Jólabókin - 24.12.1909, Page 33

Jólabókin - 24.12.1909, Page 33
33 Ókunni niaðurinn stóð í iniðri stofunni, og biskupinum fanst liann stærri en áður. — Gefðu mér sloppinn pinn, sagði hann og rétti fram hendina. En biskupinn rétti úr sér; hann var stór mað- ur og föngulegur — og augun leiptruðu hak við gleraugun. — Þúar pú biskupinn? sagði liann. Ókunni maðurinn stóð í sömu sporum og mælli á ný: — Gefðu mér sloppinn pinn. Eg á hróður, og honum er lcalt. Og skyndilega kom eilthvert liik á hiskupinn, — hann gat ckki gert sér grein fyrir pvi, af liverju pað staíaði. En hann óskaði pess i huga sér, að ókunni maðurinn væri farinn burtu. — Eg skal kalla á Hans, rnælli hann, og láta hann gei'a yður gamlan frakka af mér. Bróður yðar skal ekki verða kalt. Hann er líka hróðir minn, svo sannarlega sem við erum guðs börn. — Eg skal kalla á Hans. Hannvafði að sérsloppinum og ællaði að fara, en honum fanst liann ekki gela pað. Pað var eins og ókunni maðurinn fylli upp alla stofuna og stæði i vegi fyrir honum. Og nú sagði hann pað eun: — Gefðu mér sloppinn pinn. Biskupinn skalf i knjáliðnum; hann riðaði og varð að styðja sig við liægindastólinn. Hann 3

x

Jólabókin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jólabókin
https://timarit.is/publication/437

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.