni maðurinn reisti hana á fætur og mælti: — Látið hana fara í friði — gerið það fyrir mín orð. Siðan gekk hann burtu. En lögregluþjónninn tók ofan lijálminn, og allir vilui til hliðar og stóðu kyrrir og störðu á eftir lionum, þangað til liann var liorfinn.--- Eftir því sem á leið kvöldið dró úr umferð- inni um göturnar.

x

Jólabókin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólabókin
https://timarit.is/publication/437

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.